Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 22

Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 22
22 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 FORSÍÐUEFNI • EIGNATENGSL Í ATVINNULÍFINU Þ að er svo sem ekkert nýtt að fjallað sé um eignatengsl í íslensku viðskiptalífi. Það hafa Íslendingar gert af miklum móð undanfarin fimmtán til tuttugu ár þar sem kolkrabbinn var oftar en ekki yfirskrift umræðunnar - sem og S-hópurinn; smokkfiskurinn. Báðar þessar við- skiptasamsteypur heyra sögunni til. Núna eru þrjár við- skiptasamsteypur á Íslandi, að mati Frjálsrar verslunar. Eignatengslin í íslensku viðskiptalífi eru í brennidepli og fara fyrir brjóstið á útlendingum. Nýlega var því slegið upp að greiningarfyrirtækin Barclays Capital og Credit Sights telji stöðu íslenskra banka viðkvæma og að eigna- tengslin í íslenska bankakerfinu væru „óvenjulega náin og óheilbrigð“. En eru svona „óvenjulega náin og óheilbrigð“ eigna- tengsl? Líklegast ekki. Það einkennir frekar atvinnulífið núna hversu margir fjárfestar eru orðnir svo „myndar- legir“ hver um sig að þeir þurfa ekki lengur hver á öðrum að halda til að hrinda einhverju í verk. Þrjár samseypur Viðskiptasamsteypurnar eru þrjár, að mati Frjálsrar versl- unar. Baugur sem hefur tengsl við Íslandsbanka, Exista sem er stærsti hluthafi Kaupþings banka, og Samson sem stýrir Landsbanka Íslands og Straumi-Burðarási. Þeir fjárfestar sem þarna koma við sögu eru feðgarnir Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson í Baugi, bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir í Exista og feðgarnir Björgólfur Thor Björgólfsson og Björgólfur Guðmundsson í Samson. Það mótaði fyrir samsteypunum þremur þegar salan á Símanum fór fram sl. haust. Þar tókust tvær þessara samsteypa á um Símann, þ.e. bræðurnir í Bakkavör og Björgólfsfeðgar - sem og fyrirtæki þeim tengd. Þriðja samsteypan, í kringum Baug, gat ekki boðið í Símann þar sem hún var ráðandi í Og Vodafone. Hinir sterku fjárfestar, sem vinna sjálfstætt og oftast á eigin vegum, eru t.d. Karl Wernersson í Milestone, Ólafur Ólafsson í Samskipum, Jón Helgi Guðmundsson í Byko, Magnús Kristinsson. SJÁLFSTÆÐIR FJÁRFESTAR Ólafur Ólafsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.