Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 19
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 19VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. APRÍL 2010 Gildir fimmtudag til sunnudags Aðeins brot af úrvalinu! Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. TAX FREE!af garðhúsgögnum 5 ára ábyrgð Þvottavél 1200 snúninga, tekur 6 kg. Orkunýting A, þvottahæfni A vinduhæfni B 1805455 86.900 MEIRI ÞYKKT TRYGGIR STYRK! Pallaefni úr gagnvarinni furu frá Húsasmiðjunni er ekki aðeins á frábæru verði heldur einnig með meiri þykkt, sem tryggir meiri styrk og lengri endingu. Fura fúavarin 21x95 248 kr/m 28x95 305 kr/m 48x148 610 kr/m Fura fúavarin Fura fúavarin 248 kr/m verð frá PALLAEFNI tekur 6kg 1200 snúninga OPIÐ 1. maí kl. 9-17 Reykjanesbæ VERSLUNARSTJÓRI Nettó Grindavík leitar að öflugum verslunarstjóra. STARFSSVIÐ: • ber ábyrgð á daglegum rekstri verslunarinnar • annast samskipti við viðskiptavini • hefur umsjón með ráðningum starfsmanna • og almennri starfsmannastjórnun í verslun • ber ábyrgð á birgðahaldi í verslun • önnur tilfallandi störf stjórnun og starfsmannahaldi hjá verslunar og þjónustufyrirtækj Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi marktæka reynslu af um. Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árverkni í hvívetna. Búseta í Grindavík er kostur. Umsóknir ásamt starfsferilskrá sendist á umsokn@samkaup.is. Allar nánari upplýsingar veitir Falur J. Harðarson, starfsmannastjóri í síma 421-5400. Umsóknarfrestur er til og með 9. maí nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. GARÐUR Sveitarfélagið Garður og Sec-uritas Reykjanesi hafa gert með sér samning um samstarf í öryggis- málum sveitarfélagsins. Meðfylgj- andi mynd var tekin við undir- ritun samningsins en á henni eru Ásmundur Friðriksson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs, Kjartan Már Kjartansson, framkvæmdastjóri Sec- uritas Reykjanesi og Magnús Reyr Agnarsson, þjónustustjóri gæslu- sviðs Securitas Reykjanesi. Örygg- iskerfi allra stofnana sveitarfélagsins verða tengd stjórnstöð Securitas og munu öryggisverðir fyrirtæksins á Reykjanesi sinna útköllum ef þörf krefur. Hjá Securitas Reykjanesi starfa nú 18 manns. Garður og Securitas Reykjanesi gera samstarfssamning Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.