Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2008, Blaðsíða 58
föstudagur 4. júlí 200858 Tíska DV Allir viljA Comme des GArCon Það er nóg að gera hjá Comme des Garcon. Þetta sérstaka jap- anska tískuhús mun hanna sérstaka línu fyrir tískukeðj- una H&M sem er væntanleg í verslanir í nóvember. Það var til- kynnt fyrir stuttu að Comme des Garcon myndi einnig vinna með Louis Vuitton. Áætlað er að opna pop-up-búð í Tókýó í haust. Búð- in verður opin í þrjá mánuði og er tilefnið að vörur Luois Vuitton hafa verið til sölu í Japan í þrjátíu ár á þessu ári. Rei Kawakubo hjá Comme des Garcon mun koma til með að hanna töskurnar og verður stíll- inn mjög flippaður. Töskurnar verða margar hverjar með mörg- um handföngum og nokkrar þeirra með tveimur handföng- um sem verða að einu. Stíllinn er sagður öskra á veisluhöld. CArrot top í tísku Grínistinn Carrot Top er sjaldan kenndur við kynþokka. Eitthvað er það nú að breytast því í vor/ sumarlínu Johns Galliano skört- uðu fyrirsæturnar margar hverj- ar eldrauðu hári í anda Carrots Top. Eins og flestir vita hefur hár grínarans verið hans helsta ein- kenni í gegnum árin. Galliano sjálfur er mikill smekkmaður og er aldrei að vita nema við fáum að sjá gulrótarhausinn sjálfan á sýningarpöllunum næsta haust. kArlAr í leGGinGs Það eru ekki bara stelpur sem ganga í leggings, ekki lengur alla- vega. Fyrst var það „man bag“, núna er það alheitasta í tísku- heiminum „man leggings“ eins og þær heita á ensku. Það má segja að leggings fyrir karla séu afar eðlileg þróun buxna fyrir karl- menn þar sem innþröngu bux- urnar hafa tröllriðið tískuheim- inum síðustu árin. Vandamálið er hvað þær verða kallaðar? Man leggings eða jafnvel meggings? Villt gleraugu Það er um að gera að fylgjast alltaf með söngkonunni gwen stefani. Hún veit hvað hún syngur þegar það kemur að heitustu tískunni. Á dögunum sást til söngkonunnar á gangi um london ásamt syni sínum Kingston. söngkonan sæta skartaði einstaklega sérstökum sólgleraugum eins og sést á myndinni. Ekki er vitað hvaðan sólgleraugun eru en lögun þeirra er afar sérstök. gwen stefani er trendsetter mikill og er það bókað mál að íslendingar eigi eftir að geta nálgast svipuð gleraugu innan skamms í H&M eða topshop. Vinnudressið iða Brá ingadóttir ætlar að vinna í Rokki og rósum í sumar en þar hefur hún starfað síð- ustu þrjú árin. Einnig er stefnan tekin á smá sumarfrí og þá langar Iðu að kíkja á sólar- strönd með vinum sínum. Útidressið Djammfötin Notuð föt í uppáhaldi Kjóll: Keyptur í rokki og rósum. Bolur: Er samfella úr american apparel. SoKKar: Klipptar barnasokkabuxur. SKór: Keyptir í svíþjóð. Innifötin SamfeStingur: Keyptur í rokki og rósum fyrir nokkrum árum. SoKKaBuxur: Keyptar á markaði í Hvera- gerði á útsölu, kostuðu 500 krónur. BlúSSa: Keypt í Beyond retro í stokk- hólmi. SKór: úr rokki og rósum. Belti: grafið upp á kílóamarkaði spútnik. Kjóll: Er úr rokki og rósum SoKKar: Keyptir í H&M Belti: Keypt á kílóamarkaði spútniks. SKór: rokk og rósir Kápa: Keypt í retró. VeSti: Keypt í Elvis. StuttBuxur: top shop. SoKKaBuxur: H&M regnhlíf: H&M tíska Umsjón: Krista Hall Netfang: krista@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.