Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Síða 31

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Síða 31
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 70 66 Áhrif endotoxin mengunar á beinsérhæfingu mesenchymal-stofnfrumna Ramona Lieder1'5, Sigríður Þóra Reynisdóttir', Finnbogi Þormóðsson1, Jón M. Einarsson2- Jóhannes Björnsson3,1, Sveirrn Guðmundsson', Jóhannes Gíslason2 *, Pétur H. Petersen1, Ólafur E. Sigurjónsson1-5 Blóðbankanum - Landspítala1, Genís ehf2, rannsóknastofu Háskólans í meinafræðum,1 læknadeild HÍ' tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík5 oes@landspitali.is Inngangur Endotoxin eru bakteríutengd efni, sem ónæmiskerfið nemur og bregst við. Þáttur endotoxin mengunar í lífefnum unnum úr nátt- uruafurðum hefur ekki verið mikið rannsakaður. Kítósan, er það efni sem mikið notað í ígræðum ætluðum til notkunar í í sjúklinga. Ekki er auðvelt að greina endotoxin mengun í kítósani og þess vegna hafa margir rannsóknarhópar litið framhjá því sem mögulegum áhrifaþætti. Slíkt getur mögulega leitt til rangra túlkana á niðurstöðum þar sem að raunáhrifin gætu verið vegna endotoxin mengunar fremur en áhrifa frá náttúruefninu sjálfu. Markmið: Tilgangur þessa verkefnis var kann áhrif endotoxin megnuanr á beinsérhæfingu frá mesenchymal-stofnfrumum og að vekja athygli á mikilvægi þess að lífefni sem framleidd eru úr náttúruefnum séu prófuð fyrir endotoxin mengun áður en þau eru notuð í lokuðum in vitro frumu- prófunum. Aðferðir: Mesenchymal-stofnfrumum var fjölgað og þær sérhæfðar yfir í beinmyndandi frumur með og án kítínfásykra og LPS. Áhrif á fjölgun var könnuð með MTT prófi og tjáning á CLP (YKL-39, YKL-40) og TLR3, TLR4 var könnuð með Q-PCR. Beinsérhæfing var könnuð með tjáningu á beinsérhæfingargenum (ALP, osteopontin, osteocalcin) og með athugun á steinefnamyndun (Alizarin red). Greining á tjáningu ýmissa bólguör- vandi og bólguletjandi vaxtarþátta var gerður. Niðurstöður: Við beinsérhæfingu varð aukning í steinehiaútfellingum og ALP virkni og tjáningu beinsérhæfingar genunum RUNX-2 og ALP hvort sem frumumar voru sérhæfðar með LPS eða bæði með LPS og kítínfásykrum en ekki ef sérhæft var bara með endótoxín hreinum kítínfásykrum. Ályktun: Þessi rannsóknir bendir til þess að LPS geti örvað beinsérhæf- ingu Einnig benda þessar niðurstöður að fara varlega í að túlka niður- stöður í frumuræktunum með náttúruefnum ef ekki er búið að kanna magn endotoxin í slíkum efnum. 67 Chitohexaose og N-Acetyl Chitohexaose hafa mismunandi áhrif á beinsérhæfingu mesenchymal-stofnfrumna Ramona Lieder1-5, Sigríður Þóra Reynisdóttir1, Finnbogi Þormóðsson*, Jón M. Einarsson2- Jóhannes Björnsson31, Sveirrn Guðmundsson1, Jóhannes Gíslason2, Pétur H. Petersen1, Ólafur E. Sigurjónsson1'5 Blóðbankanum - Landspítala1, Genís ehf2, rannsóknastofu Háskólans í meinafræðum, 3IæknadeiId -HÍ' tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík5 oes@landspilali.is Inngangur: Mesenchymal-stofnfmmur (MSC), em fjölhæfar fmmur, sem hægt er að sérhæfa yfir í fituvef, beinvef og brjóskvef. Kítínfásykrur (chitooligosacharides) em talin geta stuðlað að vefajendurnýjun, þar með talið brjósk og beinendurnýjun in vivo. Hins vegar er ekkert vitað um áhrif kítínfásykra á áhrif á beinsérhæfingu in vitro. Markmið: Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna áhrif tveggja kítínfásykra (Chitohexaose og N-Acetyl Chitohexaose ) á beinséræfingu frá MSC og kanna áhrif á tjáningu TLR-3,-4 og kítínasalíka próteinsins YKL-40. Aðferðir: Áhrif á fjölgun MSC var könnuð með MTT prófi og tjáning á YKL-40, TLR3, TLR4 var könnuð með Q-PCR. Beinsérhæfing var metin með því að skoða (með Q-PCR) tjáningu á genum tengdum beinsérhæf- ingu (ALP, Runx-2 og Collagen I) og með athugun á steinefnamyndun (Alizarin red). Greining á tjáningu bólguörvandi vaxtarþátta (IL-6 og IL-8) var gerð með Luminex bead array tækni. Niðurstöður: Báðar kítínfásykmrnar höfðu aukin áhrif á tjáningu YKL- 40, TLR-3, Runx-2 og Collagen I auk þess að auka seytingu á bólguörv- andi vaxtarþáttunum IL-6 og IL-8. Chitohexaose hafði tölfræðilega meiri áhrif á aukningu í tjáningu YKL-40, TLR-3, Runx-2 og Collagen I og seyt- ingu vaxtarþáttanna IL-6 og IL-8 samanborði við N-Acetyl Chitohexaose. Ályktun: Mögulegt er að nota kítínfásykrur til ræktunar beinfmmna utan líkama með því að markmiði að nota þau í læknisfræðilegum til- gangi. Hins vegar þarf að kanna nánar hvemig þessar kítínfásykmr örva beinsérhæfingu in vitro. 68 D-Glúkósamín eykur tjáningu á YKL-40 og genum tengdum beinsérhæfingu í mesenchymal-stofnfrumum Ramona Lieder1'4, Sigríður Þóra Reynisdóttir1, Finnbogi Þormóðsson3, Jón M. Einarsson2- Jóhannes Bjömsson3, Sveinn Guðmundsson1, Jóhannes Gíslason2, Pétur H. Petersen3, Ólafur E. Sigurjónsson11 Blóðbankanum - Landspítala1, Genís ehf2, rannsóknastofu Háskólans í meinafræðum2, læknadeild -HÍ3 tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík4 oes@landspitali.is Inngangur: Kítínasa-lík prótein (CLP) tilheyra fjölskyldu 18 glycosyl hydrólasa og em talin gegna hlutverki í bólgusvörun og vefjaum- myndun á fósturstigi. Mesenchymal-stofnfmmur (MSC) em fjölhæfar stofnfrumur, sem hægt er að sérhæfa í fituvef, beinvef og brjóskvef. D-glúkósamín er byggingareining kítíns sem er að finna í stoðgrind ýmissa hryggleysingja. Markmið: Markmið með þessari rannsókn var að kanna áhrif D-glúkósamín á beinsérhæfingu og á tjáningu kítínasa-líkra próteina í MSC og beinsérhæfingu. Aðferðir: Mesenchymal-stofnfmmum var fjölgað og þær sérhæfðar yfir í bein með og án D-glúkósamíni. Tjáning á CLP (YKL-39, YKL-40, Chitotriosidase og AMCase) var könnuð með Q-PCR og beinsérhæfing var könnuð með tjáningu á beinsérhæfingargenum (ALP, Runx-2, os- teopontin, osteocalcin) og með athugun á steinefnamyndun (Alizarin red). Greining á tjáningu bólguörvandi og bólguletjandi vaxtarþátta var gerð með cytokine mælingum. Niðurstöður: Mesenchymal-stofnfmmur og sérhæfðar beinfrumur tjá YKL-40 og YKL-39, en ekki virku kítinasana AMCase og Chitotriosidase. Glúkósamín eykur tjáninguna á YKL-40 og tjáningu á beinsérhæf- ingargenum ALP, Runx-2, osteopontin, osteocalcin. Hins vegar dregur D-glúkosamín úr steinefnamyndun samanborðið við viðmið. Ályktun: Þetta er í fyrsta skiptið sem sýnt hefur verið fram á tjáningu á YKL-40 og YKL-39 í mesenchymal-stofnfrumum og beinsérhæfingu. Áhrif D-glúkósamíns á óvirku kítínasanna en ekki virku kítínasanna bendir til þess að D-glúkósamín hafi sértæk áhrif á sérhæfingu mesenchymal-stofnfrumna, sem gæti haft áhrif á viðbrögð þeirra við t.d. sýkingum eða niðurbroti utanfmmuefnis. LÆKNAblaðið 2012/98 31

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.