Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Page 126

Frjáls verslun - 01.01.2005, Page 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR F undasíminn er þjónusta sem ég nota mikið hjá Símanum. Með honum má nýta tímann betur, þar sem enginn óþarfa tími fer í að ferðast á milli fundastaða. Þegar ég þarf að ráðgast við stjórn- endur fyrirtækisins um mál er varða fyrirspurnir frá fjölmiðlum, svo dæmi séu tekin, get ég náð í fleiri en einn stjórnanda til skrafs og ráðagerða hvar sem þeir eru staddir í heiminum,“ segir Eva Magnúsdóttir, upplýsinga fulltrúi Símans. Allir hringja í 755 7755 Fundasíminn hentar fyrir fundi allt að fjórtán manns í einu. Til að koma á símafundi þarf fundarstjóri að ákveða fundartíma og sjö stafa fundarnúmer, ásamt því að dreifa þessum upplýsingum til þeirra sem sitja skulu fundinn. Ekki þarf að stofna fundinn sérstaklega, heldur hringja allir fundarmenn í 755 7755 á tilsettum tíma og verður fundurinn til í kerfinu við að fyrsti þátttakandinn hringir inn. Talvél svarar og biður um fundarnúmer, ákveðið af fundarstjóra. Þátttakandi slær inn númer fundarins á takkaborð símans. Þátttakandi fær samband við fundinn og talvélin tilkynnir um nýjan þátttakanda. Einfalt og þægilegt „Ég hef uppgötvað hversu þægilegt er að nota Fundasímann, sérstaklega þegar fundarmenn eru á víð og dreif og taka þarf ákvarðanir hratt. Það er afar einfalt að nota fundasímann. Í stað þess að eyða tíma margra einstaklinga í það að fara á fund- arstað krefst fundasíminn engra ferðalaga og biðtíminn er heldur enginn,“ segir Eva. Fundasímann segir hún henta vel fyrirtækjum með dreifða starfsemi. Sum þeirra eyði háum fjárhæðum í ferðir til og frá fundarstað, tíma sem þau hefðu getað varið betur til að sinna störfum í þágu viðskiptavina. 104 notendur í senn Ef fleiri en fjórtán fundar menn þurfa að vera á sama símafundinum er hringt í 1811. Slíkur handvirkur símafundur getur hýst að hámarki 104 notendur í senn. Hámarkslengd símafundar er 180 mínútur og þegar fimm mínútur eru eftir af fund- inum fá fundarmenn tilkynningu um að fundi sé að ljúka. Hægt er að taka þátt í símafundi þótt viðkom- andi sé á ferðalagi erlendis, bæði til þess að funda með fólki heima á Íslandi og eins til að funda með erlendum við- skiptavinum. Þegar hringt er erlendis frá er valið símanúmerið +354 755 7755. Nánari upplýsingar eru á siminn.is undir fyrirtæki. Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar í Þjónustuveri Símans í gjaldfrjálsu númeri, 800 - 7000. Allir gsm símar geta notað þjónustuna. Sparar tíma og peninga „Ég er mjög ánægður með að geta nýtt minn eigin síma í þjónustu eins og fundasímann, sem ég nota mikið. Ekki þarf annað tæki en sinn eigin síma. Því er þetta mjög einföld þjónusta. Að mínu mati er kostur að hafa þetta aðgengi þegar fundar menn eru dreifðir um landið eða heiminn. Þar sem ég er útgerðarmaður og búsettur í Vestmannaeyjum er oft erfitt um vik með samgöngur. Ég er í nokkrum stjórnum, meðal annars stjórn LÍU og Straums – fjárfestingabanka, og fundasíminn sparar bæði tíma og pen- inga. Auk þess sem þessi aðferð getur hraðað ákvarðanatöku,“ segir Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Fundasíminn – fundur án fyrirvara SÍMINN Fundasíminn góður kostur þegar þarf að halda fund fyrirvaralítið. Allir hringja í 755 7755 – og fundur er settur. cMeð fundasímanum má spara tíma þegar skjótra ákvarðana er þörf,“ segir Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. „Nota fundasímann mikið,“ segir Magnús Kristinsson útgerðarmaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.