Listin að lifa - 15.10.2001, Page 45

Listin að lifa - 15.10.2001, Page 45
sjá að tími bænabréfa er liðin tíð. Hér dugar aðeins hörð sókn og málarekstur. Afkomendur okkar hafa brugðist. Hvað er til varnar? Aldraðir eru 13% kjósenda, það kjörfylgi samsvarar átta þingmönnum. I vaxandi mæli er nú talað um framboð. Verðum við neydd til að fara í slíka aðgerð? Ekki stóð til að fara í framboð, en sú aðgerð vinnur á. Valdþrot einkennir baráttu eldri borgara. Nú tala þeir um niður- fellingu á eignarskatti, óréttlátasta skattinum í dag sem er gott mál. Bar- áttumál okkar eru pólitísk, þverpóli- tísk. formaður FEB í Reykjavík Könnun gerð á vegum PriceWaterhouseCoopers í september 2001 Spurð voru 800 karlar og konur á aldrinum 18-89 ára Hversu jákvæður/neikvæður ertu gagnvart baráttu samtaka eldri borgara fyrir bættum lífskjörum? Allir 18-89 ára Fjöldi 623 neikvæður 2,60% hvorki/né 3,90% jákvæður 93,50% karlar 315 2,90% 3,80% 93,30% konur 308 2,30% 3,90% 93,80% Ekki er marktækur munur á svörum eftir kjördæmum, tekjum, atvinnugreinum, skólamenntun eða fjölskyldusamsetningu. 2,60% 3,90% 93,5% | neikvæður | hvorki/né | jákvæður Hefur þú á síðustu 6 mánuðum tekið eftir baráttu eldri borgra fyrir bættum lífskjörum? fjöldi nei já Allir 18-89 ára 633 35,50% 64,50% karlar 321 35,50% 64,50% konur 312 35,60% 64,40% Rúm 60% hafa tekið eftir baráttu eldri borgara. Yngra fólk, t.d. nemar, hafa færri tekið eftir baráttu en eldra fólk. Hversu jákvæður/neikvæður ertu gagnvart mögulegu framboði eldri borgara í næstu bæjar- og sveitarstjórnarkosningum? (18-89 ára þeir sem tóku afstöðu) Allir 18—89 ára fjöldi 594 neikvæður 22,70% hvorki/né 15,50% jákvæður 61,80% karlar 302 31,50% 16,20% 52,30% konur 292 13,70% 14,70% 71,60% Yfir 60% eru jákvæð gagnvart mögulegu framboði eldri borgara í næstu bæjar- og sveitarstjórnarkosningum. Karlar rúm 50% og konur rúmar 70%. Svipaðar tölur má lesa úr svörum þátttakenda í einstökum kjördæmum, nema rúm 70% á Norðurlandi vestra og 50% á Suðurlandi. Minnsta fylgi er meðal bænda, um 30%, en mest meðal ósérhæfs starfsfólks, um 78,3%, og fólks í sjávarútvegi, 75,8%. neikvæður hvorki/né jákvæður

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.