Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.06.2015, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 05.06.2015, Qupperneq 44
L SA International er breskt fyrirtæki og undir hand-leiðslu sköpunarstjórans Moniku Lubkowska-Jonas koma yfir 250 nýjar vörutegundir á mark- að árlega. Öll framleiðsla fer fram í Evrópu. Meðal vöruúrvals eru glös, könnur, skálar og karöflur af ýmsu tagi, auk glæsilegra vasa og kerta- stjaka sem nýta má á ýmsa vegu. Matar- og kaffistellið frá LSA er einnig afar glæsilegt. Stellið er, líkt og aðrar vörur frá LSA, hannað af Moniku Lubkowska-Jonas og er úr postulíni. Mikið úrval af fylgihlut- um svo sem fötum og skálum eru fáanleg í stíl við stellið. Flestar glervörurnar frá LSA eru handgerðar og munnblásnar af hæfileikaríkum handverksmönn- um. Hönnunarmöguleikarnir eru því nánast óteljandi og nýta Monika og aðrir hönnuðir innan LSA sér það til hins ítrasta og sést það á fjöl- breyttu vöruúrvali. Vörur LSA hafa náð útbreiðslu um heim allan og eru til dæmis notaðar á mörgum glæsi- legustu veitingastöðum og hótelum heims, til dæmis af hótelkeðjunni Four Seasons. Hér á landi eru vör- urnar fáanlegar í Heimahúsinu, fal- legri húsgagna- og gjafavöruverslun í Ármúla 8 í Reykjavík. Nánari upp- lýsingar má nálgast á Facebook síðu Heimahússins og í síma 568-4242. Unnið í samstarfi við Heimahúsið Glæsilegar glervörur í Heimahúsinu Gler- og postulínsvörurnar frá LSA International einkennast af fallegri og stílhreinni hönnun í nútímalegum stíl. LSA vörurnar eru fáanlegar í Heimahúsinu, Ármúla 8. LSA International býður upp á einstak- lega fallegar handunnar gler- og postu- línsvörur af ýmsu tagi. 44 heimili og hönnun Helgin 5.-7. júní 2015 Mikið úrval brúðargjafa Z-brautir & gluggatjöld Faxafeni 14 / 108 Reykjavík / 525 8200 Opið virka daga 10-18 lokað á laugardögum. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FISKISÚPU Á MORGUN 6. JÚNÍ Í LAUGAVEGI 32 AFSLÁTTUR AF ÖLLUM POTTUM FÖS-SUN 20% LAUGAVEGI 32 S: 553-2002 www.hrim.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.