Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 17
17DV Helgarblað föstudagur 4. júlí 2008 Ísland smæsta útibú VÍtisenglanna samtökin sem alvarlega og raun- verulega ógn við öryggi Íslend- inga. Samtök sem vígbúast eins og þau séu að fara í raunverulegt stríð eru óhugnanleg hætta að hennar mati og þá sérstaklega í ljósi þess að menn innan Fáfnis hafa margítrekað gerst brotleg- ir við lögin og má þar fyrstan nefna Jón Trausta Lúthersson. Það er ekki bara greiningar- deildin sem óttast samtökin því alríkislögregla Bandaríkj- anna hefur öflugt eftirlit með þeim sem og alríkislögreglan í Kanada, Vítisenglarnir eru fjölmennir þar í landi. Banda- ríkjamenn hafa skilgreint Vít- isenglana sem útlaga sem hafa sagt sig úr lögum við sam- félagið. Á heimasíðu Hells Angels má finna lista yfir lönd sem Vítisenglarnir dvelja í. Þá er sérstaklega minnst á í upp- talningu landanna að Ísland hefur sótt um aðild en einnig Pólland. Ísland er langminnsta landið sem tilheyrir Vítisenglunum verði Fáfnismenn teknir inn sem fullgildir meðlimir. Táknmynd bræðralags og tryggðar Vítisenglar eru umdeild sam- tök sveipuð mistri leyndardóms og dulúðar, þökk sé mikilli leynd sem meðlimirnir hafa tileinkað sér, jafn- vel með einmitt þann ásetning í huga. Meðlimir nota ekki fullt nafn í samskiptum sínum við aðra félaga, eingöngu skírnarnafn og jafnvel bara viðurnefni. Saga samtakanna er litrík og í henni er að finna mörg tilfelli þar sem staðfest hafa verið tengsl meðlima þeirra við glæpsam- lega starfsemi. Vítisenglum er öðr- um þræði lýst sem goðsögnum nú- tímans og táknmynd bræðralags og tryggðar liðinna tíma og hins vegar sem ótýndum glæpamönnum og plágu á samfélaginu. Að sama skapi dregur almenningsálitið dám af umfjöllun fjölmiðla og sveiflast frá virðingu og hetjudýrkun til fullkom- innar fyrirlitningar. Vítisenglar félagar í Hells angels í Þýskalandi fylgdust með réttarhöld- um yfir meðlimi Banditos sem var sakaður um að hafa myrt Vítisengil. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Fáfnismaður jón trausti lúthersson er einn af forsprökk- um fáfnis hér á landi og verðandi Vítisengill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.