Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.10.2005, Blaðsíða 32
32 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 D A G B Ó K I N Kauphöllinni vegna kynningar- innar sagði Þórður Friðþjónsson: „Skráð fyrirtæki á Íslandi eru mörg hver með meiri starfsemi erlendis en heima fyrir. Þannig verða til erlendis þrír fjórðu hlutar tekna stærstu 15 fyrirtækjanna í Kauphöllinni.“ 10. nóvember KEFLAVÍKUR- VERKTAKAR OG RIS AÐ SAMEINAST Keflavíkurverktakar og bygginga- fyrirtækið Ris ehf. verða sam- einuð á næstunni. Hið sameinaða félag verður með um 6 milljarða króna veltu og um fjögur hundruð starfsmenn. Áætluð velta Kefla- víkurverktaka á þessu ári verður um 4 milljarðar króna og Ris um 2 milljarðar króna. Verkefnastaða beggja fyrirtækjanna er mjög góð um þessar mundir. 11. nóvember ÞÓR SIGFÚSSON NÝR FORSTJÓRI SJÓVÁR Þetta var ein af þeim fréttum sem kom talsvert á óvart; Þór Sigfússon ráðinn forstjóri Sjóvár, en tiltölulega stutt er síðan Þor- gils Óttar Mathiesen var ráðinn forstjóri. Þorgils Óttar hefur hins vegar keypt 40% hlut í fasteigna- og þróunarfélaginu Klasa á móti Sjóvá og Íslandsbanka og hefur tekið við stjórnun félagsins. Þór Sigfússon hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands frá árinu 2003. Hann vann áður hjá Norræna fjárfest- ingabankanum. Þá hefur Sjóvá ráðið Helga Bjarnason trygginga- stærðfræðing sem aðstoðarfor- stjóra félagsins en Helgi kemur frá KB banka. 11. nóvember UMFRAMEFTIR- SPURN FJÓRFÖLD Í ÚTBOÐI FL GROUP Hvað sem umræðum um kaup FL Group á Sterling líður - og vanga- veltum um hversu vitræn þau eru - þá hafa fjárfestar feikilega mikla trú á félaginu. Umframeftir- spurn var fjórföld í hlutafjárútboði FL Group til fagfjárfesta. Alls óskuðu fjárfestar eftir að kaupa hlutafé fyrir 33,6 milljarða að söluverðmæti en þeim stóð til boða að kaupa hluti fyrir 8 millj- arða króna. Eftir þessi tíðindi sendi Hannes Smárason frá sér tilkynn- ingu þar sem sagði að þátttaka í útboðinu hefði farið fram úr björtustu vonum og sýndi að FL Group væri á réttri leið með þá nýju stefnu sem mörkuð hefði verið. „Við þökkum fjárfestum það mikla traust sem þeir sýna félaginu með þessari afdráttar- lausu þátttöku þeirra í hlutafjár- útboði félagsins,“ sagði í tilkynn- ingunni. Selt var nýtt hlutafé að sölu- verðmæti 44 milljarðar króna á genginu 13,6. Stærstu hluthafar FL Group hf. keyptu hlutafé að söluverðmæti 28 milljarðar króna í útboðinu. Kaupþing banki og Lands- banki Íslands ákváðu að kaupa minna af bréfum í ljósi áhuga fag- fjárfesta. Kaupþing banki keypti bréf fyrir 2 milljarða króna og Landsbanki Íslands keypti fyrir 1,1 milljarð króna. Þetta varð til þess að fagfjárfestar keyptu fyrir 12,9 milljarða króna í stað þeirra 8 sem þeim stóð til boða. Í tilkynningu frá FL Group sagði að á meðal kaupenda hafi verið allir helstu lífeyrissjóðir landsins, auk verðbréfasjóða, fjárfestinga- félaga og ýmissa innlendra og erlendra fagfjárfesta. 12. nóvember STYRMIR FÉKK 160 MILLJÓNA STARFSLOKASAMNING Styrmir fiór Bragason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Atorku Group, fékk 160 milljóna króna starfsloka- samning flegar hann lét af störfum og seldi hlut sinn n‡lega í félaginu ásamt tengdafö›ur sínum, A›alsteini Karlssyni. fiessi geysiháa fjárhæ›, sem rann til Styrmis fiórs vegna starfsloka hans, á a› mestu rætur a› rekja til fless a› ger›ur var upp kaupréttar- samningur vi› hann, en bréf í félaginu hafa hækka› miki› undanfari› eins og almennt á hlutabréfamarka›num. fia› breytir flví ekki a› fla› kosta›i félagi› og hluthafa fless 160 milljónir króna a› gera upp vi› Styrmi fiór og efna samninginn vi› hann. Hagna›ur Atorku fyrstu níu mánu›i fyrir skatta nam 642 milljónum króna samanbori› vi› um 2,5 milljar›a króna á sí›asta ári. Þór Sigfússon, nýr forstjóri Sjóvár. Hannes Smárason, forstjóri FL Group: Við þökkum fjárfestum traustið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.