Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Síða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2008, Síða 72
MIÐVIKUDAGUR 25. júní 200872 Dagskrá DV NÆST Á DAGSKRÁ Ofsóttur af ísbjörnum Evrópumótið í fótbolta gæti ekki orðið meira spennandi. Þýskaland og Tyrkland mætast í fyrsta leik undanúr- slita. Spennan verður án efa í algleymingi og er ómögulegt að segja hvernig leikurinn fer ef marka má fyrri leiki á mótinu. Fyrir alla sem hafa fengið yfir sig nóg af fótboltanum er Cashmere Mafia alveg málið. Þátturinn fjallar um fjórar vinkonur sem búa í new York. Þær eru algjörar skvísur sem eiga samt sem áður í pínuvandræðum með ástarlífið eins og það vill oft verða. Þættirnir eru úr smiðju Darrens Star sem gaf okkur meðal annars Sex and the City. Vönduð og skemmtileg bíómynd úr smiðju Baltasars Kormáks. Myndin, sem tekin er upp á íslandi, skartar óskarsverðlaunahafanum Forrest Whitaker og leikkonunni juliu Stiles og fjallar um tryggingasvik sem fara úrskeiðis. Það ætti enginn að láta þessa mynd fram hjá sér fara. Leikararnir úr sjónvarpsþáttunum Friends hafa allir reynt fyrir sér á sviði kvikmynda eða annarra sjón- varpsþátta eftir að þáttunum lauk. Eitthvað hefur þeim gengið illa að fóta sig nema helst Jennifer Aniston sem lék hina smekkvísu Rachel. Matt LeBlanc, betur þekkt- ur sem Joey, reyndi fyrir sér í samnefndum þáttum þar sem hann lék áfram hinn einfalda Joey. Þættirnir voru algjört flopp og það sama má segja um sjónvarps- þættina Dirt með Courtney Cox, eftir tvær seríur hafa þættirnir verið blásnir af. Lisa Kudrow var tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir aðalhlutverk í þáttunum The Comeback en þrátt fyrir það var framleiðslu þeirra hætt. Matthew Perry var einnig tilnefndur til Emmy-verð- launa fyrir aukahlutverk sitt í The West Wing en hefur ekki slegið í gegn eftir að Chandler Bing var og hét. Dav- id Schwimmer, betur þekktur sem Ross, lék í sjónvarps- þáttunum Curb Your Enthusiasm en hefur annars látið lítið fyrir sér fara. Jennifer Aniston varð hins vegar fljótt eftirlæti pappar- azzi-ljósmyndara og þá sérstaklega eftir að hún byrjaði með hjartaknúsaranum Brad Pitt, en sambandi þeirra lauk árið 2005. Hún hefur leikið í fjölda kvikmynda en sló fyrst verulega í gegn með myndinni The Break-Up þar sem hún lék á móti Vince Vaughn sem var kærasti hennar um tíma. Það er margt fram undan hjá Aniston því hvorki meira né minna en sex myndir eru væntan- legar með henni til loka ársins 2009. A LiTTLe TRip To HeAveN STÖÐ 2 BÍÓ KLUKKAN 22.00 CASHmeRe mAfiA STÖÐ 2 KLUKKAN 21.05 Ef ég sé eina frétt til viðbót- ar um ferðamenn sem halda að hross séu hvítabirnir eða þekkja ekki muninn á heybagga og ís- birni, þá tek ég fríkið eins og Eg- ill Ólafsson orðaði það. Gleymum því annars, mér nægir að heyra minnst á þessa hvítu ógnvalda til að missa vitið. Umfjöllun fjölmiðla um ís- bjarnaharmleikinn á Norðurlandi í tveimur bindum hefur sáð fræj- um vænisýkinnar djúpt í þjóðar- sálina og bjarnarmanían nú orð- in svo mikil að ég man varla eftir öðru eins. Sjálfur bý ég í Vestur- bænum og þori varla út úr húsi af ótta við að loðinn bjarnarhramm- ur birtist og grípi mig. Mér fannst steininn taka úr þegar tilkynnt var um nýjasta gest- inn við Bjarnafell á Skaga. Lög- regla fór að sjálfsögðu á stúfana og kannaði málið gaumgæfilega, meira að segja úr lofti. Ósagt skal látið hvað það kostaði þjóðarbúið. Að sjálfsögðu fundust engin ummerki um ísbjörn. Hins vegar var fjallið þakið sporum sauðfjár. Hvíti ógnvaldurinn var rolla! Það hafa of margir gleymt því að þótt eldingunni slái tvisvar nið- ur á sama stað er engu líklegra að það gerist í þriðja skiptið. Ég legg launaseðilinn minn að veði að fleiri bangsaskinn láti ekki sjá sig. Það væri einfaldlega líkindafræði- legt undur. Ég legg því til að við förum að slappa af, fáum okkur límonaði í góða veðrinu og förum að kalla skóflu skóflu – ekki hvítabjörn. Hafsteini Gunnari finnst landinn helst til vænisjúkur. pReSSAN Jennifer Aniston: Það hefur gengið misjafnlega hjá leikurunum úr Friends að fóta sig í Hollywood. Um þessar mundir er það helst Jennifer Aniston sem enn trónir á stjörnuhimninum. Skemmtileg bresk þáttaröð með hina undurfögru Billie Piper í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um stúlkuna Hönnuh sem lítur út fyrir að vera ósköp venjuleg stúlka fyrir utan eitt, hún er háklassa vændiskona þar sem hún gengur undir nafinu Belle de jeur. Þættirnir gefa áhorfanda mikla innsýn inn í líf vændiskvenna. SeCReT DiARy of A... SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 em í fóTboLTA RÚV KLUKKAN 18.45 áLÖg á fRIeNdS- STJÖRNUNUm? 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. nánari upplýsingar um mótið er að finna á vefslóðinni http://www.ruv.is/em. 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. nánari upplýsingar um mótið er að finna á vefslóðinni http://www.ruv.is/em. 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsending frá leik Tyrkja og Þjóðverja í undanúrslitum. 20.40 Baldni folinn Rough Diamond (1:6) Breskur myndaflokkur um tamninga- mann í Kildare-sýslu á írlandi sem stendur í stórræðum. Meðal leikenda eru Conor Mullen, Stanley Townsend, Lorraine Pilkington, Eamon Morrissey, Ben Davies og Muireann Bird. 21.35 Úr vöndu að ráða Miss Guided (3:7) 22.00 Tíufréttir 22.35 Víkingalottó 22.40 EM 2008 - Samantekt 23.10 Saga rokksins Seven Ages of Rock (5:7) 00.00 Dagskrárlok 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:00 Vörutorg 16:00 Snocross (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:20 Jay Leno (e) 20:10 What I Like About You (3:22) 20:35 Top Chef (7:12) 21:25 Style Her Famous (3:8) 21:50 How to Look Good Naked (6:8) 22:20 Secret Diary of a Call Girl (6:8) Bresk þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Vinir og vandamenn halda að Hannah sé í virðulega starfi en í raun er hún háklassahóra og kúnnarnir þekkja hana sem Belle de jeur. 22:50 Jay Leno 23:40 Eureka (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Fargo og Spencer slysast til að ræsa vopnakerfi og stórslys er í vændum. 00:30 Girlfriends (e) 01:00 Vörutorg 02:00 Óstöðvandi tónlist07:00 Landsbankadeildin 2008 (Valur - FH) 17:45 Landsbankadeildin 2008 (Valur - FH) 19:35 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 20:05 PGA Tour 2008 - Hápunktar 21:00 F1: Við endamarkið 21:40 Landsbankamörkin 2008 22:40 Landsbankamörkin 2008 00:25 Main Event, Las Vegas, NV Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöl- lustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 16:00 Hollyoaks 16:30 Hollyoaks 17:00 Seinfeld 17:30 Special Unit 2 18:15 Rolling Stones - The Truth Lie 40 ár af tónlist, skandölum, uppgjörum og frábær sviðsframkoma eru það sem gerði Rolling Stones að einu frægasta bandi veraldarsög- unnar. Frábær heimildarmynd um kappana. 19:00 Hollyoaks 19:30 Hollyoaks 20:00 Seinfeld 20:30 Special Unit 2 21:15 Rolling Stones - The Truth Lie 22:00 Shark 22:50 Traveler Hörkuspennandi þáttaröð í anda 24 og Prison Break. Tveir skólafélagar standa skyndilega frammi fyrir því að vera hundeltir af alríkislögreglunni og eru hafðir fyrir rangri sök um að hafa valdið hryðju- verkasprengju á safni. Í fyrstu halda þeir að um einskæra tilviljun og einskæra óheppni sé um að ræða en á flótta sínum komast þeir að því að annað kunni að vera uppi á teningnum.Beinast þá spjótin að vini þeirra Will Traveler. 23:30 Twenty Four 3 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07:00 Sylvester og Tweety 07:25 Dexter's Laboratory Rannsók- narstofa Dexters 07:45 Camp Lazlo 08:10 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah Oprah fær í heimsókn nokkra einstakl- inga sem lent hafa í skelfilegri lífshættu en lifað af. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 09:30 La Fea Más Bella Ljóta Lety (91:300) 10:15 'Til Death Til dauðadags (13:22) 10:40 My Name Is Earl Ég heiti Earl (7:22) 11:10 Homefront Heimavöllur (12:18) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours nágrannar 13:10 Sisters Systurnar (20:24) 14:00 Grey's Anatomy Læknalíf (23:36) 15:00 Friends Vinir (22:24) 15:25 Friends Vinir 15:55 Skrímslaspilið Yu Gi Oh 16:18 BeyBlade Snældukastararnir 16:43 Könnuðurinn Dóra 17:08 Tracey McBean 17:18 Ruff's Patch 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19:30 The Simpsons Simpson-fjölskyldan (7:22) 19:55 Friends Vinir (10:23) 20:20 Flipping Out (3:7) 21:05 Cashmere Mafia (2:7) 21:50 Medium Miðillinn (12:16) 22:35 Oprah . 23:20 Grey's Anatomy Læknalíf (24:36) 00:05 Women's Murder Club (2:13) 00:50 Moonlight Mánaskin (4:16) 01:35 Perfect Strangers Skyndikynni 03:10 Flipping Out (3:7) 03:55 Medium Miðillinn (12:16) 04:40 Cashmere Mafia (2:7) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. SJÓNVARPIð 06:25 The Weather Man 08:05 Emil og grísinn 10:00 Moonlight And Valentino 12:00 Hitch 14:00 Emil og grísinn 16:00 Moonlight And Valentino 18:00 Hitch 20:00 The Weather Man 22:00 Little Trip to Heaven, A 00:00 Life Support 02:00 Tristan + Isolde 04:05 Little Trip to Heaven, A 06:00 Longford SKJáREINN 17.50 Football Icon 18.40 Masters Football 21.00 EM 4 4 2 21.30 10 Bestu 22:20 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnileg- ustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.50 Bestu bikarmörkin 23.45 EM 4 4 2 STöð 2 SPORT STöð 2 SPORT 2 STöð 2 BÍÓ STöð 2 STöð 2 ExTRA h

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.