Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 132
ÚR EINU Í ANNAÐ
TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR
MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl.
„Ég hugsa allt út frá mynd list inni minni,“
seg ir Sig urð ur Árni. Þess má geta að
hann opn ar einka sýn ingu í Galerie Aline
Vidal í Par ís 23. febr ú ar og stend ur sýn-
ing in til 8.apr íl. Með honum á myndinni
er hundurinn Skuggi.
Myndlist:
AUÐMJÚKUR
ÞJÓNN
„Ég er að skoða hug mynd ir um
mál verk ið og mögu leik ana sem
fel ast í því að vinna með olíu á
tví víð an striga; ann ars eru þetta
bara mynd ir,“ seg ir Sig urð ur Árni
Sig urðs son list mál ari.
Það sem oft ein kenn ir mál-
verk Sig urð ar Árna eru hring ir,
kúl ur og göt og oft eru ekki
skörp skil þar á milli. Að sögn
lista manns ins eru þetta form
sem eru búin að þvæl ast
lengi fyr ir hon um. „Hring-
ur inn er grunn form og
með ríka sym ból íska
skírskot un. Hring ur
get ur líka ver ið bæði gat og kúla;
svona eft ir því hvern ig við lít um
á það. En gat ið er í raun mjög for-
vitni legt. Það er í raun skil
milli tveggja heima; hið
innra og hið ytra.“
Sig urði Árna finnst
hann sjaldn ast vinna
með á kveð ið myndefni
sem hafi upp haf eða endi. „ Þetta
er meira á fram hald andi stef. Eitt
verk býr til hug mynd að næsta
verki.
Mál verk er sköp un, bæði hand-
verk og hug verk og þetta tvennt
þarf að hald ast í hend ur. Hand-
verk ið eitt og sér býr ekki til
mynd list, rétt eins og hug mynd
verð ur sterk ari í meit l aðri með-
höndl un og réttu hand verki.
Ég hugsa allt út frá mynd-
list inni minni, hvort sem það
er dag leg um ræða, lest ur bóka
eða hvað sem er; mynd list in er
alltaf við mið un in og ég er bara
auð mjúk ur þjónn hug mynda
minna.“
Between the sheets, olía á striga, 200 x 220cm, 2004.
132 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 5