Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 6
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 31. ÁRGANGUR6 Vegna frábærra undirtekta og röskunar á ugi og afbókana ætlum við að framlengja tilboðið okkar  út maí. Á sumardaginn fyrsta var hópur flugfreyja og þjóna brautskráðir við hátíðlega athöfn hjá Keili á Ásbrú og voru fyrstu lög- giltu skírteinin sem gefin eru út af Flugakademíu Keil- is fyrir flugfreyjur og þjóna, afhent við hátíðlega athöfn á Ásbrú. Guðmundur T. Sigurðsson, yfirkennari Flugakademíu, og Bryndís Blöndal, deildarstjóri flugþjónustubrautar, afhentu nemendum á flugþjónustu- braut Keilis fyrstu löggiltu skírteinin samkvæmt nýlegri reglugerð Alþjóða flugmála- stofnunar. Skírteinin, sem um ræðir, votta lögmæti grunn- þjálfunar sem nemendur hafa hlotið og eru þau orðin krafa fyrir alla starfandi flugliða þeirra flugrekenda sem heyra undir evrópsk flugmálayfir- völd. Flugakademía Keilis er eini skólinn á Íslandi og einn af örfáum í Evrópu, sem hefur leyfi til að útskrifa nemendur með þessi réttindi. Útskrif- aðir nemendur af flugþjón- ustubraut eru þegar starfandi við sitt fag bæði hérlendis og erlendis, hjá Iceland Express, Primera Air, Transavia og Emirates. Tilkynning frá Kvenfélagi Keflavíkur Hattafundur kvenfélagsins verður haldinn mánudaginn 3. maí nk. í Hvammi (Björgin á Suðurgötu). Húsið opnar kl. 18:30 Dagskrá hefst kl. 19:00 Matur hefst kl. 19:30 Verð 2500kr* *tökum ekki við kortum Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson miðill verður með opinn fund fimmtudaginn 6. maí kl. 20:30 í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í Keflavík. Húsið opnar kl. 20:00. Aðgangseyrir 1500 kr. Allir velkomnir. FLUGAKADEMÍA KEILIS Freyjur og þjónar útskrifast úr flugþjónustunámi Keilis Bókmennta- unnend- ur hittast á bókasafninu þriðjudaginn 4. maí 2010 kl. 20 og spjalla saman um áhugaverðar bækur. Á sama tíma hittast einnig félagar af Suðurnesj- um í Ættfræðifélaginu og ræða saman um ættfræði. Allir áhugasamir eru velkomnir. Þetta eru síð- ustu bókmennta- og ætt- fræðikvöld vetrarins. Starfið hefst aftur með haustinu. Bókaspjall og ættfræði á bókasafninu Leyfilegur hámarkshraði á Hafnargötu frá Skólavegi að Aðalgötu verður fram- vegis 30 km, samkvæmt sam- þykkt umhverfis- og skipu- lagsráðs Reykjanesbæjar. Á öðrum köflum verður 50 km hámarkshraði leyfður. Nefndin fjallaði á síðasta fundi sínum einnig um um- ferðarhraða á Tjarnarbraut og Dalsbraut en við Tjarnarbraut er grunnskóli og leikskóli. Því kom til álita að lækka leyfileg- an hámarkshraða úr 50 km í 30. Þar sem um lífæð í hverf- inu er að ræða telur ráðið eðli- legt að 50 km hámarkshraði verði leyfður utan skólatíma. Ráðið sér ekki ástæðu til að viðhafa 30 km hraða í Brekadal á Ásbrú en óskar eftir því að þar verði leyfður 50 km há- markshraði þegar kemur að endurskoðun deiliskipulags. Þær götur á Ásbrú sem eru með hámarkshraða 35 km verði 30 km hraði í samræmi við aðrar götur í Reykjanesbæ, en stofnæðar á Ásbrú fari úr 35 km hraða í 50 km leyfilegan hámarkshraða. FRÉTTIR Breytingar á hámarks- hraða á Hafnargötu FréttavaKt vF 898 2222 Kosningaauglýsingar? - auglýsingadeild Víkurfrétta er í síma 421 0001 / gunnar@vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.