Víkurfréttir - 29.04.2010, Blaðsíða 23
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 23VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. APRÍL 2010
Milljónavinningar á árinu
www.das.isNýtt happdrættisár hefst í maí
Vinningur í hverri vikuAldraðir hafa átt allan okkar stuðning í áratugi.
Taktu þátt því þörfin er brýn. Einfaldur miði kostar aðeins 1.000 kr.
milljónir á tvöfaldan miða!14,6
+ 7,3 milljónir í skottið
á tvöfaldan miða!
AudiA4
Fjórir á árinu
Tíu 6 milljóna króna og þrjátíu og átta
4 milljóna króna skattfrjálsir vinningar
á árinu á tvöfaldan miða.
Alls er dregið um 50 þúsund vinninga á árinu.
10x6milljónir
38x4milljónir
eða
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/D
A
S
45
27
0
04
/0
9
Umboðsmenn Happdrættis DAS á Suðurnesjum:
• Reykjanesbær: Tryggingamiðstöðin, Hafnargötu 31, sími 515-2620
• Sandgerði: Helga Guðjónsdóttir, Holtsgötu 30, sími 423-7683
• Grindavík: Ása Lóa Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sími 426-8080
• Vogar: Þórdís Símonardóttir, Borg, sími 424-6630
Starfsmaður
Reykjanesbæ
Ábyrgðarsvið
• Afgreiðsla
Hæfniskröfur
• Þjónustulund, áhugi og metnaður
Í boði er:
• Skemmtilegt og fjölbreytt starf
• Vinnutími 10:00 - 18:00 virka daga og aðra hverja helgi.
Húsasmiðjan/Blómaval er eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins.
Blómval er starfrækt á 8 stöðum um land allt og Húsasmiðjuverslanir
eru samtals 25.
Hjá Húsasmiðjunni/Blómval starfa að jafnaði um 600 manns.
Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast
og þróast í starfi og rekum sérstakan skóla, Húsasmiðjuskólann,
þar sem starfsmenn geta valið úr yfir 100 námskeiðum á ári hverju.
Í Húsasmiðjunni/Blómval er starfandi öflugt starfsmannafélag sem
annast m.a. skemmtanahald, sér um útleigu sumarhúsa fyrir
starfsfólk auk þess sem fyrirtækið og starfsmannafélag veita
starfsfólki styrk til heilsuræktar.
Blómaval óskar eftir starfsmanni í verslun Blómavals
að Fitjum Reykjanesbæ
Umsóknir berist fyrir
5. maí til rekstrarstjóra,
Páls Pálssonar
pallep@husa.is
Öllum umsóknum svarað.
Einnig er hægt að sækja
um starfið á heimasíðu
Húsasmiðjunnar:
www.husa.is.
ATVINNUAUglýsINgAr?
- auglýsingadeild Víkurfrétta er í síma 421 0001 / gunnar@vf.is
Nýr skemmtistaður opnaði á Hafnargötu í Reykjanesbæ í síðustu viku og ber nafnið Halinn. Eigandi hans er Jón
Þór Gylfason, tvítugur Keflvíkingur. Að sögn Jóns langaði
hann að breyta til og efla um leið skemmtanalíf bæjarins.
Troðfullt var á opnunarkvöldi staðarins en Blaz Roca, Bent,
Dabbi T og Steindi Jr. skemmtu lýðnum. Á laugardaginn síð-
asta mætti hinn víðfrægi Maggi Mix ásamt því að sigurvegari
Söngkeppni Framhaldsskólanna 2010, Kristmundur Axel tók
lagið. Víkurfréttamyndir: Hildur Björk Pálsdóttir
Halinn opnar í Keflavík
Jón Þór Gylfason eigandi Halans.