Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.2007, Side 20

Ægir - 01.06.2007, Side 20
20 A U S T U R L A N D Þorsteinn Kristjánsson er sannkallaður aflaskipstjóri. Ófá árin var hann á toppn- um með skip sitt, Hólmaborgina, yfir fengsælustu skip landsins. Þegar Eskja keypti frystiskipið Aðalstein Jónsson færði Þorsteinn sig yfir á það skip og fer nú einn og einn túr, svona rétt til þess að halda sér í góðum tengslum við sjó- mennskuna. En eftir að Þorsteinn og eig- inkona hans eignuðust drjúgan meirihluta í Eskju og hann varð stjórnarformaður fyr- irtækisins eru ný verkefni sem kalla og því hefur sjómennskan eilítið þurft að víkja. „Eftir að ég fór að búa með eiginkonu minni, Björk Aðalsteinsdóttur, hef ég starfað hjá þessu fyrirtæki. Ég flutti hing- að til Eskifjarðar árið 1973 og byrjaði sem annar stýrimaður á Hólmanesinu ár- ið eftir. Þá hafði ég lokið stýrimanns- prófi. Ég er fæddur og uppalinn á Norð- firði og hafði áður en ég kom hingað verið á Bjarti NK. Það skip sótti ég til Japans árið 1973.“ Stýrði síldarsöltun í landi um tíma „Á Hólmanesinu var ég í þrjú til fjögur ár Skrifstofur Eskju eru í þessu húsi á Eskifirði. Hinum megin við götuna er bolfiskvinnsluhús fyrirtækisins. „Ég er harðastur við sjálfan mig” - Þorsteinn Kristjánsson, aflaskipstjóri og stjórnarformaður Eskju, í Ægisviðtali

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.