Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 66
66 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 K atrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, og Guðný Harðardóttir, framkvæmdastjóri STRÁ MRI, eru báðar sammála um að almenna reglan sé sú að erfitt sé fyrir hámenntaða innflytjendur að fá vinnu við sitt hæfi hérlendis. Mikil áhersla sé lögð á góða íslenskukunnáttu í íslensku atvinnulífi og hún geti reynst útlendingunum fjötur um fót. „Útlendingum gengur alla jafna ekki vel að fóta sig á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Katrín. „Þetta á sérstaklega við um þá sem eru að leita fyrir sér á einhverju ákveðnu sviði, svo sem stjórnunar- eða sérfræðisviði, nema að þeir fari inn í mjög faglegt umhverfi.“ Afgreiða bensín Guðný tekur í sama streng og segir þess dæmi að hámenntaðir innflytjendur hafi farið að afgreiða á veitingastöðum og jafnvel verið tilbúnir til að ganga í hvaða störf sem er þar sem þeir hafi ekki fengið starf í samræmi við sína menntun. „Við höfum verið með viðskiptafræðinga og lögfræðinga á skrá og svo mætti lengi telja. Þetta fólk fær ekki störf við hæfi.“ Hún segist ævinlega hvetja alla til þess að læra íslensku og bendir enn fremur á að ekki tali endilega allir íslenskir vinnuveitendur ensku eða önnur erlend tungumál. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, telur að áhersla á íslenskukunnáttu útlendinga fari að einhverju leyti eftir atvinnu- greinum. „Tilfinning mín er að aðgengi útlendinga að íslenskum vinnumarkaði sé að batna og þá kannski sérstaklega sérfræðinga og annarra sem eru með mikla menntun. Mér finnst tungumálakunn- átta vera það sem skiptir hvað mestu máli í þessu samhengi en í tilfellum ófaglærðra skiptir tungumálið oft minna máli.“ Íslendingar í svipuðum málum erlendis Einar segist þekkja dæmi þess að hámenntað fólk þurfi að flytjast úr landi af því að hér sé ekki markaður fyrir það og bendir á að Íslendingar lendi einnig í erfiðleikum við að fá störf við hæfi erlendis. „Maður heyrir um Íslendinga erlendis sem eru kannski hámenntaðir en eiga erfitt með að finna starf við hæfi. Þetta getur oft valdið mikilli togstreitu innan fjölskyldna um það hvor makinn eigi að hafa forgang. Stundum sér maður fjölskyldur flytja fram og til baka á milli landa.“ Guðný tekur undir þetta og segir erfiðleika útlendinga á íslenskum vinnumarkaði í raun speglun á aðstæðum sem Íslendingar lenda í erlendis. „Í Evrópu eru til dæmis yfirleitt ráðnir í sölu- og markaðs- störf þeir sem tala móðurmál viðkomandi lands. Það sama á við hér.“ Katrín leggur áherslu á félagslegt mikilvægi þess að finna Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. Er vinnumarkaðurinn tilbúinn fyrir innflytjendur? Hverjar eru horfurnar á íslenskum vinnumarkaði fyrir hámenntaða útlendinga? Hvernig gengur vel menntuðum útlendingum að fá vinnu? Guðný Harðardóttir, framkvæmdastjóri STRÁ MRI. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss. A T V I N N U H O R F U R H Á M E N N T A Ð R A Ú T L E N D I N G A TEXTI: HELGA DÍS SIGURÐARDÓTTIR MYND: GEIR ÓLAFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.