Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 11
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 11VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. APRÍL 2010
Grindavík
22. apríl - 1. maí.
Sundlaug Grindavíkur. Listsýning nemenda
í námsveri Grunnskóla Grindavíkur.
Garður
30. apríl, föstudagur, kl. 14:00.
Opnunaratriði á bæjarskrifstofum.
Tónlist og sameiginlegt listaverk.
2. maí, sunnudagur, kl. 14:00 -17:00.
Opið hús í Heiðarholti.
Sýning á verkum nemenda.
8. - 9. maí, laugardagur og sunnudagur.
Sýning í Auðarstofu. Tónlist laugardag kl. 14:00
13. maí, mmtudagur, kl. 10:00 – 13:00.
Vorhátíð Gerðaskóla
20. maí, mmtudagur, kl. 17:30.
Vortónleikar Tónlistarskólans í sal Gerðaskóla.
29. maí, laugardagur, kl. 14:00.
Vorsýning í Gefnarborg, tónlist kl. 14:00.
Reykjanesbær
1. maí, laugardagur, kl. 11:00.
Nesvellir. Opnun handverkssýningar eldri borgara.
Opið til 7. maí kl. 13:00 - 18:00.
1. - 2. maí, laugardagur og sunnudagur, kl. 13:00 - 17:00.
Duushús, Duusgötu 2 - 8. Listahátíð barna, samsýning.
leikskóla Reykjanesbæjar. Undraheimar hafsins.
Sýning og listasmiðja.
1. maí, laugardagur, kl. 15:00.
Leiðsögn um Duushús á pólsku.
1. - 2. maí, laugardagur og sunnudagur, kl. 13:00 – 16:00.
Göngugatan Kjarna (Bókasafnið). Ljósmyndasýning úr
ljósmyndamaraþoni grunnskólanema 5. -10. bekkja.
6. og 7. maí, mmtudagur og föstudagur.
Opið hús kl. 13:00 - 16:00.
Hængarstöðin, Hafnargötu 90. Himinn og haf.
Listsýning þjónustunotenda.
Laugardagur, 8. maí, kl. 13:00.
Opnunarhátíð Listar án landamæra í Reykjanesbæ.
Frumleikhúsið, Vesturbraut. „Á Bryggjunni“.
Dans, söngur, leiklist o..
Laugardagur, 8. maí, kl. 14:00.
Krossmói (Nettó). Himinn og haf samsýning.
Félagar í Björginni geðræktarmiðstöð,
börn í dagþjónustu Ragnarssels, þjónustunotendur.
Hængarstöðvarinnar. Sýningin stendur til 16. maí.LIST ÁN
LANDAMÆRA
Á SUÐURNESJUM
22. apríl – 29. maí
Brjótum niður múra
na.
Samvinna fatlaðra o
g ófatlaðra
Sjá nánar á vefsíðunni
www.listanlandamaera.blog.is