Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 100

Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri Línuhönnunar. Frjáls verslun fyrir 30 árum Tíu olíumálverk hanga á veggjum í húsnæði Gallerís Turpentine við Ingólfsstræti 5 dagana 18. nóvember til 12. desember. List- málarinn er Sigtryggur Bjarni Baldvinsson. Viðfangsefnið á striganum: Vatn. „Þetta eru verk sem eru unnin út frá vatnsflötum; straum- vatni og lygnum hyljum.“ Sum verkin eru nánast eins og ljósmynd. Önnur eru brotin upp í litafleti. Þau minnstu eru 90 cm x 120 cm. Þau stærstu: 220 cm x 180 cm. „Það er miklu skemmtilegra að mála stórar myndir.“ Hvers vegna vatn? „Vatn er eitt af frumefnunum. Að sumu leyti er sjálfgefið að mála það. Ég finn sömu seiðandi tilfinninguna þegar ég horfi í djúpið og þegar ég horfi á fallegt málverk.“ Sigtryggur segir að þar sem málverkið hafi verið til svo lengi trúi hann því að það sé eitt af náttúrufyrirbrigðunum. „Í því eru þræðir sem eru óskiljanlegir á sama hátt og náttúran verður ekki skilin til fulls. Ég hef verið að rannsaka þessa flóknu hrynj- andi í náttúrunni á undanförnum árum - í laufblöðum, vatnsfalli eða vindinum. Ég veit öðrum þræði að þetta er vonlaus elt- ingarleikur en það liggur í eðli mannsins að reyna að skilja og skilgreina það sem ekki er hægt að skilja.“ Myndlist: HRYNJANDIN Í NÁTTÚRUNNI Málverkið Öxará 2 eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson er 120 x160 cm, málað með olíu á striga á þessu ári. Um myndefnið segir málarinn: „Vatn er eitt af frumefnunum. Að sumu leyti er sjálfgefið að mála það.“ Sigtryggur Bjarni Baldvinsson Æskumyndin: Æskumyndin er af Gu›mundi Þorbjörnssyni, framkvæmdastjóra verkfræ›istofunnar Línuhönnunar. Hann skorar á Gylfa Árnason, forstjóra Opinna Kerfa Group hf., a› láta birta af sér næstu æskumynd. Þeir kynntust fyrst þegar þeir stundu›u háskólanám í upp- hafi níunda áratugar sí›ustu aldar á svipu›um sló›um í Washingtonfylki í Bandaríkjunum. „Þa› er sí›an dálæti á bandarískri matarger›arlist, fyrst alvöru bandarískum morgunver›i og sí›an ham- borgurum me› öllu tilheyrandi, sem hefur gefi› okkur og fjölskyldum okkar gott tilefni til a› hittast í seinni tí›.“ Það var enginn að tala um giftingu. Ég ætla bara að eiga krakka með honum Sigga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.