Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 45

Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 45
sjá að tími bænabréfa er liðin tíð. Hér dugar aðeins hörð sókn og málarekstur. Afkomendur okkar hafa brugðist. Hvað er til varnar? Aldraðir eru 13% kjósenda, það kjörfylgi samsvarar átta þingmönnum. I vaxandi mæli er nú talað um framboð. Verðum við neydd til að fara í slíka aðgerð? Ekki stóð til að fara í framboð, en sú aðgerð vinnur á. Valdþrot einkennir baráttu eldri borgara. Nú tala þeir um niður- fellingu á eignarskatti, óréttlátasta skattinum í dag sem er gott mál. Bar- áttumál okkar eru pólitísk, þverpóli- tísk. formaður FEB í Reykjavík Könnun gerð á vegum PriceWaterhouseCoopers í september 2001 Spurð voru 800 karlar og konur á aldrinum 18-89 ára Hversu jákvæður/neikvæður ertu gagnvart baráttu samtaka eldri borgara fyrir bættum lífskjörum? Allir 18-89 ára Fjöldi 623 neikvæður 2,60% hvorki/né 3,90% jákvæður 93,50% karlar 315 2,90% 3,80% 93,30% konur 308 2,30% 3,90% 93,80% Ekki er marktækur munur á svörum eftir kjördæmum, tekjum, atvinnugreinum, skólamenntun eða fjölskyldusamsetningu. 2,60% 3,90% 93,5% | neikvæður | hvorki/né | jákvæður Hefur þú á síðustu 6 mánuðum tekið eftir baráttu eldri borgra fyrir bættum lífskjörum? fjöldi nei já Allir 18-89 ára 633 35,50% 64,50% karlar 321 35,50% 64,50% konur 312 35,60% 64,40% Rúm 60% hafa tekið eftir baráttu eldri borgara. Yngra fólk, t.d. nemar, hafa færri tekið eftir baráttu en eldra fólk. Hversu jákvæður/neikvæður ertu gagnvart mögulegu framboði eldri borgara í næstu bæjar- og sveitarstjórnarkosningum? (18-89 ára þeir sem tóku afstöðu) Allir 18—89 ára fjöldi 594 neikvæður 22,70% hvorki/né 15,50% jákvæður 61,80% karlar 302 31,50% 16,20% 52,30% konur 292 13,70% 14,70% 71,60% Yfir 60% eru jákvæð gagnvart mögulegu framboði eldri borgara í næstu bæjar- og sveitarstjórnarkosningum. Karlar rúm 50% og konur rúmar 70%. Svipaðar tölur má lesa úr svörum þátttakenda í einstökum kjördæmum, nema rúm 70% á Norðurlandi vestra og 50% á Suðurlandi. Minnsta fylgi er meðal bænda, um 30%, en mest meðal ósérhæfs starfsfólks, um 78,3%, og fólks í sjávarútvegi, 75,8%. neikvæður hvorki/né jákvæður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.