Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 56

Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 56
R Í K A F Ó L K I Ð K A U P I R B Ú J A R Ð I R S tóraukin eftirspurn fólks í þéttbýli eftir jörðum til sveita hefur leitt af sér miklar verðhækkanir á síðustu fimm til tíu árum. Kunnugir telja verðið hafa hækkað um 100% á síðustu fimm til tíu árum og fyrirsjáanlegt sé að það stígi enn meira á komandi tíð. Margt veldur þessari þróun, en þó fyrst og fremst að frí- tími fólks er rýmri en áður og mjög hefur fjölgað í hópi efnameiri einstaklinga, það er fólks sem nú á orðið sitt annað heimili í sveitinni. Tvöföld búseta er jafnframt hug- tak sem öðlast hefur merkingu og þegnrétt í málinu. Frá Suðurlandi og norður á Strandir Að þéttbýlisbúar eignist jörð í sveit er vissu- lega ekki algjör nýlunda. Síðustu áratugi hefur alltaf verið nokkuð um að fólk kaupi jarðir eða smærri skika til hestamennsku eða til að rækja önnur slík áhugamál, þá einkum á svæði í um það bil 100 km radíus frá höfuðborginni. Í seinni tíð hafa jarða- kaup lengra út frá borginni hins vegar færst í vöxt og þá jafnframt á stærri lendum en áður tíðkaðist. „Í dag er fólk héðan af höfuðborgar- svæðinu að kaupa jarðir til frístundadvalar um allt Suðurland, uppi í Borgarfirði, á Snæfellsnesi, í Dölunum og Barðastrand- arsýslu - sem og í Húnaþingi og norður á Ströndum,“ segir Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni. Hann er löggiltur fasteignasali og hefur sölu á bújörðum og svæðum úti á landi sem eins konar sér- grein. „Þessarar sömu þróunar verður líka Lágmarksupphæð fyrir bújörð í dag er þrjátíu til fimmtíu milljónir króna. Sé verðið á því róli er væntanlega um að ræða litla jörð sem nýta skal til frístundabúskapar. Jarðir sem nytja skal til hefðbundinnar landbúnaðarframleiðslu eru dýrari. Væntanlega er jörðin stærri, land- gæðin eru meiri, húsakostur betri og framleiðsluréttur fylgir með í kaupum. Jörð með ræktuðum túnum, búpeningi, vélum, húsakosti og framleiðslurétti í mjólk, sem nemur 150 til 200 þúsundum lítrum, selst varla á minna en 150 til 200 millj- ónir króna. Og þrátt fyrir himinhátt verð eru slíkar jarðir yfirleitt fljótar að seljast. Hefur þar væntanlega nokkur áhrif sá bjartsýnisandi og uppgangur sem verið hefur í land- búnaði síðustu ár. „Stundum kemur til mín ungt fólk sem elur með sér þann draum að gerast bændur, enda annar ef ekki báðir aðilarnir úr sveit. Oft hefur þetta fólk komið ágætlega undir sig fótunum hér í borginni og með því að selja eignir sínar hér, til dæmis góða íbúð, hesthús og jeppa, er hægt losa um kannski 30 til 40 milljónir króna. Fjármagna Verð á jörðum í sveitum lands- ins hefur tvöfaldast á fáum árum og flest selst. Það eru ekki síst hinir efnameiri sem stunda þessar fjárfestingar og jafnvel er talað um jarða- kaup sem stöðutákn. Margir þættir ráða verðmyndun, svo sem útsýni, veiði, orkulindir og hrosshagar. EFNAFÓLK KAUPIR JARÐIR Í SVEITINNI TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Hvað kostar góð bújörð? Magnús Leópoldsson er sérfróður um sölu bújarða. AÐ LÁGMARKI 30 TIL 50 MILLJÓNIR 56 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.