Listin að lifa - 15.10.2001, Qupperneq 7

Listin að lifa - 15.10.2001, Qupperneq 7
msá Birgit Eriksen næringarfræðingur „Mjólk og mjólkurvörur eru besti kalkgjafinn í venjulegu fæði" Vid berum sjálf ábyrgð á okkar fæðuvali og þess vegna er naudsynlegt að kunna skil á hollustu og heilbrigðum matarvenjum. Fyrstu þrjátíu ár ævinnar eru bein okkar að styrkjast. Til þess að þau nái fullum styrk þurfum við nóg af kalki og D-vítamíni. Kalk er burðarefni beinanna og D-vítamín er nauðsynlegt fyrir kalkbúskap okkar. Skorti þessi næringarefni eykst hættan á beinþynningu síðar á ævinni. Það er staðreynd að of margar ungar konur fá minna af kalki og D-vítamíni en ráðlagt er. Fjölvítamín og lýsi eru góðir D-vítamíngjafar. Stærstan hluta kalksins fáum við úr mjólk og mjólkurvörum en margar konur forðast þær af ótta við að fitna. Það er ástæðulaust, enda eru léttar mjólkurvörur jafn kalkríkar og aðrar. .Mjólk' er samheiti yfir alla drykkjarmjólk. nýmjólk, lóttmjólk, undanrennu og fjórmjólk. Einnig mó fó kalk úr oðrum mjólkurvörum, *.s. osti og sýrðum mjólkurvörum. Hollusta styrkir bein! i BEINVERND ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR Vönduð krem, gel og olíur úr Aloe Vera jurtinni, kvöldvorrósarolíu, kókossmjöri, banana-olíu, gulrótum, hveitikímsolíu, A, B, D og E-vítamíni. Banana Boat sólvarnarlínan er með sólvörn frá #2 og upp í #50! GNC SJAMPÓ Samsett úr AloeVera jurtinni (inniheldur 70 vítamín, steinefni og hvata), PABA (vinn- ur gegn gránun hárs), lesetín (léttir hárið), lanolín (mýkir hárið), kamilla (glansar hár- ið), keratín (helsta próteinið sem hárið þarf), B5-vítamín (helsta vítamínið sem hárið þarf) o.s.frv. UAHAtM A-A /ITAMIN ‘ ALOE vt NATURAL FOTASALT Frískandi, drjúgt og eyðir allri fótalykt. HÚÐBLETTAEYÐIR Fade kremið fjarlaegir dökka húðbletti, eins og lifrarbletti o.þ.h. Dreifing: Sími 897 1784

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.