Ægir

Volume

Ægir - 01.06.2007, Page 13

Ægir - 01.06.2007, Page 13
tveir flræ›ir, án hli›argreina, eru á efri hluta kúlunnar. Skeggflrá›ur er nokku› langur, ofan til er ógreindur stofn sem klofnar sí›an í fjórar a›algreinar. Til skamms tíma var eyjasurtla einung- is flekkt undan ströndum Madeira í sunn- anver›u Nor›ur-Atlantshafi, en flar hafa flrjár hrygnur vei›st. Eyjasurtla er mi›sævis- og djúpfiskur, en lífshættir eru a› ö›ru leiti óflekktir. Hængar eru a› líkindum dvergvaxnir og lifa áfastir hrygnunum, en fleir hafa enn ekki fundist. Græni marhnútur (Taurulus bubal- is) ná›ist í fjörupollum á Seltjarnarnesi í febrúar og apríl. Alls ná›ust fimm fiskar, allt hængar 9-10 cm langir. fiá bárust frétt- ir um a› einn fiskur flessarar tegundar haf›i vei›st hausti› 2005 vi› Vatnsleys- uströnd. fietta er fremur smávaxin marhnútateg- und me› stóran og brei›an haus. Gaddar á vangabeini, sá efsti mjög stór og nær aftur fyrir tálknalok og aftur fyrir fremri rætur fremri bakugga. Aftan í kjaftvikum er lítill flipi e›a skeggflrá›ur. Bolur er stuttur og stirtla mjókkar hratt aftur eft- ir. Bakuggar eru tveir, vel a›greindir og er sá aftari lengri. Raufaruggi andspænis aftari bakugga, en örlíti› styttri. Spor›ur er allstór. Eyruggar eru mjög stórir og brei›ir. Kvi›uggar eru langir. Hængar eru me› lim. Græni marhnútur líkist nokku› marhnúti, en er au›greindur frá honum á stær› stærsta gaddsins á vangabeini og flví a› marhnútur er ekki me› skegg- flræ›i vi› kjaftvikin. Litur er mjög breytilegur eftir um- hverfi, oft ólífubrúnn á baki og li›um me› fjórum dökkum flverböndum og gulleitur a› ne›an. Einnig getur baklit- urinn veri› rau›leitur e›a dökkbrúnn, allt eftir flví hva› hentar best sem felulit- ur. Um hrygningartímann ver›ur kvi›ur hænganna appelsínugulur me› ljósbláum blettum og kvi›uggar ver›a ljósbláir me› dökkum blettum. Heimkynni græna marhnúts eru frá vestanver›u Mi›jar›arhafi um Njörva- sund nor›ur me› Portúgal, Spáni og Frakklandi til Bretlandseyja og fla›an um Nor›ursjó til Danmerkur og Skandinavíu og inn í Eystrasalt. Einnig vi› Færeyjar og nú vi› Ísland. Danskir fiskifræ›ingar töldu sig finna svifsei›i græna marhnúts vi› su›ur- og su›vesturströnd Íslands frá Ingólfshöf›a til Látrabjargs í byrjun 20. aldar, og vitnar Bjarni Sæmundsson til fless í bók sinni Fiskarnir (1926). Seinna komst Bjarni á flá sko›un a› flarna hafi veri› um a› ræ›a sei›i litla marhnúts. Litli marhnútur er grunnsævisfiskur á hör›um botni sem heldur sig einkum í fjörupollum og í flangbeltinu allt ni›ur á 30 m d‡pi. Fæ›a er botnlæg krabbad‡r og smáfiskar. Vi› strendur meginlands Evrópu hrygnir græni marhnútur í febrúar-maí. Sjaldsé›ar tegundir sem bárust ári› 2006 Sæsteinsuga, Petromyzon marinus Á djúpmi›um fyrir Austurlandi ur›u sjómenn nokku› varir vi› stór hringlaga sár, bæ›i á florski og ufsa. Allt bendir til a› fletta séu sár eftir sæsteinsugur. Einn- ig bar nokku› á slíkum sárum á sjóbirt- ingi sem veiddist í Kú›afljóti. Brandháfur, Hexanchus griseus Í september veiddi Magnús SH einn 185 cm langan í net út af Hellissandi. Hafáll, Conger conger Ragnar SF fékk 108 cm langan hafál á línu (64°02’N, 14°15´V) í mars. Vogmær, Trachipterus arcticus Vogmær veiddist á nokkrum stö›um ári› 2006, flannig veiddi Hólmatindur eina á fiórsbanka og önnur kom í net Stellu fiH á Öxarfir›i og Snorri Sturluson VE fékk tvær su›ur af Vestmannaeyjum. fiá var talsvert af vogmær í kolmunnaf- armi sem Börkur NK veiddi á Do- hrnbanka. Trjónuhali, Caelorinchus caelorhin- cus Sturlaugur H. Bö›varsson fékk einn 27 cm langan í botnvörpu SV af Reykja- nesi. Silfurhali, Malacocephalus laevis Sturlaugur H. Bö›varsson veiddi tvo slíka í botnvörpu SV af Reykjanesi. fieir voru bá›ir um 40 cm langir. L‡singur, Merluccius merluccius Í febrúar veiddi Arnar ÁR einn 59 cm langan í dragnót austan vi› Ingólfshöf›a. Frosti fiH veiddi tvo, annan á Papa- grunni í maí (um 60 cm langan), hinn á 66°47’N, 21°45’V, hann var 89 cm. L‡r, Pollachius pollachius Erling KE veiddi einn 85 cm langan í net á Selvogsbanka í febrúar, Arnar HU fékk annan 71 cm langann í botnvörpu á Gerpisflaki í desember. Kjáni, Chaunax suttkusi Í desemer veiddi Bergur VE 14 cm langan kjána á Snei›inni su›ur af Vest- mannaeyjum. Tu›ra, Himantolophus albinares Örfirisey ER og fierney RE, veiddu eina tu›ru hvort skip í flotvörpu í maí djúpt su›vestur af Reykjanesi. fiær mældust 20 og 24 cm langar. Lúsífer, Himantolophus groenland- icus Í maí veiddust flrír í flotvörpu fiern- eyjar og Örfiriseyjar djúpt su›vestur af Reykjanesi. fieir voru 36-38 cm langir. Litli lúsífer, Himantolophus mauli Tveir fiskar veiddust í flotvörpu Helgu Maríu AK og fierneyjar djúpt su›vestur af Reykjanesi. fieir voru 23 og 24 cm langir. Drekahyrna, Chaenophryne draco Í maí veiddist ein í flotvörpu Snorra Sturlusonar VE su›ur af Vestmannaeyj- um (63°00’N, 20°08’V), hún var 14 cm löng. Í sama mánu›i veiddi Helga María AK eina 15 cm langa og Örfirisey RE a›ra 13 cm langa í flotvörpu, vestur af Reykjanesi (62°30’N, 27°30’V og 62°50’N, 27°00’V). Slétthyrna, Chaenophryne longiceps fierney RE veiddi 15 cm langa slétt- hyrnu vestur af Reykjanesi (62°50’N, 27°20’V) í maí. Sædjöfull, Ceratias holboelli Alls bárust 8 sædjöflar, allir veiddir í flotvörpu djúpt vestur af Reykjanesi í maí. Sædjöflarnir voru 20-61 cm á lengd, mælt a› spor›i. fia› voru Helga María AK, Venus HF, fierney RE og Örfirisey RE sem veiddu flessa fiska. Surtur, Cryptopsaras couesii Einn surtur veiddist í maí í botnvörpu Snorra Sturlusonar VE djúpt su›ur af Vestmannaeyjum (63°00’N, 20°08’V), hann var 14 cm langur. Gráröndungur, Chelon labrosus Í lok ágúst veiddist gráröndungur á stöng í Grundarfir›i og einnig veiddust nokkrir í net í Hornafir›i um sumari›. Hornfiskur, Belone belone Hólmatindur SU veiddi 66 cm lang- an hornfisk í botnvörpu djúpt austur af Gerpi (64°50’N, 11°40’V). Rau›skinni, Barbourisia rufa Í maí veiddi fierney RE 48 cm langan rau›skinna í flotvörpu djúpt vestur af Reykjanesi (62°50’N, 27°20’V). Bjúgtanni, Anoplogaster cornuta Græni marhnútur sem veiddist í fjörupolli á Seltjarn- arnesi árið 2006. Þorskur með sár eftir sæsteinssugu. Hólmatindur SU veiddi þorskinn árið 2006. Lýsingur sem Frosti ÞH veiddi á Papagrunni árið 2006 (ljósmynd frá áhöfn). S J A L D G Æ F I R F I S K A R 13

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.