Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 41
DV Ættfræði föstudagur 4. júlí 2008 41 60 ára á miðvikudag Til hamingju með daginn Björn Bjarki Þorsteinsson forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar Bjarki fæddist í Borgarnesi og ólst þar upp. Hann var í Grunn- skóla Borgarness, lauk stúdentsprófi frá Fjöl- brautaskóla Vestur- lands á Akranesi 1989 og hefur lokið ýmsum námskeiðum hjá End- urmenntun HÍ og var m.a. í Atvinnulífsins skóla á vegum Endur- menntunar. Bjarki stundaði verslunarstörf frá því á unglingsárum, fyrst hjá Kaupfélagi Borgfirðinga í Borg- arnesi, var síðan verslunarstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Hólmavík, starfaði síðan hjá KÁ á Selfossi og hjá Kaupási og kom síðan aftur í Borgarnes 1999 og varð þá verslunarstjóri Kaupfé- lags Borgfirðinga til 2005. Hann var sölu- og markaðsstjóri hjá Borgarness kjötvörum 2005- 2006, var starfsmaður Sjálf- stæðisflokksins í Norðvestur- kjördæmi 2006-2007 og hefur verið framkvæmdastjóri Dval- arheimilis aldraðra í Borgarnesi frá sl. hausti. Bjarki hefur starfað í Sjálf- stæðisflokknum frá sextán ára aldri er Félag ungra sjálfstæð- ismanna var endurreist í Borg- arnesi, sat í stjórn og var for- maður FUS Egils í Borgarnesi, hefur setið í bæjarstjórn Borgar- byggðar frá 2002 og er nú forseti sveitarstjórnar Borg- arbyggðar og formað- ur tómstundanefndar Borgarbyggðar. Hann sat í aðalstjórn UMSB, Ungmennafélags Borg- arfjarðar um skeið og er hann forseti Veiðifé- lagsins Daníels á Hóln- um. Bjarki æfði og keppti í körfubolta og knatt- spyrnu með Skalla- grími í mörg ár. Fjölskylda Eiginkona Bjarka er Guðrún Ólafsdóttir, f. 2.3. 1969, skrif- stofumaður hjá Skrifstofuþjón- ustu Vesturlands. Börn Bjarka og Guðrún- ar eru Jóhanna Marín, f. 28.11. 1992; Ólafur Axel, f. 26.2. 1996; Andri Steinn og Aron Ingi, f. 22.1. 2004. Systkini Bjarka eru Ingólfur Kristinn Þorsteinsson, f. 7.10. 1956, prentsmiður hjá Morgun- blaðinu; Helga Björk Þorsteins- dóttir, f. 15.7. 1961, starfsmaður hjá Sparisjóði Mýrarsýslu; Val- ur Rúnar Þorsteinsson, f. 16.5. 1973, prentsmiður hjá Íslensku auglýsingstofunni. Foreldar Bjarka eru Þor- steinn Valdimarsson, f. 12.6. 1929, d. 11.11. 2001, bifreiða- stjóri og kjötmatsmaður í Borg- arnesi, og Inga Ingólfsdóttir, f. 10.7. 1932, húsmóðir. 40 ára á föstudag Föstudaginn 4. jÚlÍ 30 ára n adam Modzelewski Arnartanga 44, Mosfellsbær n Hrefna sigurjónsdóttir Seilugranda 6, Reykjavík n Kristján B. Heiðarsson Oddagötu 13, Akureyri n Hafsteinn Már andersen Kópavogsbraut 18, Kópavogur n sigríður Elfa Eyjólfsdóttir Skógargötu 22, Sauðárkrókur n Hjördís Berglind Zebitz Furugrund 40, Kópavogur n Kittý guðmundsdóttir Sunnubraut 5, Reykjanesbær n jenný arnardóttir Gnoðarvogi 52, Reykjavík n Ásdís Hallgrímsdóttir Jörfagrund 44, Reykjavík n dagur thomas Vattnes jónsson Akurgerði 46, Reykjavík 40 ára n geir gjöveraa Hagaseli 11, Reykjavík n Þóra Kristín jónasdóttir Baldursbrekku 4, Húsavík n gunnar guðjónsson Sóltúni 30, Reykjavík n Kristjana E jónsdóttir Kvistahlíð 4, Sauðárkrókur n friðrik Bergmannsson Faxabraut 42c, Reykjanesbær n Indlaug Cassidy Vilmundardóttir Ferjubakka 6, Reykjavík n Valdimar Kristmunds sigurðsson Hjarðarholti 18, Akranes n Kári gunnarsson Skógarstíg 2, Varmahlíð n arnar Olsen richardsson Hábergi 30, Reykjavík n Hálfdán theódórsson Grettisgötu 74, Reykjavík 50 ára n gaudencio t. Balneg Stórholti 23, Reykjavík n Wladyslaw ladny Ásbúðartröð 7, Hafnarfjörður n skapti Valsson Eyktarási 9, Reykjavík n gunnþór Árnason Faxatúni 17, Garðabær n Hallgrímur Harðarson Austurvegi 54, Seyðisfjörður n rannveig E Bjarnadóttir Skaftárvöllum 8, Kirkjubæjarkl. n gunnar örn jónsson Stórholti 33, Reykjavík n guðmundur Björgvinsson Ránarvöllum 18, Reykjanesbær 60 ára n gunnar Karlsson Hverafold 36, Reykjavík n grétar guðmundsson Bröttugötu 3b, Reykjavík n anna Edda Ásgeirsdóttir Ásholti 2, Reykjavík n jóhann jensson Vesturgötu 115, Akranes n sigþór Pétur svavarsson Heiðarholti 30c, Reykjanesbær n Ingibjörg jónsdóttir Bæ 2, Suðureyri n jóna lúðvíksdóttir Sendiráði Peking, Reykjavík n anna Marie jónsdóttir Drekagili 10, Akureyri 70 ára n gunnar Þór Magnússon Túngötu 9, Ólafsfjörður n sigríður stephensen Pálsdóttir Kleppsvegi 62, Reykjavík n Helgi daníelsson Efra-Seli 1, Flúðir n Hreinn guðbjartsson Heiðartúni 4, Garður n Þuríður H Kristjánsdóttir Túngötu 20, Ísafjörður n jóel Þorbjarnarson Harrastöðum, Búðardalur 75 ára n Margrét gunnarsdóttir Þangbakka 10, Reykjavík n Elín Þórðardóttir Kirkjuvegi 5, Reykjanesbær 80 ára n anna g Eggertsdóttir Hlaðhömrum 2, Mosfellsbær n anna friðriksdóttir Skarðshlíð 18d, Akureyri n alda Björnsdóttir Túngötu 22, Vestmannaeyjar n Páll theódórsson Bræðratungu 25, Kópavogur 85 ára n guðrún Haraldsdóttir Bakkaseli 6, Reykjavík n svanfríður gísladóttir Mánatúni 4, Reykjavík n Ingveldur thorsteinson Árskógum 2, Reykjavík n Kristmundur jakobsson Brúnavegi 9, Reykjavík n sigrún Bergmann Kringlumýri 2, Akureyri 90 ára n Þórbjörg jónína guðmundsdóttir Lönguhlíð 3, Reykjavík laugardaginn 5. jÚlÍ 30 ára n Elzbieta stankiewicz Borgarbraut 12, Borgarnes n Michael Patrick sheehan Vesturgötu 25, Reykjavík n sigurborg sóley snorradóttir Hnoðravöllum 5, Hafnarfjörður n jón Eyvindur Bjarnason Blómvangi 2, Hafnarfjörður n ívar Helgason Hraunbæ 44, Reykjavík n Kristín davíðsdóttir Álagranda 25, Reykjavík n júlía jörgensen Brekkubraut 3, Reykjanesbær n Bjarkey sigurðardóttir Rökkurhöfða, Akureyri n styrmir gíslason Hlíðarhjalla 42, Kópavogur n jón Ólafur sigurjónsson Bogabraut 14, Skagaströnd n lilja guðrún guðmundsdóttir Grandavegi 4, Reykjavík n Baldvin Þór Bergsson Naustabryggju 41, Reykjavík n Elsa Eðvarðsdóttir Fjörubraut 1231, Reykjanesbær n Þórhallur sigurðsson Ölduslóð 44, Hafnarfjörður n Eymundur sigurðsson Álfaborgum 17, Reykjavík n tómas Ingason Safamýri 23, Reykjavík n Árni Kristján guðmundsson Kvistalandi 21, Reykjavík n guðný ruth Þorfinnsdóttir Jörundarholti 21, Akranes 40 ára n joanna Makgorzata dominiak Hallveigartröð 2, Reykholt n dejan radivojevic Fífuseli 12, Reykjavík n guðmundur sveinsson Hraunbæ 74, Reykjavík n Ingvi Óskarsson Hlíðarvegi 45, Ólafsfjörður n runólfur Þórhallsson Tunguvegi 36, Reykjavík n guðrún Mary Ólafsdóttir Tjarnarbóli 4, Seltjarnarnes n axel örn rafnsson Fornagili 4, Akureyri n lilja sigurrós Einarsdóttir Stigahlíð 54, Reykjavík n Hafrún Inga daníelsdóttir Dvergabakka 26, Reykjavík 50 ára n Magnús jónsson Hjarðarslóð 2e, Dalvík n guðrún guðmunda gröndal Borgarholtsbraut 7, Kópavogur n Ólöf guðrún jónsdóttir Gautavík 34, Reykjavík n Már Kristjánsson Túngötu 51, Reykjavík n Karólína guðjónsdóttir Langholtsvegi 147, Reykjavík n sigurdís jóhanna Hauksdóttir Lautasmára 1, Kópavogur n Vilhjálmur s Vilhjálmsson Heimatúni 2, Álftanes n guðrún Markúsdóttir serafini Hringbraut 19, Hafnarfjörður n Ingjaldur ragnarsson Einbúablá 8, Egilsstaðir n guðmundur sigurjónsson Lindarbergi 90, Hafnarfjörður n guðlaugur Kristjánsson Holtsbúð 77, Garðabær 60 ára n Erna friðfinnsdóttir Hrauntungu 113, Kópavogur n Eyjólfur Kristófersson Hjallabrekku 23, Kópavogur n sólveig jóhannsdóttir Kólguvaði 13, Reykjavík n Edda Margrét Halldórsdóttir Sunnuvegi 31, Reykjavík n guðbjörg Magnúsdóttir Litla-Hofi, Fagurhólsmýri n Birgir símonarson Blásölum 24, Kópavogur n auður g sigurðardóttir Lindarvaði 14, Reykjavík 70 ára n Kristbjörg rúna Ólafsdóttir Stekkjargerði 15, Akureyri n Iðunn Elíasdóttir Vallarási 3, Reykjavík n Þórunn Oddsteinsdóttir Ormsstöðum, Egilsstaðir n guðrún gunnarsdóttir Lautasmára 1, Kópavogur n guðlaugur rúnar guðmundsson Hamraborg 14, Kópavogur n Egill jóelsson Bergþórugötu 43, Reykjavík n Halldór Vilmundur andrésson Brekkugötu 32, Akureyri 75 ára n Helgi Ottó Carlsen Heiðarholti 24a, Reykjanesbær n unnur Þórðardóttir Furuási 8, Garðabær n jóhann gestsson Hlíðargötu 57, Fáskrúðsfjörður n sverrir sveinsson Hlíðarvegi 17, Siglufjörður n jenný Þorsteinsdóttir Hraunvangi 1, Hafnarfjörður 80 ára n Ólafur Á jóhannesson Jökulgrunni 10, Reykjavík n Kristinn finnsson Dvalarheimilinu Höfða, Akranes n guðmundur andrésson Skeggjagötu 11, Reykjavík n Erlingur guðmundur axelsson Brekkustíg 14, Reykjavík 85 ára n aldís Magnúsdóttir Sléttuvegi 15, Reykjavík n svafa Kjartansdóttir Ljósheimum 10a, Reykjavík n Ellen Einarsdóttir Efra-Hofi, Garður n Magnea gróa Karlsdóttir Árskógum 2, Reykjavík 90 ára n sigríður Pálsdóttir Reyðarkvísl 22, Reykjavík 95 ára n steinþór jónsson Hlíðarhúsum 7, Reykjavík n guðrún Ólöf jónsdóttir Gullsmára 11, Kópavogur Magnús S. Jónasson skrúðgarðyrkjumeistari og skrifstofumaður á Höfn Magnús fæddist í Reykjavík og átti fyrst heima við Framnes- veginn en flutti ungur í Kópavoginn þar sem hann ólst síðan upp. Magnús studnaði nám við Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi og útskrifaðist þaðan af skrúðgarð- yrkjubraut 1970. Magnús hefur búið og starfað á Höfn í Hornafirði frá 1982 þar sem hann starfrækti m.a. fyrirtækið Blómaland. Hann hefur verið skriftofumað- ur á sýsluskrifstofunni á Höfn sl. þrjú ár. Hann hefur tekið vikan þátt í félagsstörfum á Höfn og víðar. Fjölskylda Kona Magnúsar er Rannveig Einarsdóttir, f. 24.1. 1956, garðyrkjufræð- ingur. Hún er dóttir Einars Sigurjónsson- ar og Unnar Kristjáns- dóttur. Börn Magnúsar og Rannveigar eru Jónas, f. 1.10. 1982, búsettur í Reykjavík; Fanney, f. 9.10. 1989, nemi. Systkini Magnúsar eru Guðmundur, bú- settur í Reykjavík; Álf- heiður, búsett í Garði; Eygló, búsett í Reykja- vík. Foreldrar Magnúsar: Jónas- ar Guðmundssonar, nú látinn, lengst var vörubílstjóri í Kópa- vogi, og k.h., Sigríðar Álfsdótt- ur, nú látin, húsmóðir, búsett í Kópavogi. Magnús verður að heiman á afmælisdaginn. 60 ára á laugardag Hjörleifur M. Hjartarson vinnumaður á syðri-Bægisá Hjörleifur fæddist á Akureyri og ólst þar upp og í Finnlandi. Hann var í Barnaskóla Akureyrar, Gagnfræða- skóla Akureyrar og Hrafnagilsskóla í Eyja- firði. Hjörleifur hóf sinn starfsferil á bensínstöð hjá Essó á Tryggva- braut á Akureyri er hann var þrettán ára. Hann var búsettur í Finnlandi í nokkur ár, vann síðan við bygg- ingavöruverslun KEA 1987-89, var síðan aftur í Finnlandi en hóf störf hjá kjötiðnaðarstöð KEA 1992-93, var vinnumaður á kúabúi á Hvolsvelli og síðan á Grund í Eyjafirði og hefur ver- ið vinnumaður á Syðri-Bægisá frá 1999 með stuttum hléum er hann vann m.a. við útkeyrslu hjá GJS á Svalbarðseyri. Fjölskylda Alsystir Hjörleifs er Jóhanna María Her- bertsson, f. 8.5. 1973, kaupkona í Finnlandi. Hálfsystkini Hjör- leifs eru Ragnhild- ur Arna Hjartardóttir, f. 24.5. 1979, starfs- kona við sambýli aldr- aðra á Akureyri; Elva Hrönn Hjartardóttir, f. 26.3. 1984, au pair í Bandaríkjunum; Hjört- ur Þór Hjartarson, f. 22.7. 1986, starfsmað- ur hjá Trétaki á Akureyri; Ingi- börg Sandra Hjartardóttir, f. 3.4. 1988, stúdent og verslunarmað- ur á Akureyri. Foreldrar Hjörleifs eru Hjört- ur Herbertsson, f. 3.12. 1947, starfsmaður við sambýli fatl- aðra á Akureyri, og Raija Ran- tala, f. 24.7. 1948, nemi í Finn- landi. 40 ára á föstudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.