Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Blaðsíða 31

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Blaðsíða 31
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 70 66 Áhrif endotoxin mengunar á beinsérhæfingu mesenchymal-stofnfrumna Ramona Lieder1'5, Sigríður Þóra Reynisdóttir', Finnbogi Þormóðsson1, Jón M. Einarsson2- Jóhannes Björnsson3,1, Sveirrn Guðmundsson', Jóhannes Gíslason2 *, Pétur H. Petersen1, Ólafur E. Sigurjónsson1-5 Blóðbankanum - Landspítala1, Genís ehf2, rannsóknastofu Háskólans í meinafræðum,1 læknadeild HÍ' tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík5 oes@landspitali.is Inngangur Endotoxin eru bakteríutengd efni, sem ónæmiskerfið nemur og bregst við. Þáttur endotoxin mengunar í lífefnum unnum úr nátt- uruafurðum hefur ekki verið mikið rannsakaður. Kítósan, er það efni sem mikið notað í ígræðum ætluðum til notkunar í í sjúklinga. Ekki er auðvelt að greina endotoxin mengun í kítósani og þess vegna hafa margir rannsóknarhópar litið framhjá því sem mögulegum áhrifaþætti. Slíkt getur mögulega leitt til rangra túlkana á niðurstöðum þar sem að raunáhrifin gætu verið vegna endotoxin mengunar fremur en áhrifa frá náttúruefninu sjálfu. Markmið: Tilgangur þessa verkefnis var kann áhrif endotoxin megnuanr á beinsérhæfingu frá mesenchymal-stofnfrumum og að vekja athygli á mikilvægi þess að lífefni sem framleidd eru úr náttúruefnum séu prófuð fyrir endotoxin mengun áður en þau eru notuð í lokuðum in vitro frumu- prófunum. Aðferðir: Mesenchymal-stofnfrumum var fjölgað og þær sérhæfðar yfir í beinmyndandi frumur með og án kítínfásykra og LPS. Áhrif á fjölgun var könnuð með MTT prófi og tjáning á CLP (YKL-39, YKL-40) og TLR3, TLR4 var könnuð með Q-PCR. Beinsérhæfing var könnuð með tjáningu á beinsérhæfingargenum (ALP, osteopontin, osteocalcin) og með athugun á steinefnamyndun (Alizarin red). Greining á tjáningu ýmissa bólguör- vandi og bólguletjandi vaxtarþátta var gerður. Niðurstöður: Við beinsérhæfingu varð aukning í steinehiaútfellingum og ALP virkni og tjáningu beinsérhæfingar genunum RUNX-2 og ALP hvort sem frumumar voru sérhæfðar með LPS eða bæði með LPS og kítínfásykrum en ekki ef sérhæft var bara með endótoxín hreinum kítínfásykrum. Ályktun: Þessi rannsóknir bendir til þess að LPS geti örvað beinsérhæf- ingu Einnig benda þessar niðurstöður að fara varlega í að túlka niður- stöður í frumuræktunum með náttúruefnum ef ekki er búið að kanna magn endotoxin í slíkum efnum. 67 Chitohexaose og N-Acetyl Chitohexaose hafa mismunandi áhrif á beinsérhæfingu mesenchymal-stofnfrumna Ramona Lieder1-5, Sigríður Þóra Reynisdóttir1, Finnbogi Þormóðsson*, Jón M. Einarsson2- Jóhannes Björnsson31, Sveirrn Guðmundsson1, Jóhannes Gíslason2, Pétur H. Petersen1, Ólafur E. Sigurjónsson1'5 Blóðbankanum - Landspítala1, Genís ehf2, rannsóknastofu Háskólans í meinafræðum, 3IæknadeiId -HÍ' tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík5 oes@landspilali.is Inngangur: Mesenchymal-stofnfmmur (MSC), em fjölhæfar fmmur, sem hægt er að sérhæfa yfir í fituvef, beinvef og brjóskvef. Kítínfásykrur (chitooligosacharides) em talin geta stuðlað að vefajendurnýjun, þar með talið brjósk og beinendurnýjun in vivo. Hins vegar er ekkert vitað um áhrif kítínfásykra á áhrif á beinsérhæfingu in vitro. Markmið: Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna áhrif tveggja kítínfásykra (Chitohexaose og N-Acetyl Chitohexaose ) á beinséræfingu frá MSC og kanna áhrif á tjáningu TLR-3,-4 og kítínasalíka próteinsins YKL-40. Aðferðir: Áhrif á fjölgun MSC var könnuð með MTT prófi og tjáning á YKL-40, TLR3, TLR4 var könnuð með Q-PCR. Beinsérhæfing var metin með því að skoða (með Q-PCR) tjáningu á genum tengdum beinsérhæf- ingu (ALP, Runx-2 og Collagen I) og með athugun á steinefnamyndun (Alizarin red). Greining á tjáningu bólguörvandi vaxtarþátta (IL-6 og IL-8) var gerð með Luminex bead array tækni. Niðurstöður: Báðar kítínfásykmrnar höfðu aukin áhrif á tjáningu YKL- 40, TLR-3, Runx-2 og Collagen I auk þess að auka seytingu á bólguörv- andi vaxtarþáttunum IL-6 og IL-8. Chitohexaose hafði tölfræðilega meiri áhrif á aukningu í tjáningu YKL-40, TLR-3, Runx-2 og Collagen I og seyt- ingu vaxtarþáttanna IL-6 og IL-8 samanborði við N-Acetyl Chitohexaose. Ályktun: Mögulegt er að nota kítínfásykrur til ræktunar beinfmmna utan líkama með því að markmiði að nota þau í læknisfræðilegum til- gangi. Hins vegar þarf að kanna nánar hvemig þessar kítínfásykmr örva beinsérhæfingu in vitro. 68 D-Glúkósamín eykur tjáningu á YKL-40 og genum tengdum beinsérhæfingu í mesenchymal-stofnfrumum Ramona Lieder1'4, Sigríður Þóra Reynisdóttir1, Finnbogi Þormóðsson3, Jón M. Einarsson2- Jóhannes Bjömsson3, Sveinn Guðmundsson1, Jóhannes Gíslason2, Pétur H. Petersen3, Ólafur E. Sigurjónsson11 Blóðbankanum - Landspítala1, Genís ehf2, rannsóknastofu Háskólans í meinafræðum2, læknadeild -HÍ3 tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík4 oes@landspitali.is Inngangur: Kítínasa-lík prótein (CLP) tilheyra fjölskyldu 18 glycosyl hydrólasa og em talin gegna hlutverki í bólgusvörun og vefjaum- myndun á fósturstigi. Mesenchymal-stofnfmmur (MSC) em fjölhæfar stofnfrumur, sem hægt er að sérhæfa í fituvef, beinvef og brjóskvef. D-glúkósamín er byggingareining kítíns sem er að finna í stoðgrind ýmissa hryggleysingja. Markmið: Markmið með þessari rannsókn var að kanna áhrif D-glúkósamín á beinsérhæfingu og á tjáningu kítínasa-líkra próteina í MSC og beinsérhæfingu. Aðferðir: Mesenchymal-stofnfmmum var fjölgað og þær sérhæfðar yfir í bein með og án D-glúkósamíni. Tjáning á CLP (YKL-39, YKL-40, Chitotriosidase og AMCase) var könnuð með Q-PCR og beinsérhæfing var könnuð með tjáningu á beinsérhæfingargenum (ALP, Runx-2, os- teopontin, osteocalcin) og með athugun á steinefnamyndun (Alizarin red). Greining á tjáningu bólguörvandi og bólguletjandi vaxtarþátta var gerð með cytokine mælingum. Niðurstöður: Mesenchymal-stofnfmmur og sérhæfðar beinfrumur tjá YKL-40 og YKL-39, en ekki virku kítinasana AMCase og Chitotriosidase. Glúkósamín eykur tjáninguna á YKL-40 og tjáningu á beinsérhæf- ingargenum ALP, Runx-2, osteopontin, osteocalcin. Hins vegar dregur D-glúkosamín úr steinefnamyndun samanborðið við viðmið. Ályktun: Þetta er í fyrsta skiptið sem sýnt hefur verið fram á tjáningu á YKL-40 og YKL-39 í mesenchymal-stofnfrumum og beinsérhæfingu. Áhrif D-glúkósamíns á óvirku kítínasanna en ekki virku kítínasanna bendir til þess að D-glúkósamín hafi sértæk áhrif á sérhæfingu mesenchymal-stofnfrumna, sem gæti haft áhrif á viðbrögð þeirra við t.d. sýkingum eða niðurbroti utanfmmuefnis. LÆKNAblaðið 2012/98 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.