Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 62
 Helgarblað DVföstudagur 4. júlí 200862 Ghosts from the Past með Bang Gang frábær og metnaðarfull plata sem hægt er að hlusta á aftur og aftur. mælir með... n Hip Hop-partí á Hverfisbarnum kl. 22 Nú ættu hip hop-aðdáendur að taka gleði sína því það verður hip hop-partí á Hverfisbarnum á föstudag. gleðin byrjar klukkan tíu og stendur til tvö. Þeir spaceman og Cheez sjá um tónlistina og sjá til þess að halda uppi stuðinu. Þemað í partíinu er svart og hvítt. aldurstakmarkið er tuttugu ár og kostar þúsund krónur inn. n agent-partí á nasa kl. 23 Hip hop- og electro-partí á Nasa á föstudagskvöld. dj M. Klaas mun þeyta skífum ásamt ghozt, dj Óla geir og dj a ramirez. Húsið opnað klukkan ellefu og er átján ára aldurstakmark. Miðaverð er tvö þúsund krónur. Búist er við að dansþyrstir einstakling- ar mæti á svæðið og taki nokkrar sveiflur. n Dalton í sjallanum kl. 23 Hljómsveitin dalton mun spila í sjallanum á akureyri á föstudag. dalton þarf vart að kynna en þeir hlutu verðlaunin nýliðar ársins á hlustendaverðlaunum fM 957 fyrir árið 2007. Húsið opnað á miðnætti og ballið stendur til klukkan fjögur. Miðaverð er þúsund krónur í forsölu og til klukkan eitt, en fimmtán hundruð krónur við dyrnar. n merzeDes Club í keflavík á miðnætti Á föstudagskvöldið mun Merzedes Club halda uppi fjörinu í Keflavík. Húsið opnað á miðnætti og stendur gleðin fram á morgun. Mercedez Club sló rækilega í gegn í undankeppni Eurovision og hefur tröllriðið öllu síðan þá. Þau kunna sannarlega að skemmta fólki og muni eflaust gera það líka fyrir fólk á suð- urnesjunum. aldurstakmarkið er átján ár. n Dj brynjar már á sólon Á sólon á föstudagskvöldið mun dj Brynjar Már halda uppi fjörinu. um hverja helgi er góð stemning á dansgólfinu og verður lítil breyting á því um helgina. Á sólon er frítt inn og aldurstak- markið tuttugu og tvö ár. að sögn starfsmanna eru gerðar undantekningar á aldurstakmarki ef fólk er vel til haft. n juDe og Deluxxxe á prikinu trúbadorinn jude mun hefja kvöldið á góðri trúbadorstemningu. jude er þekktur fyrir að halda uppi góðri stemningu og verður engin breyting á því. dj danni deluxxxe mun svo sjá til þess að nokkrir rassar verða hristir. frítt er inn á Prikið og er aldurstakmarkið tuttugu ár. n gay priDe-styrktarball á nasa kl. 23.00 Páll Óskar Hjálmtýsson heldur styrktarball fyrir gay Pride-hátíðina árlegu. Palli er nýkominn úr fríi á Ibiza þar sem hann fór klúbbanna á milli til þess að sjá hvernig landið liggur á þessari mögnuðu djammeyju. Húsið opnað klukkan 23.00 og kostar 1500 krónur inn. aldurstakmark er 20 ár og það borgar sig að mæta snemma. n klaas í sjallanum kl. 00.00 Þýski tekknótöffarinn dj Klaas skemmtir akureyringum með eðalelektrói í sjallanum á laugardag. En ekki áður en hann skemmtir reykvíkingum á Nasa á föstudag. Hann hefur gert það gott með endurhljóðblöndunum af lögunum Out of space og Where´s your head at. n HáDegistónleikar í Hallgrímskirkju kl. 12.00 Það er engin önnur en Bine Katrine Bryndorf, prófessor í orgelleik við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn, sem heldur tónleika í hádeginu á laugardag í Hallgrímskirkju. Hún leikur l’ascension eftir franska tónskáldið Olivier Messiaen. í ár eru 100 ár frá fæðingu Messiaens. n buff á 800 bar á selfossi kl. 21.00 Ofurstuðsveitin Buff er loksins mætt á selfoss og spilar af sjálfsögðu á heitasta stað bæjarins um þessar mundir, hinum flúnkunýja 800 Bar. Húsið opnar á slaginu níu og er frítt inn til miðnættis og því um að gera að mæta snemma og hita vel upp með vinum og vandamönnum. n lifanDi mynDlist við eDinborgarHúsið kl. 13.00 listamennirnir robert W. Wilfing og Pétur guðmunds- son eru með gjörning við Edinborgarhúsið á ísafirði klukkan 13.00 á laugardag. Þeir ætla bjóða upp á lifandi myndlist. Þeir munu mála myndir til ágóða fyrir rosenkinder-samtökin í Þýskalandi, ásamt öllum sem vilja vera með, en þau styrkja foreldralaus börn í sri lanka. n Dj kgb á organ kl. 00.00 reynsluboltinn KgB sér um tónlistina á Organ laugardags- kvöld. Ólíkt flestum laugardagskvöldum á Organ eru ekki tónleikar heldur er frítt inn og dansgólfið opið öllum þeim sem hyggjast skemmta sér. KgB mun stíga á svið um miðnætti en gleðskapurinn mun standa fram eftir nóttu eða allt til um 05.00 föstuDagur laugarDagur HHHHH HHHHH HHHHH HHHHH HHHHH HHHHH Hvaðeraðgerast mælir ekki með... The Chronicles of Narnia: Prince Caspian Á meðan fyrri myndin var vel útfært og stórbrotið ævintýri er eins og vottur af sullaveiki hafi komist í þetta handrit. Big Stan Þótt það væru ýmsar hugmyndir allt í lagi í díalóg er myndin grunn og al- mennt undir meðallagi í gæðum. N ýt t í b íó kung fu panDaleikstjóri: john stevenson, Mark Osborne aðahlutverk: jack Black, dustin Hoffman, angelina jolie, jackie Chan, lucy liu, Ian Mcshane, david Cross, seth rogen og Michael Clarke duncan. gamanmynd þar sem jack Black fer fremstur í flokki sem húðlata pandan Po. Po er latasta dýrið í dal friðarins. En þegar óvinir sækja inn í dalinn er Po óvænt valinn sem hinn útvaldi til þess að verja íbúa dalsins og lifnaðarhætti þeirra. Myndin hefur fengið frábæra dóma og ljær hver stjórstjarnan á fætur annarri Kung fu-meisturunum raddir sínar. imDb: 8,1/10 rottentomatoes: 88/100 metacritic: 73/100 Blindrakaffihús hjá Blindrafélaginu Þjónar sem leiða viðskiptavini og lýsa því hvar þeir setja matinn eru ekki á hverju strái. Paul Simon í Laugardalshöll Ef simon kemur aftur á klakann fyrir and- látið þá mættu, hvort sem krónan verður há, lág eða undir grænni torfu. Wanted takmarkið er að gera ruglsvala mynd og það tekst. Eina sem dregur úr töffinu er eitthvað ósvalt rokkdót sem lafir undir nokkrum senum. HanCoCk leikstjóri: Peter Berg aðahlutverk: Will smith, jason Bateman, Charlize theron, daeg faerch, lauren Hill og darrell foster. Ólíkt öðrum ofurhetjum er Hancock ekki í miklu uppáhaldi hjá almenningi. Hann er alltaf fullur, dónalegur og með kjaft. Þegar hann afgreiðir óþokkana tekst honum alltaf að eyðileggja nánast allt í kringum sig. Einn daginn bjargar Hancock hinum góðlega ray sem er staðráðinn í því að endurgjalda greiðann með því að bæta ímynd fávitans sem Hancock er. imDb: 6,4/10 rottentomatoes: 36/100% metacritic: 47/100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.