Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 26
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 31. ÁRGANGUR26 Leigu í búð ir hjá traust um að ila. Novos fast eigna fé lag ehf. www.novos.is S: 420 9515. Gisting Amaro Akureyri. Í göngugötu í miðbæ Akureyrar, eru til leigu 3 orlofsíbúðir. Upplýsingar í síma 461 5403 eða www.gistingamaro.is Nýleg 3ja herb. íbúð til leigu í Innri-Njarðvík, uppl. í s: 695 8744 eða á leiguibudir.com. 3ja herb 70fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Verð: 67.000 með hita og rafmagni. Íbúðin er laus. Uppl. í síma 891 9131 Góð 2ja herbergja íbúð miðsvæð- is í Keflavík. Leiga á 75 þús. pr. mán. langtímaleiga. Upplýsingar í síma 426 8579 og 867 3329. 4ra herb. íbúð til leigu á besta stað í Innri-Njarðvík. Leigist frá 1. júní. Upplýsingar í síma 699 1835 eftir kl. 15.00. TIL LEIGU SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 29. apríl - 5. maí nk. • Bingó • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Hádegismatur • Bridge • Bókaútlán Föstudaginn 30. apríl er lok- að vegna undirbúnings hand- verkssýningar á Nesvöllum. Sýningin opnar laugardaginn 1. maí kl. 11:00 og verður opin til 7. maí frá kl. 13:00 til 18:00. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/ Vantar þig fagmeistara? www.mb.is www.vf.is Sigurbjörn Þór Sigurðsson eða Bói á Kaffi Duus verður 60 ára 3. maí nk. Af því tilefni mun hann taka á móti gestum á veitingastað sínum Kaffi Duus laugardaginn 1. maí nk. kl. 20-23. Kv. börnin AFMÆLI Gistiheimili óskar eftir starfs- krafti í þrif og þvott, um 50% starf er að ræða. Uppl. gefur Daníel í síma 847 1967. ATVINNA Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum o.m.fl. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. í síma 864 3567. Flutningaþjónusta, daglegar ferðir. Trausti Þórðarson, sími 848 2994. Steinsögun, múrbrot og tæki og tól í smærri verk. Upplýsingar í síma 896 5531. Tek að mér að hreinsa móðu milli glerja, nánari upplýsingar í síma 891 8986 eða 772 3601. ÞJÓNUSTA Kirkjur og samkomur: Keflavíkurkirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir. Sr. Myako Þórðarson prestur heyrnarlausra er sérstakur gestur og verður guðsþjónustan túlkuð á táknmáli. Fermingarbörn 2011 boðuð til kirkju: Sunnudagskvöldið 2. maí kl. 20:00 verður fermingarbörn- um 2011 boðið til guðsþjónustu í kirkjunni ásamt foreldrum sín- um. Létt tónlist og afslappað yf- irbragð. Velferðarsjóðnum hafa borist rausnarlegar gjafir og verða þær afhentar við guðsþjónustuna. Falleg 58 m² íbúð í Njarðvík. Laus strax. Leiga 70 þús. pr. mán. Rafmagn, hiti og hússjóður inni- falinn. Uppl. í síma 421 2194 og 659 5648. 3ja herb íbúð til leigu í Vogunum á 90.000 kr. pr. mán með hússjóð og hita og rafmagni. Langtímaleiga. Kristín 892 3226 / 699 3018. 5 herb. einbýlishús í Garðinum ásamt heitum potti og bílskúr. Leiga 120 þús. m/öllu. Greiðslur í gegnum greiðsluþjón- ustu skilyrði. Trygging. Leigist frá 1. maí. Uppl. gefur Erla í síma 845 7330. Nýstandsett herbergi í Heiðarholti með snyrtingu. Laust strax. Uppl. í síma 861 5233. 30 fm stúdíoíbúð í Keflavík. Leiga 40 þús. með hita og rafmagni. Uppl. í síma 847 6131. Til leigu u.þ.b. 30 m² stúdíóíbúð við Sjávargötu, Ytri Njarðvík. Langtímaleiga. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Vogar. Nýuppgert sérbýli á góðum stað við grunnskólann til leigu. 3 svefnherbergi. Langtímaleiga. Reyk leysi ski lyrði. Leiga kr. 140.000. Uppl. í s. 821 5311. T i l l e i g u 4 r a h e r b e r g j a , 134m² tveggja hæða einbýlis- hús á góðum stað í Keflavík. Upp lýsingar í síma 899 8049/865 4236. Íbúð fyrir einstakling eða par sem er huggulega innréttuð í bíl- skúr á rólegum stað í Keflavík. Svefnherbergi, stofa, baðherbergi og eldunaraðstaða. Aðgangur að interneti. Leiga 45 þús. á mánuði. Upplýsingar í símum 848 5389. Einbýlishús í Innri-Njarðvík. Laust strax. Uppl. í síma 895 6422 og 893 2436. Vogar. Björt og glæsileg, 80 m², 2ja herbergja íbúð til leigu. Sérinngangur. Ísskápur fylgir. Reykleysi skilyrði. Leiga kr. 80.000. Uppl. í s. 821 5311. Til leigu með eða án húsgagna, 85 fm 3ja herb. endaíbúð á þriðju hæð í Heiðarholti. Leiga 90 þús. kr. á mánuði með hita, rafmagni og hússjóð. Uppl. í síma 899 2254. 2ja herb. 50 fm íbúð til leigu frá 1. apríl. Björt og falleg. Svalir með- fram allri íbúðinni. Er á þriðju hæð í Njarðvík. Uppl. í síma 422 7266 / 845 6514. Fimm manna fjölskylda óskar eft- ir 5-6 herbergja húsnæði til leigu frá 1. ágúst til lengri tíma. Einbýli, par- eða raðhús koma eingöngu til greina. Skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgengni er heitið. Upplýsingar í síma 866 3366. ÓSKAST HEILSA Aloe Vera Gel Drykkurinn. Styrkir ónæmiskerfið hefur góð áhrif á maga/ristil- og húðvandamál, gigt og margt fleira. Clean 9 er 9 daga hreinsikúr með Aloe Vera. Ýmis Aloe Vera krem, fæðubótarefni og Sonya húðvörur. Sjálfstæður dreifingaaðili FLP. Björk sími 894 0562, tölvupóst- ur: bsa@simnet.is - Netverslun: http://123.is/aloevera Meiri orka – Betri líðan ! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur. Ásdís og Jónas Herbalife dreifing- araðilar. S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656 Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj ÝMISLEGT Smágröfuþjónusta Minigrafa til leigu með staura- bor+fleyg. Tilboð eða tímavinna. Uppl. s. 697 9660. Viltu læra að syngja? Get bætt við mig söngnemendum, sér- stakt tilboð í gangi í maí-ágúst. Nánari upplýsingar í síma: 661 7719. Bylgja Dís Gunnarsdóttir, söngkona. NÁMSKEIÐ Kodak Easy Share myndavél tapaðist í/við Sundmiðstöðina (Vatnaveröld) á páskamótinu í sundi. Vinsamlegast hafið samband í síma 899 5276 ef þið hafið fundið hana. Hennar er sárt saknað. TAPAÐ FUNDIÐ TIL SÖLU Má bjóða ykkur til sölu ódýra sokka og vettlinga á börnin. Uppl. í síma 421 4249.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.