Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 23
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 23 FORSÍÐUGREIN • GRÁÐUSNOBB eða 30 eininga rannsóknarritgerð. MS nám í hagfræði sem veitir MS gráðu í hagfræði MS nám í heilsuhagfræði Heilsuhagfræðin fæst við að greina hvernig takmörkuðu fjármagni er best skipt á meðal sjúklinga, hvernig hin ýmsu rekstrarform reynast, einkum með tilliti til hag- kvæmni, og hvernig starfsumhverfi og rekstrarform hefur áhrif á starfsfólk í heilsugæslu. Meðal námskeiða á námslínunni er heilsu- hagfræði, stjórnun og rekstur heilbrigðisstofnana og kostnaðar- og nytjagreining. Námið er þriggja missera nám sem lýkur með 15 eða 30 eininga rannsóknarritgerð. MS nám í heilsuhagfræði sem veitir MS gráðu í heilsuhagfræði. MBA nám MBA nám við Háskóla Íslands er hagnýtt og vandað stjórnunar- og viðskiptafræðinám á meistarastigi. Náminu er ætlað að auka verulega þekkingu, færni og getu þátttakenda til að ná árangri í stjórnun og rekstri fyrirtækja og stofnana. MBA námið er mjög sambærilegt MBA námi erlendis og þróað með hliðsjón af alþjóðlegum viðmiðum um MBA nám. Þá hefur námið mikla sérstöðu sem fólgin er í tengingu við íslenskt atvinnulíf. Námið skiptist í kjarna og valnámskeið, auk loka- verkefnis. Með sérhæfingu í valnámskeiðum og lokaverkefni geta nemendur lokið MBA námi með tiltekinni sérhæfingu, t.d. í fjármálum, verkefnastjórnun eða mannauðsstjórnun svo eitthvað sé nefnt. Auk þess ljúka nemendur 200 vinnustunda hagnýtu verkefni sem unnið er í samstarfi við aðila í atvinnulíf- inu. Námstíminn er 19 kennslumánuðir á 21 mánaðar tímabili, vinnan dreifist á fjögur misseri. MBA námið svarar til 45 ein- inga háskólanáms á meistarastigi. Doktorsnám Doktorsnám í viðskipta- og hagfræðideild byggist að mestu á sjálfstæðum rannsóknum nemenda undir handleiðslu kenn- ara. Ekki er boðið upp á sérstök námskeið fyrir doktorsnemendur en gert er ráð fyrir að þeir sæki þau eftir þörfum til erlendra háskóla sem deildin er í tengslum við. Nemendur þurfa að hafa lokið meistara- prófi í viðskiptafræði eða hagfræði til að fá inngöngu og þurfa þeir að hafa sýnt afburða námsárangur. Jafnframt er mikilvægt að fyrirhug- aðar rannsóknir þeirra falli vel að áhugasviði og þekkingu eins eða fleiri kennara við deildina. Samþykki leiðbeinanda er forsenda fyrir inngöngu í doktorsnám. Nám erlendis Algengt er að nemendur taki hluta af námi sínu erlendis. Um 60% þeirra sem fara erlendis fara til Danmerkur og þá verða Viðskiptaháskólinn í Kaupmannahöfn (CBS) eða Viðskiptaháskólinn í Aarhus (Handelshojskolen i Aarhus) oftast fyrir valinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.