Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.10.2005, Blaðsíða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 77 Gaman er að breyta til um hátíðarnar og prófa ný léttvín. Við skoðum hér nokkur vín frá Catena Zapata. Dr. Nicolas Catena stofnandi og eigandi Catena Zapata hefur veri› kalla›ur konungur vínger›armanna Argentínu af fagtímaritum um mat og vín. Þa› skiptir engu hvar gripi› er ni›ur. Wine Spectator, Decanter, Advocat, Robert Parker Jr., Jancis Robinson, Frank Oz, Steingrímur Sigurgeirsson og Þorri Hringsson, allt eru þetta blö› og bla›amenn í fremstu rö› sem skrifa um vín. Bodega Catena Zapata hefur unni› til flestra þeirra vi›urkenninga sem íslenskir víngangr‡nendur gefa. Vín dagsins, vikunnar, mána›arins og ársins. Argentína er heldur betur búin a› stimpla sig inn á alþjó›avísu og spá menn því a› á komandi árum ver›i Argentína þar sem Chile er í dag hva› gæ›i og magn var›ar á útfluttu víni. Þessi frábæra þjó› hefur allt sem til þarf vi› framlei›slu gó›ra vína. Tækni, þekkingu, framúrskarandi ræktunarsvæ›i og heims klassa vínger›armenn og konur. Argentína er í dag fimmta stærsta vínframlei›sluland heims og Catena Zapata einn stærsti útflytjandi vína. Þeir sem ekki hafa kynnt sér vín frá þessu frábæra landi ættu a› gera þa› sem fyrst og byrja hjá einum af þeim bestu, Dr. Nicolas Catena sem framlei›ir Argento, Alamos og Catena. Þi› ver›i› ekki svikin af því. Argento Malbec Djúpur dökkfjólublár litur. Mjög opi› í nefi me› kaffi, dökku súkkula›i og eikarangan. Kraftmiki› vín me› miklu þrosku›u berjabrag›i. Eftirbrag›i› er langt og þétt me› sætum tón. Ver› í Vínbú›um 1190 kr. JÓLIN KOMA Alamos Cabernet Sauvignon S‡nir fram á mikla möguleika fyrir þessa klassísku þrúgu, í háum hæ›um vínhéra›sins Mendoza. Me› djúp rúbin rau›an lit, b‡›ur víni› upp á ákafa angan af rau›um berjum í bland me› Tröllatré og myntu. Brag›i› er ríkulegt af þrosku›um, brag›miklum rifsberjum og plómu ávöxt me› léttum tón af cedrus vi›, kryddi og svörtum pipar. Eftirbrag›i› er í gó›u jafnvægi flauelsmjúkt. Ver› í Vínbú›um 1290 kr. Alamos Malbec Þroska› vín, hleypir upp plómunum og bróm- berjunum. Kröftugir tónar af mokka og kryddi eru einnig áberandi. Rist kemur fram en þó í hófi svo a› ávöxturinn fær a› njóta sín til fulls. Glæsilegt vín, hreinn og beinn stíll Malbec eins og hann á a› vera. Ver› í Vínbú›um 1290 kr. Alamos Chardonnay Strágult a› lit og bjart me› grænum blæ. Í nefi er víni› vel einbeitt og ákaft me› þrosku›um su›rænum ávöxtum svo sem perur, epli og melónur. Í munni er víni› snarpt me› sætum ávaxtakeim og léttum tón af vanillu og ristu›u brau›i. Brag›gott vín me› eindæmum, minnir eilíti› á Chablis. Ver› í vínbú›um 1290 kr. Catena Malbec Fyrsta súper-premium Malbec víni› sem kynnt er til sögunnar frá Argentínu. Catena Malbec er þa› vín sem ávallt er nota› til vi›mi›unar um mjög gó› kaup á argentískum vínum. Dökkur fjólublár liturinn gefur forsmekkinn um þa› sem koma skal. Víni› angar af ferskum blómum og brag›i› er flauelsmjúkt. Ríkur ferskur ávöxturinn lifir a› eilífu í munni hvers manns sem dreypir á Catena Malbec. Ver› í Vínbú›um 1590 kr. Tilbreyting um hátíðarnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.