Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6
B
ón us ber höf uð og herð ar yfir
önn ur fyr ir tæki í vin sæld um enn
eitt árið. Held ur færri nefna þó
fyr ir tæk ið nú en und an far in ár,
en engu að síð ur er það meira en
tvö falt vin sælla en þau fyr ir tæki sem koma
næst á eft ir. Fyr ir tæk ið hef ur fest sig vel í
sessi sem vin ur fólks ins.
Skoð ana könn un in var gerð dag ana 25.
jan ú ar til 7. febr ú ar. Alls svör uðu 662 spurn-
ing un um: „Vild ir þú nefna 1 til 3 ís lensk
fyr ir tæki sem þú hef ur já kvætt við horf til.“
og „vild ir þá nefna 1 til 2 ís lensk fyr ir tæki
sem þú hef ur nei kvætt við horf til.“ Eins
og á vallt fyrr voru miklu færri sem nefndu
fyr ir tæki sem þeir höfðu nei kvætt við horf
til en já kvætt.
Bank arn ir þrír koma næst ir á eft ir
Bón us, all ir með 8 til 10% fylgi. Það vek ur
at hygli í um ræð unni um stór gróða bank-
anna og of ur laun banka starfs manna að
bank arn ir eru jafn vin sæl ir eða vin sælli en á
sama tíma í fyrra.
Bón us hef ur meira fylgi hjá kon um en
körl um. Sama má segja um Ís lands banka og
Lands bank ann, en hjá KB- banka er þessu
öf ugt var ið. Ekki virt ist telj andi mun ur á vin-
sæld um fyr ir tækj anna eft ir stjórn mála skoð-
un um svar enda nema að Morg un blað ið
fékk meira fylgi sjálf stæð is manna en ann-
arra og 365 miðl ar voru eink um nefnd ir af
þeim sem ekki höfðu mót að sér stjórn mála-
skoð un.
Icelanda ir hef ur lækk að nokk uð frá fyrra
ári. Reynd ar nefndu flest ir þátt tak end urn ir,
sem hér eru flokk að ir með Icelanda ir, Flug-
leið ir, en það fé lag heit ir nú FL Group.
Að eins einn not aði heit ið FL Group, en
ann ars skipt ust menn milli Flug leiða og
Icelanda ir. Hvort nafn arugl ing ur inn skýr ir
þá stað reynd að fé lag ið lækk ar úr öðru sæti
í það sjötta skal ó sagt lát ið.
Morg un blað ið er nú í fyrsta sinn kom ið
í hóp tíu vin sæl ustu fyr ir tækj anna. Þetta
kann að end ur spegla nokk uð þá stað reynd
að á dag blaða mark aði eru nú að mynd ast
tveir pól ar, Morg un blað ið og Blað ið ann ars
veg ar og Frétta blað ið/DV hins veg ar. Fjöl-
miðla fyr ir tæk ið 365 miðl ar kem ur nú inn á
list ann og lend ir í 23.-26. sæti.
Það vek ur at hygli að önn ur fyr ir tæki
sem hafa ein beitt sér að þjón ustu gegn
vægu verði eru neð ar á list an um. Krón an
hækk ar reynd ar mik ið á list an um og lend ir
í 12. sæti og Iceland Ex press lend ir í 16.
sæti en Atl ants ol ía í 35.-45.
DV-mál ið setti sinn svip á jan ú ar og
hefði könn un in ver ið tek in með an það stóð
sem hæst hefðu ó vin sæld ir DV ef laust ver ið
enn meiri. Nei kvætt við horf manna til fyr ir-
tækja ein kenn ist mjög af fjöl miðla um ræð-
unni á hverj um tíma.
Í fyrra voru ol íu fé lög in mjög ó vin sæl
vegna sam ráðs máls ins. Það er nú miklu
minna í um ræð unni og ó vin sæld ir þeirra
minnka. Lands virkj un kem ur nú inn á list-
ann, vænt an lega vegna deilna um virkj ana-
fram kvæmd ir. 365 miðl ar koma einnig inn
á þenn an lista í fyrsta sinn.
VIN SÆL USTU
FYR IR TÆK IN
Ekk ert stöðv ar Bón us í vin sæld um.
Það mælist vin sælasta fyr ir tæki lands ins
fjórða árið í röð. Ann ars setja „búð ir og
bank ar“ svip sinn á efstu sæti list ans.
K Ö N N U N F R J Á L S R A R V E R S L U N A R
MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
KÖNN UN FRJÁLSR AR VERSL UN AR