Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 10

Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 10
FRÉTTIR 10 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 www.live.is E N N E M M / S ÍA / N M 2 0 0 0 6 EIGNIR 191 MILLJAR‹UR Eignir sjó›sins námu 191 milljar›i í árslok og hækku›u um 40,3 milljar›a á árinu e›a um 27%. Á árinu 2005 greiddu 47.658 sjó›félagar til sjó›sins og námu i›gjaldagrei›slur alls 10.969 mkr. fiá greiddu 6.781 fyrirtæki til sjó›sins vegna starfsmanna sinna. ÁVÖXTUN 20,9% Ávöxtun á árinu 2005 var 20,9% sem samsvarar 16,1% raunávöxtun sem er besta raunávöxtun í 50 ára sögu sjó›sins. Sem fyrr skilu›u innlend hlutabréf sjó›num gó›ri ávöxtun en nafnávöxtun hlutabréfasafnsins var 71,8% en til samanbur›ar hækka›i Úrvalsvísitala Kauphallarinnar um 64,7% á li›nu ári. Árleg raunávöxtun innlendu hlutabréfaeignarinnar sí›ustu 26 árin er 20,3%. HÆKKUN RÉTTINDA UM 4% Me› tilliti til gó›rar ávöxtunar og tryggrar stö›u sjó›sins hefur stjórn hans ákve›i› a› leggja til vi› a›ildarsamtök sjó›sins a› lífeyrisréttindi sjó›félaga og grei›slur til lífeyrisflega ver›i hækka›ar um 4% frá 1. janúar 2006. TRYGGINGAFRÆ‹ILEG STA‹A Tryggingafræ›ileg úttekt sem mi›ast vi› árslok 2005 s‡nir a› eignir nema 6,1% umfram skuldbindingar. Eignir umfram áfallnar skuldbindingar nema 27,4%. VER‹BRÉFAVI‹SKIPTI Rá›stöfunarfé á árinu 2005 var 45.426 mkr. og nemur aukningin 7% frá fyrra ári. Innlend hlutabréfakaup námu 12.667 mkr. og sala hlutabréfa 13.053 mkr. Kaup á skuldabréfum námu 20.351 mkr. og sala skuldabréfa 2.762 mkr. Erlend ver›bréfakaup námu 13.257 mkr. SÉREIGNARDEILD Séreignardeildin hefur starfa› í 7 ár. Inneignir sjó›félaga séreignardeildar í árslok 2005 námu 4.124 mkr. sem er hækkun um 39% frá fyrra ári. Ávöxtun nam 20,9% sem samsvarar 16,1% raunávöxtun. Alls áttu 38.761 einstaklingar inneignir í árslok. LÍFEYRISGREI‹SLUR Á árinu 2005 nutu 7.410 lífeyrisflegar lífeyrisgrei›slna a› fjárhæ› 2.967 milljónir samanbori› vi› 2.645 milljónir ári› á›ur, en fla› er hækkun um 12%. Lífeyrisgrei›slurnar eru ver›trygg›ar og taka mána›arlega breytingum vísitölu neysluver›s. STJÓRN Víglundur fiorsteinsson, forma›ur Gunnar P. Pálsson, varaforma›ur Benedikt Kristjánsson Benedikt Vilhjálmsson Birgir R. Jónsson Ingibjörg R. Gu›mundsdóttir Jóhanna E. Vilhelmsdóttir Tryggvi Jónsson Forstjóri er fiorgeir Eyjólfsson EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK Í milljónum króna 2005 2004 Innlend skuldabréf 64.564 61.931 Sjó›félagalán 24.376 20.629 Innlend hlutabréf 41.921 24.985 Erlend ver›bréf 56.101 36.808 Ver›bréf samtals 186.962 144.353 Bankainnistæ›ur 3.504 4.384 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 298 293 Rekstrarfjármunir og a›rar eignir 65 70 Skammtímakröfur 1.151 1.811 Skammtímaskuldir -1.008 -209 Hrein eign sameignardeild 186.848 147.738 Hrein eign séreignardeild 4.124 2.964 Samtals hrein eign 190.972 150.702 BREYTINGAR Á HREINNI EIGN Í milljónum króna 2005 2004 I›gjöld 10.969 8.959 Lífeyrir -2.967 -2.645 Fjárfestingartekjur 32.552 20.991 Fjárfestingargjöld -177 -157 Rekstrarkostna›ur -164 -156 A›rar tekjur 57 53 Hækkun á hreinni eign á árinu 40.270 27.045 Hrein eign frá fyrra ári 150.702 123.657 Hrein eign til grei›slu lífeyris 190.972 150.702 KENNITÖLUR 2005 2004 Raunávöxtun 16,1% 12,1% Hrein raunávöxtun 16,1% 12,0% Hrein raunávöxtun (5 ára me›altal) 7,0% 4,1% Hrein raunávöxtun (10 ára me›altal) 7,3% 6,4% Rekstrarkostn. í % af i›gjöldum 1,02% 1,25% Rekstrarkostna›ur í % af eignum 0,06% 0,08% Lífeyrir í % af i›gjöldum 28,1% 31,7% Grei›andi sjó›félagar 47.658 44.577 Lífeyrisflegar 7.250 6.712 Grei›andi fyrirtæki 6.781 6.601 Stö›ugildi 27,5 26,6 Skrifstofa sjó›sins er opin frá kl. 8.30–16.30, Húsi verslunarinnar 4. og 5. hæ›, 103 Reykjavík Starfsemi á árinu 2005 Sími: 580 4000 | Myndsendir: 580 4099 | skrifstofa@live.is | www.live.is ÁRSFUNDUR Ársfundur sjó›sins ver›ur haldinn mánudaginn 3. apríl nk. kl. 17 í Hvammi á Grand Hótel. Fundurinn ver›ur nánar augl‡stur sí›ar. Önnur skuldabréf Skipting verðbréfaeignar 2005 Innlend hlutabréf 22% Erlend verðbréf 30% Íbúðalánasjóðs Sjóðfélagar 13% Íbúðabréf Fjárfestingalánasjóðir o.fl. 3% Markaðsbréf 11% 7% 14% 0 40.000 80.000 120.000 160.000 200.000 2001 2002 2003 2004 2005 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 2002 2003 2004 20052001 Séreign í milljónumHöfuðstóll í milljónum Halldór J. Kristjánsson bankastjóri og Björgólfur Gu›mundsson stjórnarforma›ur ganga til a›alfundar. „Forvígismenn axli samfélagslega ábyrg›“ Björgólfur Gu›mundsson, forma›ur bankará›s Landsbankans, sag›i á a›alfundi bankans a› forvígis- menn fyrirtækja sem lei›a þær breytingar, sem hafa or›i› á íslensku samfélagi á undanförnum árum verði að axla þá samfélagslegu ábyrg› sem því fylgir. „Breytingar á rekstrar- umhverfi fyrirtækja ver›a a› vera í sátt vi› þau samfé- lög sem fyrirtækin starfa í. Ver›i fari› of geyst er hætta á a› sáttabönd rofni og a› færri fagni ver›skulda›ri vel- gengni fyrirtækjanna og þeirri almennu hagsæld sem henni getur fylgt,“ sag›i Björgólfur. Hagna›ur bankans nam um 25 milljör›um króna á sí›asta ári. Samþykkt var á a›alfundinum a› grei›a 3,3 milljar›a króna í ar› e›a 13% af hagna›i. Allir starfsmenn bankans í fullu starfi fá 300 þúsund krónur í kaupauka. Lord Baker, stjórnarforma›ur Teather & Greenwood, Nick Stagg, forstjóri Teather & Greenwood, ásamt Björgólfi Gu›mundssyni. Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, fer yfir afkomuna ári› 2005.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.