Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Qupperneq 54

Fréttatíminn - 24.04.2015, Qupperneq 54
Úr verkinu Útlenski drengurinn þar sem Dóri DNA fer með eitthvað aðalhlutverk- anna.  LeikList sviðsListahátíð fyrir aLLa Ó keypis leik- og danssýning-ar fyrir alla fjölskylduna verða á boðstólum á þriðju sviðslistahátíð ASSITEJ á Íslandi, sem farið hefur fram í vikunni og lýkur á morgun, laugardag. Dans- og leiksýningar af ýmsum toga fyrir börn, unglinga og alla hina. Vinnusmiðjur og fjöldinn allur af skemmtilegum viðburðum. Sýningarstaðirnir verða þrír að þessu sinni. Tjarnarbíó, Iðnó, Dansverkstæðið og Þjóðleikhús- ið verða öll með fjölbreytta dag- skrá alla helgina. Allir viðburðir hátíðarinnar eru ókeypis. Miða er hægt að nálgast klukkutíma fyrir sýningu á hverjum sýningarstað. Skólasmiðjur og skólasýningar eru þó ekki opnar almenningi. Meðal þeirra sýninga sem verða á há- tíðinni eru Lífið-drullumall, Stór- skemmtilegt drullumall á mörk- um leikhúss og myndlistar. Lífið fjallar um sköpunarkraft, vináttu og hringrás lífsins, þar sem unnið er með mold. Dansleikhópurinn Cie Divergences frá Frakklandi flytur söguna af Rauðhettu og úlf- inum á einstakan og frumlegan hátt, og Útlenski drengurinn sem sýndur hefur verið við góðan orð- stír í Tjarnarbíó í vetur. Hátíðin er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneyti, Barna- menningarhátíð, Barnamenning- arsjóði og Reykjavíkurborg. Sam- starfsaðilar eru Þjóðleikhúsið, Alliance Francaise, Listkennslu- deild LHÍ og House of Spirits. Allar nánari upplýsingar má finna á síðunni www.assitej.is -hf Sýnt á fjórum stöðum Prump í Gerðubergi Möguleikhúsið sýnir barnaleikrit- ið Prumpuhólinn í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi næstkomandi sunnudag, 26. apríl, klukkan 14. Prumpuhóllinn, sem er í leikstjórn Péturs Eggerz, segir frá Huldu sem er nýflutt úr borginni og upp í sveit. Þegar hún fer í feluleik með Halla bróður sínum vill ekki betur til en svo að hún villist og ratar ekki heim. Henni líst ekkert á þetta umhverfi þar sem allt er framandi; lyktin er náttúrufýla, grasið stingur og það eru pöddur út um allt. Við sérkenni- legan hól, sem gefur frá sér dular- full hljóð, hittir hún Steina. Hann er kátur tröllastrákur í skrítnum fötum sem segir Huldu að hóllinn sé í raun pabbi sinn. Hann hafi lent í sólargeisla og orðið að steini eftir að hafa borðað rosalega mikinn hunda- súrugraut. En hundasúrugrautur- inn varð ekki að steini. Ónei, hann ólgar enn svo drynur í hólnum. Og fýlan – maður lifandi! Leikarar í sýningunni eru þau Pétur Eggerz og Anna Brynja Bald- ursdóttir. Leikmynd og búninga hannaði Messíana Tómasdóttir. Tónlistin er eftir Guðna Franzson. Sýningin er ætluð áhorfendum á aldrinum 2ja til 10 ára og er aðeins um þessa einu sýningu að ræða. -hf Anna Brynja og Pétur í hlutverkum sínum í Prumpuhólnum. Helgin 24.-26. apríl 2015 ÓKEYPIS AÐGANGUR GARÐABÆJAR 23.-26. apríl 2015 Sjá dagskrá á www.gardabaer.is www.gardabaer.is FRIÐRIK KARLSSON WORLD JAZZ TRIO BILLIE HOLIDAY 100 ÁRA! KVARTETT KATRINE MADSEN TRÍÓ ARONS OG INGIBJÖRG FRÍÐA Fim 23. apr. kl. 20:30 Kirkjuhvoli Vídalínskirkju Fös 24. apr. kl. 20:30 Kirkjuhvoli Vídalínskirkju STÓRSVEIT TÓNLISTARSKÓLA GARÐABÆJAR OG STRENGJASVEIT Sun 26. apr. kl. 15:00 Kirkjuhvoli Vídalínskirkju Lau 25. apr. kl. 17:00 Haukshúsi ÁlftanesiLau 25. apr. kl. 14:00 Jónshúsi, Strikinu 6 Lau 25. apr. kl. 20:30 Kirkjuhvoli Vídalínskirkju TRÍÓ SIGURÐAR FLOSASONAR SPILAR BILLIE HOLIDAY Gestir: Jóhanna Vigdís Arnardótir og Jón Svavar Jósefsson Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Rekstrarvörur - vinna með þér Rekstrarvörur – fyrir þig og þinn vinnustað Flott hönnun – frískt og glaðlegt útlit Verið velk omin í ve rslun RV og sjáið ú rvalið af glæsilegu m hágæða p ostulínsbo rðbúnaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.