Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 25
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 25
FORSÍÐUEFNI • EIGNATENGSL Í ATVINNULÍFINU
HELSTU EIGENDUR STRAUMS-BURÐARÁSS
Landsbankinn Lúxemborg (16%)*
Fjárfestingarfélagið Grettir (16%)*
Landsbankinn eignarhaldsfélag (6%)*
Magnús Kristinsson (15%)
Kristinn Björnsson og t. aðilar (10%)
Lífeyrissjóðir (12%)
*Félög tengd Björgólfsfeðgum munu eiga um 8% af skráðum hlut LÍ
í Lúxemborg - en bankinn fer með atkvæðisréttinn af öllum hlutnum.
Grettir er félag Landsbankans, TM og Sundar. Landsbankinn á þar
um 8% - en ræður í reynd för þessa félags alls - og loks á Lands-
bankinn sjálfur um 6%: Alls um 22% eignarhlutur en atkvæðisréttur
allt upp að 38%. Takið eftir hvað lífeyrissjóðirnir eru orðnir stórir í
Straumi-Burðarás.
HELSTU EIGENDUR FL GROUP
Landsbanki (aðalstöðv.) (30,4%)*
Oddaflug (19,0%)
Íslandsbanki (8,8%)
Materia Invest (6,6)
Fons (4,9%)
Ath. Landsbankinn á sjálfur aðeins 1,7% í FL Group. Afgangurinn,
28,7%, er vegna framvirkra samninga, þar af um 24% vegna Baugs
Group og 5% vegna Oddaflugs.
HELSTU EIGENDUR ACTAVIS
Amber International (35,5%)
Straumur-Burðarás (10,3%)
Landsbankinn Lúxemb. (9,7%)*
Landsbankinn (aðalst.) (5,3%)*
Milestone (4%)
Ath. Landsbankinn á ekkert af því sem skráð er Landsbankinn Lúx-
emborg og aðeins lítinn hluta af Landsbankanum (aðalstöðvar).
HELSTU EIGENDUR AVION GROUP
Frontline Holding S.A. (34,7%)*
Straumur-Burðarás (12%)
Pilot Investors Ltd. (10,4%)
Landsbankinn Lúxemborg (8,9%)*
Philip Wyatt (3,4%)
*Frontline er í eigu Magnúsar Þorsteinssonar. Hlutur Landsbankans í
Lúxemborg er ekki í eigu Landsbankans.
EIGENDUR KERS
Kjalar (87%)
Vogun (13%)
Starfsmenn (5%)
Bedco & Mathiesen ehf
Bæjarhrauni 10
Hafnarfirði
Sími 565 1000
Y
D
D
A
Y
1
2
8
.
2
/
S
Í
A
Stálslegið öryggi
B
E
D
C
O
&
M
A
T
H
IE
S
E
NÖryggisskáparnir frá Rosengrenseru traust geymsla fyrir peninga,
skjöl, tölvugögn og önnur verð-
mæti. Skáparnir sem eru í hæsta
gæðaflokki fást í ýmsum stærðum
og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið.
15% og er varaformaður stjórnar Straums-Burðaráss. Hlutur
Magnúsar er yfir 30 milljarða virði. Þá á Kristinn Björnsson og
tengdir aðilar yfir 10% í Straumi Burðarási sem er yfir 20 millj-
arða virði.
Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP fjárfestingabanka,
er einnig atkvæðamikill á sviði fjárfestinga og nýlega fjárfesti
bankinn í banka í Úkraínu.