Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 123
Ráðstefna um áhrif stefnu og stjórnunar á heilsu starfsmanna
Nordica hotel, föstudaginn 3. mars 2006 frá kl. 9 til 15.
Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Colin Price, framkvæmdastjóri
McKinsey&Company í London, stærsta og virtasta ráðgjafarfyrirtækis í heimi og
forstöðumaður McKinsey’s Global Organisation Practice. Price sérhæfir sig í
mannauðsstjórnun og er einn af helstu sérfræðingum Breta á þessu sviði.
Aðrir fyrirlesarar verða Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins,
dr. Haukur Ingi Jónasson, guðfræð ingur og sálgreinir, og Þorsteinn Ingi
Magnússon, starfsmannastjóri Alcan á Íslandi.
Ráðstefnustjórar: Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins,
og Sigursteinn Másson, formaður stjórnar Geðhjálpar.
Nánari upplýsingar og skráning á www.endurmenntun.is
VELFERÐ STARFSMANNA
VELGENGNI FYRIRTÆKJA
Kynntu þér fjölbreytt námsframbo› á
www.endurmenntun.is e›a hringdu í síma 525 4444.
AR
G
US
/
06
-0
05
3
Spennandi námskeið fram undan:
Leiðtogahæfni, hefst 14. febrúar.
Stefnumiðað árangursmat: Framkvæmd og innleiðing, hefst 22. febrúar.
Verkefnastjórnun II: Stjórntæki í verkefnum, hefst 28. febrúar.
Sameining fyrirtækja – mikilvægi mannlega þáttarins, hefst 6. mars.
Vinnusálfræði og samskipti á vinnustað, hefst 9. mars.
Nýir stjórnendur, hefst 13. mars.
Máttur virkrar hlustunar, hefst 14. mars.