Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 53
Helgin 19.-21. september 2014 matur & vín 53 Ómissandi E N N E M M / S ÍA / N M 4 18 5 0 Hrein íslensk náttúruafurð ms.is Páskabjórinn er kominn í sölu í Vínbúðunum þó enn séu nokkrar vikur til páska. Fjölmargir íslenskir bjórar eru í boði venju samkvæmt auk páskaöls frá Tuborg. Auk þess er nú komið í Vínbúðirnar páskaöl frá frændum okkar í Færeyjum, Föroya Páskabryggj. Um er að ræða flottan pilsner að þýskum sið með karamellu, malti og hunangstónum. Hann er 5,8% að styrkleika. Færeyski páskabjórinn fæst í 33 cl flöskum og kostar hver þeirra 361 krónu sem er ódýrara en flestir af íslensku páskabjórunum. Það er líka athyglisvert að færeyski bjórinn er enn seldur í gamaldags glerflöskum, eins og notaðar voru hér á landi á árum áður. Þær eru mun þykkari og voldugri en nútíma flöskurnar – og vekja upp gamlar og góðar minn- ingar. Huggulegt páskaöl frá Færeyjum Flankasteik er afar góður biti af nautakjöti og það ætti að vera hægt að útvega hana hjá slátrara, en bitinn er af neðanverðum kviðvegg nautsins og er þunnur og trefjaríkur. Flankasteik er oftast elduð í heilu lagi á grilli eða í ofni og síðan skorin í sneiðar þegar hún er borin á borð. Hér er uppskrift að flankasteik með hunangi og chilli sem er tilvalin sunnudagssteik. Eldamennskan er einföld og útkoman afar bragðgóð. Hráefni: 2 tsk ólífuolía 2 tsk saxaður hvítlaukur ½ tsk kúmen, malað Maldon salt 1 ½ msk chilisósa 1 msk hunang 1 msk ferskur límónusafi 1 msk rifinn límónubörkur 500 g flankasteik Settu ofngrind ofarlega í ofninn og settu grillið á. Settu álpappír í botn- inn á stórri ofnskúffu. Blandaðu saman 1 tsk af olíunni, hvít- lauknum, kúmeninu og ½ tsk af salti í litlum potti og settu á helluna yfir meðalháan hita. Hrærðu stöku sinnum í blöndunni, eða þar til hvítlaukinn er ljósbrúnn á litinn, u.þ.b. 2 mín- útur. Bættu chillisós- unni saman við ásamt hunanginu og leyfðu öllu að hitna vel í u.þ.b. 1 mínútu. Taktu pottinn af hellunni og hrærðu límónusafanum og berk- inum saman við. Nuddaðu steikina með afganginum af olíunni og saltinu. Settu steikina í ofnskúffuna og undir grillið í ofnin- Hunangs-chilli flankasteik um. Snúðu steikinni einu sinni við, en hún ætti að eldast í u.þ.b. 3 mín- útur á hvorri hlið ef þú vilt hafa hana „medium rare“. Helltu blöndunni yfir steikina og stingdu henni aftur í smástund undir grillið eða þar til loftbólur myndast og blandan fer að dökkna, í 1 til 2 mínútur. Settu steikina á skurð- arbretti og leyfðu henni að standa í 5 mínútur áður en þú skerð hana í sneiðar og berð fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.