Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Page 42

Fréttatíminn - 05.06.2015, Page 42
Raðaðu upp á nýtt á ísskápinn: Taktu burt gamla og löngu óþarfa minnismiða, skiptu út ljósmyndum og settu upp nýja segla. Endurraðaðu í fata- skápnum: Það er alltaf léttir þegar óþarfa föt, rúmföt eða handklæði hverfa. Það ætti enginn óþarfi að vera í neinum skúffum né skápum. Hreinir gluggar: Mikilvægasta verk vorsins hlýtur að vera gluggaþvotturinn. Tandurhreinar rúður gera gæfumuninn þegar sumrasólin fer að skína. Ekki er nú verra að hengja svo upp hvítar gardínur sem fylla hvert rými af mjúkri birtu þegar sólin skín. Uppröðun á sætum: Hægindastóllinn getur vel verið í svefnherberg- inu og borðstofustólarnir geta sómt sér vel inni á baði eða í anddyrinu. Lítil breyting getur gert stóra hluti. Einfaldar lausnir fyrir heimilið Nú þegar sólin er farin að skína langt fram á kvöld grípur sig oft þörf til að dusta rykið úr öllum hornum og breyta til. Það þarf ekki að kosta mikla peninga að lappa upp á heimilið, miklu frekar góðar hugmyndir og það er ótrúlegt hvernig ein- faldar lausnir geta umturnað ásjónu heimilisins. Það ekki endilega rándýrar og róttækar breytingar til að gefa heimilinu andlitslyftingu. Það getur verið nóg að mála eina hillu, glugga eða skáp í sterkum lit . Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Rekstrarvörur - vinna með þér Rekstrarvörur – fyrir þig og þinn vinnustað Hágæða postulín - með innblæstri frá náttúrunni Verið velkomin í verslun RV og sjáið úrvalið af glæsilegum borðbúnaði frá REVOL. Starfsfólk RV aðstoðar verðandi brúðhjón við að velja postulínsborðbúnaðinn á gjafalistann. Lampaskermar, gardínur og púðar: Það ættu allir að eiga sumar og vetrarútgáfu af skermum, púðum og gluggatjöldum. Nýir litir og ný mynstur boða nýtt upphaf. Rau ðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér • Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er • Hnoðar deig • Býr til heita súpu og ís • Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með Alvöru græja fyrir nýgift hjónakornin! Tilboðsverð kr. 109.990 Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 137.489 Brúðkaupsgjöfin í ár 42 heimili og hönnun Helgin 5.-7. júní 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.