Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Qupperneq 105

Frjáls verslun - 01.09.2013, Qupperneq 105
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 105 „Ég er ánægðust með áherslur atvinnu­ lífsins á það að bæta lífskjör á Ís landi í tengslum við kom ­ andi kjara samn ­ inga.“ Hvað ertu ánægðust með í ís ­ lensku atvinnulífi um þessar mundir? Ég er ánægðust með áherslur atvinnulífsins á það að bæta lífskjör á Íslandi í tengslum við komandi kjarasamninga. Mér líst vel á sameiginlega sýn vinnumarkaðarins um auk­ inn kaupmátt til lengri tíma. Reynsla nágrannaríkjanna hefur sýnt að þetta er vænleg leið. 2. Ríkisútgjöld í fjárlaga ­ frum varpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sátt við þá niðurstöðu? Ég hefði viljað sjá meira um kerfisbreytingar í fjárlaga ­ frum varpinu. Hefði viljað sjá nýja ríkisstjórn fara í það að endurmeta kerfið þannig að við fáum meira fyrir það fé sem fer til ríkisins. Hér á ég t.d. við kerfisbreytingu í heil ­ brigðis kerfinu, með því að efla heilsugæsluna eins og t.d. hefur verið gert með góðum árangri í Svíþjóð. Ég hefði viljað sjá meira um hagræðingu, fækkun stofnana og meira um samnýtingu í stoðþjónustu. 3. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Ég hef þær væntingar að hér verði skapað umhverfi vaxtar og víðsýni. Að við förum að horfa til lengri tíma í hvert við viljum sjá Ísland stefna, að stjórnvöld og aðrir aðilar sam félagins fari að vinna mark vissar í stefnumótun fyrir „fyrirtækið“ Ísland. Að hér verði skilningur á að við þurf um að fjárfesta til að fá ávinning til framtíðar, að við förum að sjá viðunandi skatta ­ umhverfi fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga. 4. Áttu von á auknum fjárfest ­ ingum í íslensku atvinnulífi á næstunni? Ég hef þá trú að fjárfesting muni aukast í íslensku atvinnu ­ lífi, enda hefur hún verið í sögu legu lágmarki síðastliðin fimm ár. Fjárfesting skapar hagsæld og framþróun, nokkuð sem fyrirtæki og stjórnvöld verða að sinna ef hér á að verða lífvænlegt atvinnulíf sem skilar sér í því að hér verður áhugaverðara að lifa og starfa. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns fyrirtækis á næstu sex mánuðum? Forgangsverkefni Já verður áframhaldandi nýsköpun. Nýsköpun í tækni og ferlum. Við munum halda áfram að þróa viðskiptamódel okkar í takt við breytt umhverfi, tækni og samfélag. Framtíðarsýn okkar er að auðvelda viðskipti og samskipti. Þegar fólk leitar eftir þjónustu okkar er það að gera það vegna þess að það vill eiga viðskipti við fyrirtæki eða samskipti við einstaklinga. Við munum halda áfram að þróa vöruframboð okkar til að uppfylla þessa þörf og framtíðarsýn okkar. Já er oft á tíðum eina markaðstæki litilla fyrirtækja, við viljum vinna vel með þeim í leið þeirra að breyttri ásýnd og mark aðs ­ möguleikum. 6. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Helsta verkefni stjórnenda núna er að horfa fram á við. Slíkt er oft á tíðum ekki auðvelt þegar þú ert að glíma við skulda­ eða greiðsluvanda. Með hann að baki gefst tækifæri til að fara að horfa til lengri tíma um hvert þú vilt að fyrirtækið þitt stefni og hvar tækifærin liggja. 7. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Verið óhrædd við að skera upp kerfið og finna nýjar leiðir til þess að auka hagsæld hér á Íslandi. Ekki falla í gryfju vanans – það liggja fjölmörg ónýtt tækifæri þarna úti – hugsið eins og þið séuð að reka fyrir tækið Ísland. KaTRín olga JóhannESdóTTiR, STJóRnaRfoRMaðuR Já Horfa fram á við Katrín Olga Jóhannesdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.