Fréttatíminn - 05.06.2015, Side 57
Það eru allir með myndavél í vasanum í dag,
eða svona næstum því. Krakki að gera eitthvað
sætt. Beint á Facebook, Instagram, Snapchat,
Vine og hvað þetta nú allt heitir og matarmynd-
irnar eru sérkafli út af fyrir sig. Ef það er eitt-
hvað gott, ja eða vont, í matinn er myndin kom-
in á Facebook á núll einni. Allt gott og vel en
passa bara að það nennir enginn að sjá of mikið
af annarra manna börnum. Ekki vandalausir í
það minnsta.
Youtube byrjaði líka svona. Fólk að hlaða
myndum af sjálfu sér upp á intervefinn. Fyrsta
vídeóið þangað er alveg stjarnfræðilega glatað
myndband af meðstofnanda síðunnar fyrir
framan fíla í dýragarði. Árið 2005 – já, pælið
í því, Youtube er ekki eldra en það, ekki einu
sinni búið að ferma. Það þróaðist svo smám
saman í þann allsnægta suðupott sem það er
í dag. Ef það er ekki á Youtube er það ekki til.
Þannig er það nú bara. Við sem samfélag erum
orðin svo háð þessari veitu að ef í það minnsta
klippa finnst ekki þar er voðinn vís. Þannig
er það í það minnsta kosti með mig. Ég fæ
beinlínis kvíðahnút í magann ef eitthvað sem
ég leita að, hvort sem það er tónlistarmyndband
eða sjónvarpsgrín, finnst ekki. Eins og einhver
nákominn sé hreinlega að bregðast mér. Ef það
svo birtist svartur skjár sem segir mér að ég sé
ekki á réttu markaðssvæði til að sjá innihaldið
á einhverju, sem þó er þarna inni, þá gubba ég
smá upp í mig af vanlíðan. Gjaldeyrishöft, verð-
bólga, fjárkúganir gagnvart forsætisráðherra
og annar tittlingaskítur. Mér er slétt sama en ef
Youtube bregst mér. Er tími til kominn að arka
niður á Alþingi og krefjast réttlætis?
Haraldur Jónasson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
12:00 Nágrannar
13:40 Weird Loners (1/6)
14:05 Poppsvar (2/7)
14:40 Matargleði Evu (12/12)
15:05 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík
15:30 Lífsstíll (3/5)
15:55 Neyðarlínan (4/7)
16:25 60 mínútur (35/53)
18:30 Fréttir og Sportpakkinn
19:05 Hið blómlega bú 3 (8/8)
20:50 Britain’s Got Talent (8/9/18)
Skemmtiþáttur fyrir alla fjöl-
skylduna. Dómarar í keppninni
eru Simon Cowell, David Walliams
(Little Britain), Amanda Holden og
Alesha Dixon.
21:15 Mr Selfridge (4/10)
22:05 Shameless (2/12)
23:00 60 mínútur (36/53)
23:45 The Jinx: The Life And Deaths Of
00:30 Daily Show: Global Edition
01:00 Game Of Thrones (9/10)
01:55 Backstrom (12/13)
02:40 Rob Roy
04:55 Mr Selfridge (4/10)
05:40 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
07:00 Keflavík - KR
08:45 Borgunarmörkin 2015
09:45 Golden State - Cleveland: Leikur 1
11:30 Juventus - Barcelona
13:30 Meistaradeildin - Meistaramörk
14:00 Demantam. - Birmingham Bein
16:05 Goðsagnir - Gummi Ben
17:00 Shaqtin’ a Fool: Midseason
17:30 Formúla 1 2015 - Kanada Beint
19:30 Víkingur - FH Beint
22:00 Pepsímörkin 2015
23:15 Open Court: New York Basketball
00:00 Golden State - Cleveland: Leik. 2
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:25 Breiðablik - Stjarnan
11:10 Pepsímörkin 2015
12:35 Man. Utd. - Liverpool
14:20 David James
14:55 Man. Utd. - Liverpool - 14.03.09
15:25 Steingrímur Ólafsson
15:50 Season Highlights 2014/2015
16:45 Liverpool - AC Milan - 25.05.05
17:20 Manstu
18:05 Premier League World 2014/
18:35 Goals of the Season 2014/2015
19:30 Víkingur - FH Beint
22:00 Pepsímörkin 2015
23:15 Liverpool - Swansea
SkjárSport
15:30 Bundesliga Highlights Show
16:20 Werder Bremen - B.München
18:10 B. München - B. Mönchengladbach
20:00 Bundesliga Highlights Show
20:50 B. Dortmund - Bayern München
22:40 Bundesliga Highlights Show
7. júní
sjónvarp 57Helgin 5.-7. júní 2015
Youtube Ómissandi og má ekki bregðast
Á þúskjánum
Blár = c90/m59/y0/k0
Gulur = c0/m20/y100/k0
Blár = c90/m59/y0/k0
Gulur = c0/m20/y100/k0
Lifandi Laugardagur 6. júní
∙ flóamarkaður
∙ Skottsala
∙ frí andlitsmálun og litli róló
fjörður er á
facebook!
Sumarvörurnar eru komnar – verlsanir fullar af
nýjum sumarvörum – vertu smart í sumar
Sjáumst í firði
Firði
59 KR.
99 KR.
119 KR.
99 KR.
299 KR.
2 FYRIR 1
149 KR.
199 KR.
FEBRÚAR
TILBOÐ
249 KR.
Sími: 555 6210