Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 114

Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 114
114 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 RagnaR guðMundSSon, foRSTJóRi noRðuRálS Stjórnvöld komi stefnunni í verk 1. Hvað ertu ánægðastur með í íslensku atvinnulífi um þessar mundir? Góð fyrirheit nýrrar ríkis­ stjórn ar. Vonandi tekst þeim að vinda ofan af skatta flækju fyrri ríkisstjórnar og koma efna­ hagslífinu í gang. 2. Ríkisútgjöld í fjárlagafrum­ varpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sáttur við þá niður­ stöðu? Það tekur auðvitað tíma að átta sig á þessum umfangsmikla rekstri og meta hvað þarf að styrkja og hvar má draga sam­ an. Tækifærin eru fjölmörg til hagræðingar og vísbendingar eru um að þau eigi að nýta á næstu árum. Vaxtakostnaður er orðinn gríðarlega stór gjalda­ liður sem kemur niður á annarri starfsemi. Það er að mínu mati afar mikilvægt að ná honum niður. 3. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Að meiri áhersla verði lögð á efnahags upp byggingu og stöðug­ leika. Aukin fjárfesting er nauð­ syn leg og verður að beinast að þeim sviðum sem skapa tekjur og hagræðingu til framtíðar. Ég vona að það takist að vinna íslenskt samfélag út úr gjald­ eyris höftum, sem hafa mjög skaðleg áhrif, þótt nauðsyn leg séu til skemmri tíma. Það verður að ganga rösklega til þessa verks og ég held að verkstjórn sé í góðum höndum. 4. Áttu von á auknum fjárfest­ ingum í íslensku atvinnulífi á næstunni? Já, ég á von á því að stjórnvöld komi stefnu sinni í verk. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns fyrirtækis á næstu sex mánuðum? Vinna áfram að stöðugum rekstri og framleiðsluaukningu á Grundartanga og koma álveri í Helguvík af stað. 6. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Það virðist allnokkuð óunnið enn í skuldamálum fyrirtækja almennt auk vanda margra heimila. Verkefni stjórnenda er að reka fyrirtæki af ábyrgð og skynsemi. Áhersla þarf að vera á hagræðingu á meðan vöxtur er takmarkaður en að halda á sama tíma vel utan um starfs­ mannahópinn. 7. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Að lækka vexti. Það er óskiljan­ legt að þeir skuli vera jafn háir í kerfi sem er lokað og þarf jafnmikið á vexti að halda og íslenskt hagkerfi. Erlendir kröfu hafar fá miklu hærri vexti af innistæðum hér en í nágranna löndum okkar. Lægri vextir myndu virka hvetjandi á þessa aðila til að bjóða sitt fram til lausnar á gjaldeyrishöftum. Háir vextir gera heimilum og atvinnulífinu einnig erfitt um vik. Lægri vextir myndu draga úr kostnaði fyrir tækja vegna birgðahalds, viðskiptakrafna, svo ekki sé talað um fjárfestingar. Hár vaxta kostn ­ aður veltur út í verðlagið og ég held að sá þáttur sé vanmet inn þegar sagt er að ekki sé hægt að lækka vexti vegna verð­ bólguáhrifa. Lægri vextir stuðla að aukinni fjárfestingu og fjölga þannig störfum. „Ég vona að það takist að vinna ís­ lenskt samfélag út úr gjald eyris höftum, sem hafa mjög skað leg áhrif, þótt nauðsyn leg séu til skemmri tíma.“ Ragnar Guðmundsson. Landsbankinn er öflugur samstarfsaðili Landsbankinn 410 4000landsbankinn.is Stefna Landsbankans er að vera hreyfiafl í íslensku samfélagi. Við leggjum ríka áherslu á að stuðla að uppbyggingu í atvinnulífinu og erum í fararbroddi þegar kemur að fjármögnun nýrra verkefna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.