Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Síða 112

Frjáls verslun - 01.01.2005, Síða 112
112 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR ÍS L E N S K A A U G L † S IN G A S T O F A N /S IA .I S 1 /2 0 0 4 JÁ, VIÐ ERUM GAMALDAGS ef það er gamaldags að standa við gefin loforð Hjá Gutenberg er nýjasta tækni sjálf-sagður hlutur – en ekki aðalatriði. Aðalatriðin verða alltaf þau sömu; traust, sveigjanleiki og fagmennska. Engin tækni kemur í staðinn fyrir það að standa við gefin loforð. Það er þessi hugsun og metnaður starfsfólksins sem tryggt hefur Gutenberg sæti meðal fremstu prentsmiðja landsins í 100 ár. Á morgun fögnum við nýjum degi og nýjum verkefnum með þessu sama „gamaldags“ hugarfari. ÍS L E N S K A A U G L † S IN G A S T O F A N /S IA .I S G U T 2 3 2 7 0 1 2 /2 0 0 3 Síðumúla 16 Sími 545 4400 gutenberg.is Oft þarf hraðann á við prentun ráðstefnugagna sem yfirleitt eru ekki heldur prentuð í ýkja stóru upplagi. Við slíkar kringumstæður er stafræn prentun ákjósanlegur kostur, enda fara saman hraði og hagstætt verð. Sömuleiðis býður stafræna prentunin upp á að prentgripirnir séu merktir pers- ónulega hverjum viðtakenda – og getur hitt í mark í beinni markaðssetningu. Prentsmiðjan Gutenberg er velþekkt fyrir að vinna hlutina bæði fljótt og vel, sem á ekki síst við um staf- ræna prentun sem er vaxandi þáttur í starfseminni. Tilbúið síðdegis „Okkur var í gær sendur prentgripur umbrotinn og tilbúinn, sem prenta skyldi í 400 eintökum. Þetta var ekkert mál, við rúlluðum þessu í gegn á tveimur tímum. Í morgun hringdi þessi sami viðskiptavinur svo aftur til okkar og sagðist þurfa 1.300 eintök í viðbót. Við því var auðvelt að bregðast, við settum prentun strax af stað aftur og ljúkum henni núna síðdegis. Þetta er gert í snarti. Í off- setprentun tekur ferlið hins vegar mun lengri tíma og möguleikinn á ýmiss konar sérmerkingum á prentgripina er ekki fyrir hendi,“ segir Bjarni Brynjólfsson, verkstjóri í stafrænu deildinni hjá Gutenberg. Ýmiss konar smáprent segir hann raunar einboðið að fari í stafræna prentun; til dæmis nafnspjöld, dreifibréf, kynningapésar, auglýsinga- borðar og fleira slíkt. Gjarnan eru textar og myndir send um Netið í Gutenberg, þar sem efnið er brotið um og búið til prentunar á skömmum tíma. Oftast er hægt prenta og ganga frá bókbandi samdægurs. „Stafræn prentun ráðstefnugagna verður æ umfangsmeiri hjá okkur, en einnig eru skólarnir að koma sterkar inn. Fyrir til dæmis námskeið í háskólanum er tekið saman námsefni og sett í bók, sem prenta þarf í einhverjum tugum eintaka fyrir ákveðið námskeið. Ef til vill verða svo nemendur þess fleiri en séð var fyrir – og þá er lítið mál að prenta nokkur eintök í viðbót,“ segir Bjarni – og bætir við að með nýjum tækjabúnaði í prentsmiðjunni muni bókband ganga hraðar fyrir sig. E-póstur eykst Svonefndur e-póstur er vaxandi þáttur í stafrænni prentun Gutenbergs, en það er prentun hvers konar reikninga. Hjá stærri stofnunum og fyrirtækjum færist í vöxt að viðskiptareikn- ingar séu sendir netleiðis á sérstakri línu til prentsmiðju, þar sem þeir eru prentaðir út. Gutenberg hefur í e-póstdeildinni prentara sem afkastar allt að 195 blaðsíðum á mínútu. Hægt er að prenta öðrum eða báðum megin á blaðið og raða saman allt að fimm mismunandi eyðublöðum sem raðast saman í mismunandi fjölda í bréf. Hægt er að prenta texta hvar sem er á blaðið og jafna hann hvernig sem er og einnig einfalda grafík. „Þessi prentun er í sérstöku rými hér í prentsmiðjunni og að henni er takmarkaður aðgangur, sem er mikilvægt, enda er hér verið að meðhöndla viðkvæmar persónuupplýsingar. Á einum og sama staðnum eru reikningar prentaðir og lagðir í umslög, sem fara svo héðan beint á pósthús,“ segir Bjarni. Vita hvað er best En þrátt fyrir að möguleikar í prentun séu margir leggur Bjarni Brynjólfsson samt áherslu á að viðskiptavinir leiti áður upplýsinga hjá sölu- og prentráðgjöfum Gutenbergs. Af langri reynslu þekki þeir hvað henti best og sé ódýrast í hverju tilviki um sig; stafræn prentun eða offset. Sé til dæmis verið að prenta árs- skýrslu fyrirtækis geti hugsanlega borgað sig að prenta skýrsluna sjálfa í stafrænu – en kápuna í offset. Allt séu þetta atriði sem vega þurfi og meta í hverju tilviki um sig. Bjarni Brynjólfsson segir að hjá Gutenberg þyki sjálfsagður hlutur að vera alltaf með það nýjasta í prenttækninni, en fjarri lagi sé að slíkt sé aðalatriði. Mestu skipti að standa undir væntingum viðskiptavinanna og mæta þörfum þeirra bæði fljótt og vel. Ný tækni geri þetta sífellt betur mögulegt, en mestu skipti þó vel þjálfað starfs- fólk sem getur leyst fram úr hverju viðfangsefni. Stafrænar prent- lausnir í snatri GUTENBERG „Stafræn prentun ráðstefnugagna verður æ umfangsmeiri hjá okkur,“ segir Bjarni Brynjólfsson hjá Gutenberg. Ráðstefnugögn eru oft prentuð í litlu upplagi og hlutirnir þurfa að gerast fljótt. Stafræn prentun hjá Gutenberg er þá góður kostur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.