Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 136

Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 136
136 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 TEXTI: HILMAR KARLSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Lilja Mar grét Hreið ars-dótt ir er nýráð in fram-kvæmda stjóri Kontakts - fyr ir tækja ráð gjaf ar, sem er til húsa að Suð ur lands braut 4, og hóf hún störf um ára mót in. Lilja seg ir að hún hafi enn litla reynslu af starf inu, en seg ir það mjög á huga vert, gef andi og skemmti legt. „Áður starf aði ég hjá hug bún að ar fyr ir tæki þannig að sumt sem ég er að gera nú er nýtt fyr ir mér.“ Að sögn Lilju er Kontakt - fyr- ir tækja ráð gjöf, eins og nafn ið bend ir til, ráð gjafa fyr ir tæki: „Við að stoð um kaup end ur og selj end ur að ná sam an, finna hvor ir aðra og ganga í gegn um það flókna ferli sem fylg ir eig- enda skipt um, svo báð ir séu á nægð ir. Við kom um fólki í „ kontakt“ svo ég noti nafn fyr ir- tæk is ins. Þjón usta okk ar felst einnig í verð mati fyr ir tækja og ráð gjöf við á reið an leika- könn un, laga leg og skatta leg á lita mál, fjár mögn un og gerð kaup samn inga svo eitt hvað sé nefnt, en segja má að við séum með al hliða þjón ustu á okk ar sviði og veit um upp lýs ing ar um fyr ir tæki en erum ekki fyr ir- tækja sal ar.“ Starf Lilju felst í skrif stofu- stjórn og halda utan um fyr- ir tækja rekst ur inn og fjár mál in: „Við erum svo með þrjá ráð- gjafa sem ann ast þjón ustu við okk ar kúnna, auk þess sem við vinn um náið með hin um sér fræð ing um á hin um ýmsu svið um, sem koma að mál um þeg ar þörf er á.“ Lilja er langt kom in með við- skipta fræði nám við Há skól ann í Reykja vík, en þar hóf hún nám 2001, eft ir að hafa tek ið sér náms hlé. Hún er spurð hvort ekki sé erfitt að stunda nám og stýra fyr ir tæki. „Ég er ekki með fjöl skyldu og á ekki börn, svo ég hef næg an tíma. Það þarf að sjálf sögðu að skipu leggja vel tím ann og það geri ég.“ Þrátt fyr ir nám og fullt starf þá gef ur Lilja sér tíma fyr ir á huga mál in. „ Segja má að mitt að al á huga mál sé blak. Ég hef ver ið með ann an fót inn í blaki frá því ég var ung ling ur, hef æft með Fylki í ein fjög ur ár og er stund um að keppa, þá helst með eldri hópn um, en Fylk ir er með tvö lið í 2. deild. Blak ið er mjög skemmti leg í þrótt og góð þjálf un fyr ir lík amann, svo er gott og mik ið fé lags líf í kring um þetta. Ég hef einnig á huga á ferða- lög um og fór til Krít ar síð- ast lið ið sum ar og gæti al veg hugs að mér að fara þang að aft ur næsta sum ar. Svo er Ástr- al ía og Suð ur-Am er íka alltaf inni í mynd inni hjá mér og von- andi kemst ég ein hvern tím ann á þess ar slóð ir. Ann ars hef ég víða far ið og þá að al lega þeg ar ég starf aði sem flug freyja hjá Atl anta, en þá kom ég í ýmsa heims hluta, til ó líkra landa sem ég hefði að öllu jöfnu ekki far ið til sem ferða mað ur.“ Nafn: Lilja Mar grét Hreið ars dótt ir. Fæð ing ar stað ur: Reykja vík, 5. 2. 1972. For eldr ar: Jóna Lára Pét urs dótt ir og Hreið ar Jóns son. Hjú skap ar staða: Ó gift og barn laus. Mennt un: Stúd ent frá Versl un ar skóla Ís lands, diploma í út flutn ings- og mark aðs fræð um frá End ur mennt un Há skóla Ís lands. Í við skipta- fræði námi við Há skól ann í Reykja vík. framkvæmdastjóri Kontakts-fyrirtækjaráðgjafar LILJA MARGRÉT HREIÐARSDÓTTIR FÓLK Lilja M. Hreiðars dótt ir: „Ég hef ver ið með ann an fót inn í blaki frá því ég var ung ling ur, en hef æft með Fylki í ein fjög ur ár.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.