Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 57
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 57 R Í K A F Ó L K I Ð K A U P I R B Ú J A R Ð I R vart í nágrenni stærstu þéttbýlisstaðanna úti á landi, til dæmis Akureyrar, Egilsstaða og Hafnar. Talsvert er um að fólk þar vilji eignast samastað í sveitasælunni. En skilj- anlega gætir þessarar þróunar helst og mest út frá Reykjavík, þar sem meginþorri þjóðarinnar býr og mestir peningar eru í umferð.“ Forkaupsrétturinn var hamlandi Þegar Magnús hóf að stunda fasteignasölu segir hann það hafa verið virkilega þungt að selja bújarðir. Nokkuð hefði verið um að fólk flyttist frá jörðum sínum illselj- anlegum eða þá þannig að sáralítið verð fékkst fyrir. „Áhugi þéttbýlisfólks á jarðakaupum var vissulega til staðar, en ekki í neinni líkingu EFNAFÓLK KAUPIR JARÐIR Í SVEITINNI þannig kannski fjórðung fjárfestingar- innar. Hitt má brúa með lánum enda eru fjármálastofnanir í dag miklu opnari fyrir jarðakaupum ef hægt er að sýna fram á arðbæran rekstur,“ segir Magnús Leópolds- son hjá Fasteignamiðstöðinni. „Það er athyglisvert að kostnaður við að fara út í búskap er ekkert minni nú en áður þrátt fyrir að verð til dæmis á mjólkur- kvóta hafi lækkað talsvert á síðustu mán- uðum. Það eru aukin eftirspurn eftir landi og nýr lífsstíll þjóðarinnar sem stjórna verð- myndun á jörðum og engin teikn á lofti um breytingar þar,“ segir Magnús sem telur að fjöldi bújarða sem seljast á ári hverju liggi einhvers staðar á bilinu 100 til 200. AÐ LÁGMARKI 30 TIL 50 MILLJÓNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.