Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 9
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 9 ný verkefni og höfum við verið að feta okkur áfram í útboðum og okkar eigin þróunarverkefnum og framkvæmdum og hefur það gengið framar vonum.“ ATAFL er áfram í viðhalds og þjónustuverkefnum þó ekki sé það í eins miklum mæli og áður: „Má segja að í dag gefum við okkur út fyrir að framkvæma allt sem varðar byggingaframkvæmdir og viðhald og eftir því sem hlutfall eigin verkefna eykst á móti útboðs- verkum, þá verður sveiflujöfnun verkefna auðveldari.“ Framkvæmdir á eftirsóttum stöðum Þegar litið er á verkefnalista ATAFLS þá er margs að geta. Eitt mjög spennandi verkefni er Ein- holt-Þverholt, en á þessum eftirsótta stað í Reykjavík eru ráðgerðar miklar breytingar og í stað gömlu bygginganna, sem þar eru, mun rísa glæsileg íbúðabyggð. Kári segir að svæðið sem um ræðir sé með um 200 íbúðir. „Mikil þróunarvinna hefur farið fram við skipulagningu svæðisins. Þarna eru mikil atvinnuhús fyrir sem til stendur að rífa en beðið er eftir samþykki byggingaryfirvalda til að hægt sé að byrja framkvæmdir. Í upphafi fórum við af stað með hönnunarsamkeppni og fengum fjórar arkitektastofur til að gera frumtillögur að skipulaginu sem lagðar voru fyrir skipulagsyfirvöld. Við höfum verið í góðu sam- starfi við Reykjavíkurborg um að finna lausn sem flestir geta við unað og nú fer loks að sjá fyrir endann á málinu og stutt er síðan auglýsing á nýju deiliskipulagi birtist. Ef áætlanir standast gerum við ráð fyrir að hægt verði að byrja framkvæmdir á svæðinu í sumar. Af öðrum verkefnum, sem í undirbúningi eru hjá ATAFLI, má nefna að fyrirtækið er aðili að Akralandi ehf. ásamt Þyrpingu, en Akraland á land báðum megin við Arnarnesveginn í Garðabæ. Sunnan megin í Akrahverfi ætlar félagið að byggja nokkur einbýl- ishús og raðhús en norðan megin sem snýr að Kópavogi vonast Akraland til að geta skipulagt í góðu samstarfi við bæjaryfirvöld, myndarlega íbúðabyggð, bæði fjölbýli og sérbýli. Ég get einnig nefnt verslunar- og þjónustumiðstöð við Reykjanesbrautina í Tjarn- arhverfi í Reykjanesbæ, þar byrjum við framkvæmdir með vorinu ef allt gengur eftir. Þá er skrifstofubygging við Suðurlandsbraut 4 í hönnun, um er að ræða lóð við Hallarmúla sem tilheyrir Suður- landsbrautinni.“ Áfram á sömu braut Meðal verkefna sem ATAFL er með í vinnslu um þessar mundir má nefna 70 íbúðir við Sléttuveg í Reykjavík fyrir Samtök aldraðra, 30 íbúða blokk í Norðlingaholti, 67 íbúðir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði, en þar er undirbúningsvinna hafin, 20 íbúðir í Mosfellsbæ, stækkun Bláa lónsins, og stækkun Björgunarmiðstöðvarinnar við Skógarhlíð. Kári nefnir einnig að fyrirtækið hafi verið að skila af sér stækkun á hjúkrunarheimili að Droplaugarstöðum og Bónusverslun í Hafnarfirði. „Við erum einnig með verkefni á ýmsum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins, meðal annars tengivirkið við stöðvarhús Kárahnjúkavirkjunar og 50 metra sundlaug í Reykjanesbæ.“ Þegar Kári er spurður hvernig hann líti á ATAFL í dag í ljósi breytinga sem hafa orðið á starfseminni þá segir hann það fyrst og fremst að þakka kröftugu og samstilltu starfsfólki, sem hafi hag fyr- irtækisins að leiðarljósi, að vel hafi gengið, og lítur hann björtum augum til framtíðarinnar. „Við höldum áfram þeirri þróunarvinnu sem við höfum verið að vinna og ætlum okkur að auka enn eigin framkvæmdir um leið og við reynum að bæta og treysta þjónustu við viðskiptavini okkar og auka hagkvæmni í rekstri.“ NÝTT NAFN OG AUKIN ÁHERSLA Á EIGIN FRAMKVÆMDIR Kári Arngrímsson, forstjóri ATAFLS hf. TEXTI: HILMAR KARLSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON ������
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.