Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 103

Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 103
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 103 Hvað ertu ánægðust með í ís ­ lensku atvinnulífi um þessar mundir? Það er nú fátt sem hægt er að vera ánægður með, þjóðin er í bið eftir að stjórnvöld klári það sem var lofað fyrir síðustu kosningar. Ef nefna á eitthvað ánægulegt er hægt að benda á mikinn straum erlendra ferðamanna til landsins, vel hefur tekist að markaðssetja landið líka utan hefðbundins ferðamannatíma. 2. Ríkisútgjöld í fjárlagafrum­ varpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sátt við þá niður­ stöðu? Nei, ég held að það hefði verið hægt að taka meira til í ríkisrekstrinum, það virðist þó vera stefnt að því, miðað við hugmyndir hag ræð ingar­ hópsins. 3. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Væntingar næstu tveggja ára eru um óbreytt ástand nema eitthvað leysist úr flækjum í lán amálum og gjaldeyris­ höftum. Við erum byrjuð að laga viðmót á erlendum mörk ­ uðum og þeirri vinnu þarf að halda áfram. 4. Áttu von á auknum fjárfest ­ ingum í íslensku atvinnulífi á næstunni? Nei, ekki miklum, þar sem leysa þarf úr mörgum mál ­ um og draga úr óvissunni. Fyrir tæki munu samt þurfa að fjárfesta eitthvað þar sem mikið af búnaði og bílum er orðið mjög gamalt og kostnaðarsamt í rekstri. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns fyrirtækis á næstu sex mánuðum? Það er að halda í horfinu, fygjast vel með væntingum á markaði og sjá hvort stjórnvöld muni eitthvað breyta tolla­ og lagaumhverfi í bílgreininni. 6. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Ég held því miður að skulda ­ vandinn sé enn stórt verkefni flestra þar sem ekki hefur gengið að byrja að borga inn á hann eins og ég held að flestir hafi gert ráð fyrir. Mikilvægt er líka að viðhalda áfram miklu kostnaðaraðhaldi á meðan salan glæðist ekki. 7. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Efna loforðin til þess að þjóðar skútan komist aftur í gang en hún var aðeins byrjuð að sigla áður en allt varð aftur stopp vegna loforða um skulda ­ niðurfærslu hjá mörgum. ERna gíSladóTTiR, foRSTJóRi B&l Skuldavandinn enn stór Erna Gísladóttir. „Það er nú fátt sem hægt er að vera ánægður með, þjóðin er í bið eftir að stjórnvöld klári það sem var lofað fyrir síðustu kosningar. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.