Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.05.2015, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 22.05.2015, Blaðsíða 65
Þegar þetta er skrifað er seinna undan- úrslitakvöldið ekki búið og því ekki vitað hvort hún María okkar verður á sviðinu á laugardag, en ég ætla að gefa mér það. Hver stenst þetta krútt með gylltar tær? Eurovision er hátíð, bæði fyrir þá sem hafa áhuga á tónlist og einnig þá sem hafa áhuga á öllu því sem er skrýtið í heiminum. Þessi keppni sameinar það. Hvað er skrýtnara en hálfberir menn að syngja á bjagaðri ensku um eilífa ást. Fatlaða menn að spila pönk, og fólk frá Rússlandi að syngja um frið? Þetta er allt svo skrýtið, en um leið svo skemmtilegt. Það sem ég sakna frá því að maður horfði á þessa keppni sem barn, er að á þeim tíma var alltaf einhver hljómsveitarstjóri kynntur. Því hér í den var ein stórsveit sem spilaði undir með stjórnanda hvers lands. Gunnar Þórðarson fór fyrir okkar hönd en eftirminnilegastur er Jón okkar Ólafsson sem stýrði sveitinni sem her- foringi þegar Eyfi okkar og Stebbi fluttu Drauminn um hana Nínu okkar. Jón var með sposkan svip í kameruna og fallegu krullurnar nutu sín í rómversku umhverf- inu. Þetta er nú bara nostalgían í mér sem fær hér að leika lausum hala, María mun alveg gera þetta með stæl þó enginn sé hljómsveitarstjórinn. Ég ætla í það minnsta í partí. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly 12:00 Nágrannar 13:45 Dulda Ísland 14:35 Lífsstíll 15:05 Grillsumarið mikla 15:30 Neyðarlínan 16:00 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 16:30 Matargleði Evu 16:55 Mike and Molly 17:20 Modern Family 17:45 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Sjálfstætt fólk 19:45 Hið blómlega bú 3 20:15 Britain’s Got Talent 21:20 Mr Selfridge 22:10 Mad Men 23:10 Better Call Saul 00:00 60 mínútur 01:00 Game Of Thrones 01:55 Daily Show: Global Edition 02:20 Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst 03:05 Vice 03:40 Backstrom 04:25 Rumor Has It 06:00 Hið blómlega bú 3 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 Barcelona - Deportivo 11:30 Formúla 1 2015 - Mónakó b. 14:30 Real Madrid - Getafe 16:10 Goðsagnir efstu deildar 16:45 Meistaradeild Evrópu 17:15 Pepsímörkin 2015 18:30 Formúla 1 2015 - Mónakó 20:50 MotoGP 2015 - Frakkland 21:50 Kiel - Minden 23:10 UFC Countdown 23:40 UFC 187: Johnson vs. Cormier 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 Barcelona - Deportivo 11:30 Formúla 1 2015 - Mónakó b. 14:30 Real Madrid - Getafe 16:10 Goðsagnir efstu deildar 16:45 Meistaradeild Evrópu 17:15 Pepsímörkin 2015 18:30 Formúla 1 2015 - Mónakó 20:50 MotoGP 2015 - Frakkland 21:50 Kiel - Minden 23:10 UFC Countdown 23:40 UFC 187: Johnson vs. Cormier SkjárSport 15:25 Borussia Dortmund - Werder Bremen 17:15 Mainz - Bayern München 19:05 Wolfsburg - Bayern München 20:55 Borussia Dortmund - Werder Bremen 24. maí sjónvarp 65Helgin 22.-24. maí 2015  Í sjónvarpinu TónlisT og það skrýTna Í heiminum Eurovision-veisla – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 33 03 0 3/ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.