Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 41
DV Ættfræði föstudagur 4. júlí 2008 41
60 ára á miðvikudag
Til hamingju með daginn Björn Bjarki Þorsteinsson
forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar
Bjarki fæddist í
Borgarnesi og ólst þar
upp. Hann var í Grunn-
skóla Borgarness, lauk
stúdentsprófi frá Fjöl-
brautaskóla Vestur-
lands á Akranesi 1989
og hefur lokið ýmsum
námskeiðum hjá End-
urmenntun HÍ og var
m.a. í Atvinnulífsins
skóla á vegum Endur-
menntunar.
Bjarki stundaði
verslunarstörf frá því á
unglingsárum, fyrst hjá
Kaupfélagi Borgfirðinga í Borg-
arnesi, var síðan verslunarstjóri
Kaupfélags Steingrímsfjarðar í
Hólmavík, starfaði síðan hjá KÁ
á Selfossi og hjá Kaupási og kom
síðan aftur í Borgarnes 1999 og
varð þá verslunarstjóri Kaupfé-
lags Borgfirðinga til 2005. Hann
var sölu- og markaðsstjóri hjá
Borgarness kjötvörum 2005-
2006, var starfsmaður Sjálf-
stæðisflokksins í Norðvestur-
kjördæmi 2006-2007 og hefur
verið framkvæmdastjóri Dval-
arheimilis aldraðra í Borgarnesi
frá sl. hausti.
Bjarki hefur starfað í Sjálf-
stæðisflokknum frá sextán ára
aldri er Félag ungra sjálfstæð-
ismanna var endurreist í Borg-
arnesi, sat í stjórn og var for-
maður FUS Egils í Borgarnesi,
hefur setið í bæjarstjórn Borgar-
byggðar frá 2002 og er nú forseti
sveitarstjórnar Borg-
arbyggðar og formað-
ur tómstundanefndar
Borgarbyggðar. Hann
sat í aðalstjórn UMSB,
Ungmennafélags Borg-
arfjarðar um skeið og
er hann forseti Veiðifé-
lagsins Daníels á Hóln-
um.
Bjarki æfði og keppti
í körfubolta og knatt-
spyrnu með Skalla-
grími í mörg ár.
Fjölskylda
Eiginkona Bjarka er Guðrún
Ólafsdóttir, f. 2.3. 1969, skrif-
stofumaður hjá Skrifstofuþjón-
ustu Vesturlands.
Börn Bjarka og Guðrún-
ar eru Jóhanna Marín, f. 28.11.
1992; Ólafur Axel, f. 26.2. 1996;
Andri Steinn og Aron Ingi, f.
22.1. 2004.
Systkini Bjarka eru Ingólfur
Kristinn Þorsteinsson, f. 7.10.
1956, prentsmiður hjá Morgun-
blaðinu; Helga Björk Þorsteins-
dóttir, f. 15.7. 1961, starfsmaður
hjá Sparisjóði Mýrarsýslu; Val-
ur Rúnar Þorsteinsson, f. 16.5.
1973, prentsmiður hjá Íslensku
auglýsingstofunni.
Foreldar Bjarka eru Þor-
steinn Valdimarsson, f. 12.6.
1929, d. 11.11. 2001, bifreiða-
stjóri og kjötmatsmaður í Borg-
arnesi, og Inga Ingólfsdóttir, f.
10.7. 1932, húsmóðir.
40
ára á
föstudag
Föstudaginn 4. jÚlÍ
30 ára
n adam Modzelewski
Arnartanga 44, Mosfellsbær
n Hrefna sigurjónsdóttir
Seilugranda 6, Reykjavík
n Kristján B. Heiðarsson
Oddagötu 13, Akureyri
n Hafsteinn Már andersen
Kópavogsbraut 18, Kópavogur
n sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
Skógargötu 22, Sauðárkrókur
n Hjördís Berglind Zebitz
Furugrund 40, Kópavogur
n Kittý guðmundsdóttir
Sunnubraut 5, Reykjanesbær
n jenný arnardóttir
Gnoðarvogi 52, Reykjavík
n Ásdís Hallgrímsdóttir
Jörfagrund 44, Reykjavík
n dagur thomas Vattnes jónsson
Akurgerði 46, Reykjavík
40 ára
n geir gjöveraa
Hagaseli 11, Reykjavík
n Þóra Kristín jónasdóttir
Baldursbrekku 4, Húsavík
n gunnar guðjónsson
Sóltúni 30, Reykjavík
n Kristjana E jónsdóttir
Kvistahlíð 4, Sauðárkrókur
n friðrik Bergmannsson
Faxabraut 42c, Reykjanesbær
n Indlaug Cassidy Vilmundardóttir
Ferjubakka 6, Reykjavík
n Valdimar Kristmunds sigurðsson
Hjarðarholti 18, Akranes
n Kári gunnarsson
Skógarstíg 2, Varmahlíð
n arnar Olsen richardsson
Hábergi 30, Reykjavík
n Hálfdán theódórsson
Grettisgötu 74, Reykjavík
50 ára
n gaudencio t. Balneg
Stórholti 23, Reykjavík
n Wladyslaw ladny
Ásbúðartröð 7, Hafnarfjörður
n skapti Valsson
Eyktarási 9, Reykjavík
n gunnþór Árnason
Faxatúni 17, Garðabær
n Hallgrímur Harðarson
Austurvegi 54, Seyðisfjörður
n rannveig E Bjarnadóttir
Skaftárvöllum 8, Kirkjubæjarkl.
n gunnar örn jónsson
Stórholti 33, Reykjavík
n guðmundur Björgvinsson
Ránarvöllum 18, Reykjanesbær
60 ára
n gunnar Karlsson
Hverafold 36, Reykjavík
n grétar guðmundsson
Bröttugötu 3b, Reykjavík
n anna Edda Ásgeirsdóttir
Ásholti 2, Reykjavík
n jóhann jensson
Vesturgötu 115, Akranes
n sigþór Pétur svavarsson
Heiðarholti 30c, Reykjanesbær
n Ingibjörg jónsdóttir
Bæ 2, Suðureyri
n jóna lúðvíksdóttir
Sendiráði Peking, Reykjavík
n anna Marie jónsdóttir
Drekagili 10, Akureyri
70 ára
n gunnar Þór Magnússon
Túngötu 9, Ólafsfjörður
n sigríður stephensen Pálsdóttir
Kleppsvegi 62, Reykjavík
n Helgi daníelsson
Efra-Seli 1, Flúðir
n Hreinn guðbjartsson
Heiðartúni 4, Garður
n Þuríður H Kristjánsdóttir
Túngötu 20, Ísafjörður
n jóel Þorbjarnarson
Harrastöðum, Búðardalur
75 ára
n Margrét gunnarsdóttir
Þangbakka 10, Reykjavík
n Elín Þórðardóttir
Kirkjuvegi 5, Reykjanesbær
80 ára
n anna g Eggertsdóttir
Hlaðhömrum 2, Mosfellsbær
n anna friðriksdóttir
Skarðshlíð 18d, Akureyri
n alda Björnsdóttir
Túngötu 22, Vestmannaeyjar
n Páll theódórsson
Bræðratungu 25, Kópavogur
85 ára
n guðrún Haraldsdóttir
Bakkaseli 6, Reykjavík
n svanfríður gísladóttir
Mánatúni 4, Reykjavík
n Ingveldur thorsteinson
Árskógum 2, Reykjavík
n Kristmundur jakobsson
Brúnavegi 9, Reykjavík
n sigrún Bergmann
Kringlumýri 2, Akureyri
90 ára
n Þórbjörg jónína guðmundsdóttir
Lönguhlíð 3, Reykjavík
laugardaginn 5. jÚlÍ
30 ára
n Elzbieta stankiewicz
Borgarbraut 12, Borgarnes
n Michael Patrick sheehan
Vesturgötu 25, Reykjavík
n sigurborg sóley snorradóttir
Hnoðravöllum 5, Hafnarfjörður
n jón Eyvindur Bjarnason
Blómvangi 2, Hafnarfjörður
n ívar Helgason
Hraunbæ 44, Reykjavík
n Kristín davíðsdóttir
Álagranda 25, Reykjavík
n júlía jörgensen
Brekkubraut 3, Reykjanesbær
n Bjarkey sigurðardóttir
Rökkurhöfða, Akureyri
n styrmir gíslason
Hlíðarhjalla 42, Kópavogur
n jón Ólafur sigurjónsson
Bogabraut 14, Skagaströnd
n lilja guðrún guðmundsdóttir
Grandavegi 4, Reykjavík
n Baldvin Þór Bergsson
Naustabryggju 41, Reykjavík
n Elsa Eðvarðsdóttir
Fjörubraut 1231, Reykjanesbær
n Þórhallur sigurðsson
Ölduslóð 44, Hafnarfjörður
n Eymundur sigurðsson
Álfaborgum 17, Reykjavík
n tómas Ingason
Safamýri 23, Reykjavík
n Árni Kristján guðmundsson
Kvistalandi 21, Reykjavík
n guðný ruth Þorfinnsdóttir
Jörundarholti 21, Akranes
40 ára
n joanna Makgorzata dominiak
Hallveigartröð 2, Reykholt
n dejan radivojevic
Fífuseli 12, Reykjavík
n guðmundur sveinsson
Hraunbæ 74, Reykjavík
n Ingvi Óskarsson
Hlíðarvegi 45, Ólafsfjörður
n runólfur Þórhallsson
Tunguvegi 36, Reykjavík
n guðrún Mary Ólafsdóttir
Tjarnarbóli 4, Seltjarnarnes
n axel örn rafnsson
Fornagili 4, Akureyri
n lilja sigurrós Einarsdóttir
Stigahlíð 54, Reykjavík
n Hafrún Inga daníelsdóttir
Dvergabakka 26, Reykjavík
50 ára
n Magnús jónsson
Hjarðarslóð 2e, Dalvík
n guðrún guðmunda gröndal
Borgarholtsbraut 7, Kópavogur
n Ólöf guðrún jónsdóttir
Gautavík 34, Reykjavík
n Már Kristjánsson
Túngötu 51, Reykjavík
n Karólína guðjónsdóttir
Langholtsvegi 147, Reykjavík
n sigurdís jóhanna Hauksdóttir
Lautasmára 1, Kópavogur
n Vilhjálmur s Vilhjálmsson
Heimatúni 2, Álftanes
n guðrún Markúsdóttir serafini
Hringbraut 19, Hafnarfjörður
n Ingjaldur ragnarsson
Einbúablá 8, Egilsstaðir
n guðmundur sigurjónsson
Lindarbergi 90, Hafnarfjörður
n guðlaugur Kristjánsson
Holtsbúð 77, Garðabær
60 ára
n Erna friðfinnsdóttir
Hrauntungu 113, Kópavogur
n Eyjólfur Kristófersson
Hjallabrekku 23, Kópavogur
n sólveig jóhannsdóttir
Kólguvaði 13, Reykjavík
n Edda Margrét Halldórsdóttir
Sunnuvegi 31, Reykjavík
n guðbjörg Magnúsdóttir
Litla-Hofi, Fagurhólsmýri
n Birgir símonarson
Blásölum 24, Kópavogur
n auður g sigurðardóttir
Lindarvaði 14, Reykjavík
70 ára
n Kristbjörg rúna Ólafsdóttir
Stekkjargerði 15, Akureyri
n Iðunn Elíasdóttir
Vallarási 3, Reykjavík
n Þórunn Oddsteinsdóttir
Ormsstöðum, Egilsstaðir
n guðrún gunnarsdóttir
Lautasmára 1, Kópavogur
n guðlaugur rúnar guðmundsson
Hamraborg 14, Kópavogur
n Egill jóelsson
Bergþórugötu 43, Reykjavík
n Halldór Vilmundur andrésson
Brekkugötu 32, Akureyri
75 ára
n Helgi Ottó Carlsen
Heiðarholti 24a, Reykjanesbær
n unnur Þórðardóttir
Furuási 8, Garðabær
n jóhann gestsson
Hlíðargötu 57, Fáskrúðsfjörður
n sverrir sveinsson
Hlíðarvegi 17, Siglufjörður
n jenný Þorsteinsdóttir
Hraunvangi 1, Hafnarfjörður
80 ára
n Ólafur Á jóhannesson
Jökulgrunni 10, Reykjavík
n Kristinn finnsson
Dvalarheimilinu Höfða, Akranes
n guðmundur andrésson
Skeggjagötu 11, Reykjavík
n Erlingur guðmundur axelsson
Brekkustíg 14, Reykjavík
85 ára
n aldís Magnúsdóttir
Sléttuvegi 15, Reykjavík
n svafa Kjartansdóttir
Ljósheimum 10a, Reykjavík
n Ellen Einarsdóttir
Efra-Hofi, Garður
n Magnea gróa Karlsdóttir
Árskógum 2, Reykjavík
90 ára
n sigríður Pálsdóttir
Reyðarkvísl 22, Reykjavík
95 ára
n steinþór jónsson
Hlíðarhúsum 7, Reykjavík
n guðrún Ólöf jónsdóttir
Gullsmára 11, Kópavogur
Magnús S. Jónasson
skrúðgarðyrkjumeistari og skrifstofumaður á Höfn
Magnús fæddist í
Reykjavík og átti fyrst
heima við Framnes-
veginn en flutti ungur
í Kópavoginn þar sem
hann ólst síðan upp.
Magnús studnaði nám
við Garðyrkjuskóla
ríkisins að Reykjum í
Ölfusi og útskrifaðist
þaðan af skrúðgarð-
yrkjubraut 1970.
Magnús hefur búið
og starfað á Höfn í
Hornafirði frá 1982 þar
sem hann starfrækti
m.a. fyrirtækið Blómaland.
Hann hefur verið skriftofumað-
ur á sýsluskrifstofunni á Höfn sl.
þrjú ár.
Hann hefur tekið vikan þátt í
félagsstörfum á Höfn og víðar.
Fjölskylda
Kona Magnúsar er Rannveig
Einarsdóttir, f. 24.1.
1956, garðyrkjufræð-
ingur. Hún er dóttir
Einars Sigurjónsson-
ar og Unnar Kristjáns-
dóttur.
Börn Magnúsar og
Rannveigar eru Jónas,
f. 1.10. 1982, búsettur
í Reykjavík; Fanney, f.
9.10. 1989, nemi.
Systkini Magnúsar
eru Guðmundur, bú-
settur í Reykjavík; Álf-
heiður, búsett í Garði;
Eygló, búsett í Reykja-
vík.
Foreldrar Magnúsar: Jónas-
ar Guðmundssonar, nú látinn,
lengst var vörubílstjóri í Kópa-
vogi, og k.h., Sigríðar Álfsdótt-
ur, nú látin, húsmóðir, búsett í
Kópavogi.
Magnús verður að heiman á
afmælisdaginn.
60
ára á
laugardag
Hjörleifur M. Hjartarson
vinnumaður á syðri-Bægisá
Hjörleifur fæddist
á Akureyri og ólst þar
upp og í Finnlandi.
Hann var í Barnaskóla
Akureyrar, Gagnfræða-
skóla Akureyrar og
Hrafnagilsskóla í Eyja-
firði.
Hjörleifur hóf sinn
starfsferil á bensínstöð
hjá Essó á Tryggva-
braut á Akureyri er
hann var þrettán ára.
Hann var búsettur í
Finnlandi í nokkur ár,
vann síðan við bygg-
ingavöruverslun KEA 1987-89,
var síðan aftur í Finnlandi en
hóf störf hjá kjötiðnaðarstöð
KEA 1992-93, var vinnumaður
á kúabúi á Hvolsvelli og síðan á
Grund í Eyjafirði og hefur ver-
ið vinnumaður á Syðri-Bægisá
frá 1999 með stuttum hléum er
hann vann m.a. við útkeyrslu
hjá GJS á Svalbarðseyri.
Fjölskylda
Alsystir Hjörleifs er
Jóhanna María Her-
bertsson, f. 8.5. 1973,
kaupkona í Finnlandi.
Hálfsystkini Hjör-
leifs eru Ragnhild-
ur Arna Hjartardóttir,
f. 24.5. 1979, starfs-
kona við sambýli aldr-
aðra á Akureyri; Elva
Hrönn Hjartardóttir,
f. 26.3. 1984, au pair í
Bandaríkjunum; Hjört-
ur Þór Hjartarson, f.
22.7. 1986, starfsmað-
ur hjá Trétaki á Akureyri; Ingi-
börg Sandra Hjartardóttir, f. 3.4.
1988, stúdent og verslunarmað-
ur á Akureyri.
Foreldrar Hjörleifs eru Hjört-
ur Herbertsson, f. 3.12. 1947,
starfsmaður við sambýli fatl-
aðra á Akureyri, og Raija Ran-
tala, f. 24.7. 1948, nemi í Finn-
landi.
40
ára á
föstudag