Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.05.2015, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 22.05.2015, Blaðsíða 44
Háþrýstidælur, ryk- og vatnssugur - á sumartilboði C130.1-6 X-tra háþrýstidæla Fyrir þá sem vilja aðeins öflugri háþrýstidælu. Vnr. 128470251 C120.6-6 háþrýstidæla Handhæg og nett háþrýstidæla, fyrir öll minni verk. Vnr. 128470359 E140.3-9 X-tra háþrýstidæla Öflug dæla fyrir þá kröfuhörðu. Á húsið, bílinn og stéttina. Vnr. 128470505 P150.2-10 X-tra háþrýstidæla Þessi er kraftmikil og hentar fyrir minni fyrirtæki, bændur, stóra bíla, vinnuvélar o.fl. Vnr. 128470132 Buddy II 12 Lítil og nett ryk- og vatnssuga Vnr. 18451119 Buddy II 18 Öflug ryk- og vatnssuga. 18 lítra tankur. Vnr. 18451134 Tilboð frá 10.875kr. Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Rekstrarvörur - vinna með þér Rekstrarvörur – fyrir þig og þinn vinnustað 1 Best er að taka hurðina af hjörum til að mála hana og leggja á búkka. Mála aðra hliðina og leyfa henni að þorna og mála svo hina hliðina. Þannig jafnast málningin vel út. Hinsvegar fylgir því sá vandi að þá er enginn hurð á húsinu á meðan. 2 Vel er hægt að mála hurðina án þess að taka hana niður. Þá þarf að velja góðviðris- dag svo húsið geti staðið opið á meðan verið er að mála. Gott er að byrja snemma dags svo hurðin nái að þorna þegar kvölda tekur og þörf á því að loka dyrunum. Auk þess þarf að banna allan umgang í gegnum dyrnar á meðan framkvæmdum stendur. 3Ef hurðin á að vera í sitt hvorum litnum, þ.e.a.s. sú hlið sem snýr inn getur verið í öðrum lit en sú sem snýr út, þá þarf að hafa í huga að mála kantinn á hurð- inni sem snýr út þegar hún stendur opin í sama lit og framhliðin. Hinn kanturinn á móti, sá sem snýr inn þegar dyrnar eru opnaðar er að sjálf- sögðu í sama lit og sú hlið hurðarinnar sem er inni. 4Byrjaðu á að fara yfir hurðina með sandpappír og sparsla upp í göt. Næst málarðu alla kanta, og svo í kringum hurðar- húninn og glugga. Að lokum málarðu hurðina alla með því að renna pensl- inum upp og niður. Reyndu að hafa strokurnar sem lengstar og best ef þú getur náð að mála frá toppi til botns í einni stroku. Útidyrahurð með stæl Litrík hurð getur lífgað upp á og breytt tals- vert ásjónu hússins. Það hefur ekki tíðkast hér á landi að hafa lítríkar hurðir en víða erlendis má sjá hurðir í svörtu, rauðu, bláu og fleiri litum. Ef útidyrahurðin er úr viði er það tiltölulega einfalt verk að mála hana og auðvelt að breyta litnum aftur ef heim- ilisfólki líkar ekki liturinn einhverja hluta vegna. Hér getur að líta nokkrar myndir af hurðum í ólíkum litum auk þess sem nokkur góð ráð um hvernig á að mála hurð fylgja. Gul hurð við dökka útveggi er áhuga- verð samsetning sem heppnast vel. Eldrauð hurðin gefur hvítu húsinu fallegt yfirbragð. Músteinsveggirnir virðast hlýlegir utan um skær- græna hurð. Skærgulur er óvenjulegur litur á útidyrahurð og vekur eflaust athygli. Gluggar úr tré og áltré – Tré- eða ál/trégluggar og hurðir – Hámarks gæði og ending – Límtré úr kjarnaviði frá Skandinavíu – Betri ending - minna viðhald Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700 - idex@idex. iswww.idex.is 44 viðhald húsa Helgin 22.-24. maí 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.