Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 120

Frjáls verslun - 01.09.2013, Blaðsíða 120
120 FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 SigSTEinn P. gRéTaRSSon, aðSToðaRfoRSTJóRi MaRElS Ytri skilyrði góð 1. Hvað ertu ánægðastur með í íslensku atvinnulífi um þessar mundir? Ég er ánægður með hvað ís­ lensk fyrirtæki hafa sýnt mikla þrautseigju í öllu því sem hefur gengið á undanfarin ár. Þrátt fyrir ótrúlega erfiðleika hafa ný fyrirtæki sprottið fram og önnur haldið velli í erfiðum aðstæðum. Þetta sýnir ótrúlega þrautseigju og seiglu og um leið er þetta til vitnis um þann kraft sem er undirliggjandi í íslensku viðskiptalífi. 2. Ríkisútgjöld í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2014 eru áætluð þau sömu og á þessu ári. Ertu sáttur við þá niðurstöðu? Það er margt gott í fjárlaga ­ frumvarpinu. Það er ekki auð ­ velt að klára fjárlög eins og staðan er í dag. Ég er hins vegar ekki sáttur við að framlög til rannsókna og þróunar verði skorin niður. 3. Núna eru fimm ár liðin frá hruninu. Hvaða væntingar hefur þú til næstu tveggja ára? Ég vona að það takist að af­ nema gjaldeyrishöftin, sem er eitt brýnasta málið á dagskrá stjórnvalda í dag. Þá þarf einnig að gæta þess að sýna hógværð í gerð kjarasamninga til að halda verðbólgunni í skefjum. 4. Áttu von á auknum fjárfestingum í íslensku atvinnulífi á næstunni? Já, sérstaklega í atvinnugrein­ um sem búa við góðar ytri að­ stæður um þessar mundir eins og t.d. ferðaþjónustan sem hefur verið mikill vaxtarbroddur í atvinnulífinu að undanförnu. Þá eru ytri skilyrði sjávarútvegsins einnig góð og þar hefur verið að byggjast upp fjárfestingarþörf undanfarið vegna þeirrar óvissu sem hefur ríkt í greininni en er nú tekið að létta. 5. Hver verða forgangsverkefni þíns fyrirtækis á næstu sex mán uðum? Það verður fyrst og fremst að ná okkar langtímamarkmiðum, en síðustu sex ársfjórðunga höfum við ekki náð þeirri 10­12% EBIT­framlegð sem við stefnum að. Þá erum við líka að opna núna í nóvember nýtt sýningarhús í Danmörku sem heitir Progress Point og þar verðum við t.d. með stóra sýningu í laxaiðnaði á nýju ári auk fjölda annarra sýninga og viðburða. 6. Skuldavandinn hefur tekið mestan tíma frá stjórnendum síðustu árin en hver eru helstu verkefni stjórnenda núna? Þetta með skuldavandann á ekki við um Marel. Helstu verk efni okkar eru að ná okkar lang tímarekstrarmarkmiðum en því miður sjáum við fram á að tekjur ársins 2013 muni dragast saman um 6­8% frá fyrra ári. Langtímamarkmið okkar gera ráð fyrir að tekjur Marels muni nema 1 ma. evra árið 2017 og verkefnið núna er því að tryggja að það markmið náist. 7. Ertu með eitt gott ráð handa stjórnvöldum? Stjórnvöld þurfa að róa að því öllum árum að verðbólgu sé haldið í lágmarki. Það er svo margt sem hvílir á þessari grundvallarforsendu. Þar er t.d. uppspretta skuldavandans sem enn er verið að glíma við í dag. Það hefur lítið upp á sig að leysa þann vanda án þess að vera búin að koma böndum á verðbólguna svo að það sigli ekki allt í sama far og áður. Sigsteinn P. Grétarsson. „Ég er ánægður með hvað ís lensk fyrirtæki hafa sýnt mikla þrautseigju í öllu því sem hefur gengið á undanfarin ár. Þrátt fyrir ótrú­ lega erfiðleika hafa ný fyrirtæki sprottið fram og önnur hald­ ið velli í erfiðum aðstæðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.