Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 97
RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 97 Að fara út úr bænum virðist beinlínis auka fólki víðsýni. Stundum er sem gáttir opnist og hugurinn verður frjórri en ella þegar komið er í nýtt umhverfi. Mín reynsla er sú að í stefnu- mótunarvinnu eða við önnur slík tækifæri - þegar virkilega þarf nýtt sjónarhorn á hlutina - sé ágætt að brjóta dagskrána upp, fara út fyrir bæinn og halda vinnufund þar,“ segir Jón Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Öryggismiðstöðvar Íslands. „Gott er að funda á hóteli þar sem öll aðstaða er fyrir hendi, segir hann.“ En mikil- vægast sé að fundirnir séu vel skipulagðir og fólk komi undirbúið til leiks. Það sé segin saga að sé fundur haldinn utan bæjarmarka hafi þeir sem hann sitja undirbúið sig betur en ella – líkt og þeir séu að fara í ferðalag – fremur en enn einn fundinn í bænum. Fámennt er markvisst Fámennt en góðmennt er gjarnan sagt - og það segir Jón Snorri eiga við um stefnumótunarfundi eigi árangur að nást. Sex til átta manna fundur verði markvissari en fjölmennari fundir. „Fólk leggur ef til vill upp með að ræða nokkur afmörkuð atriði og þá er mikilvægt að gefa hverju og einu þeirra fyrirfram ákveðinn tíma, í stað þess að staðnæmast skipulagslítið við eitt ákveðið mál. Þá er dagskráin fljót að riðlast.“ Jón Snorri hefur stýrt þremur stórum fyrirtækjum. Hjá þeim öllum kveðst hann hafa hagað stefnumótunarfundum með þessum hætti og sé þá sjálfgefið að kalla helstu millistjórnendur til leiks. „Einnig gefst vel að fá nokkrar óbreytta starfsmenn til leiks, annað- hvort reynslubolta eða fólk sem er nýlega byrjað og virkilega áhugasamt um starfið og framgang fyrirtæksins. Það hefur oft öðruvísi sýn en við hin á reksturinn. Að heyra álit þessa fólks er þýðingarmikið.“ Í klukkustundarfjarlægð Ágætt er að fara ekki lengra en í klukku- stundarfjarlægð úr bænum þegar halda skal fund, segir Jón Snorri. „Fólk mætir til vinnu og sinnir helstu verkum sem liggja fyrir, en síðan er haldið úr bænum um klukkan ellefu. Eftir hádegismat byrjar fundur sem stendur alveg fram undir kvöld en þá er líka gott að slaka á. Þegar menn fara í heita pottinn og hafa lyft glasi skapast þær umræður sem eru gagnlegastar. Næsta morgun er ágætt að nota til að draga helstu niðurstöður saman og hafa lokið fundi um hádegi. Í eftirmiðdaginn er fólk svo aftur komið til starfa. Í ferðum út fyrir bæinn er líka tilvalið að heimsækja samstarfs- fyrirtæki eða stóra viðskiptavini og þannig öðlast ferðin margþætt gildi.“ Víðsýni í sveitasælu „Hugurinn verður frjórri en ella í nýju umhverfi,“ segir Jón Snorri Snorrason. Stefnumótunarfundir haldnir utanbæjar Mjög fáir hafa komið hingað áður. Landið þykir forvitnilegt, einkum meðal menntamanna,“ segir Guðmundur Björnsson læknir, stofnandi heilsulindar- innar Saga Heilsa og Spa. Hann hefur sem læknir og einnig sem formaður Læknafélags Íslands bæði sótt og staðið fyrir fjölda ráðstefna lækna – en slíkar eru haldnar mjög reglulega og eru raunar nokkuð áber- andi í flórunni. „Innan samstarfs Norðurlanda og jafnvel Evrópu, þykir sjálfsagt að halda ráðstefnur í aðildarríkjum þeirra samtaka, þeirra landa sem eru í samstarfi. Þetta á einnig við um fagfélög til dæmis Félag norrænna hjartalækna eða félag evrópskra norrænu- fræðinga. Fjölbreytnin í þessari flóru er mikil og ráð- stefnumarkaðurinn er alltaf að stækka.“ Ísland þykir spennandi ráðstefnuland fyrir þá sem aldrei hafa hingað komið og er ógleymanleg upplifun fyrir þá sem koma. Möguleikar Íslands eru því miklir hvað þetta varðar, það sem helst gæti komið í veg fyrir frekari vöxt er takmarkað gistirými og stærð á ráðstefnu- sölum. Vinsælt meðal menntamanna Guðmundur Björnsson, læknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.