Ægir - 01.06.2007, Síða 14
Í maí veiddust fjórir bjúgtannar, 14-
15 cm langir, djúpt vestur af Reykjanesi.
Vei›iskip voru Helga María AK, fierney
RE og Örfirisey RE.
Dökksilfri, Diretmichthys parini
Í júlí veiddist 33 cm dökksilfri í botn-
vörpu Sólbaks EA á 370 m d‡pi á fiórs-
banka (64°10´N, 11°30´V).
Silfurspor›ur, Grammicolepis brac-
hiusculus
Í júlí fékk Sturlaugur H. Bö›varsson
AK silfurspor› í botnvörpu í kantinum
sunnan vi› Halann (u.fl.b. 66°43’N,
24°43’V). Hann var 28,5 cm langur og er
fletta nyrsti fundur silfurspor›s. fietta er
í anna› skipti sem flessi tegund vei›ist á
Íslandsmi›um, sá fyrri veiddist í Grinda-
víkurdjúpi ári› 2000.
Stóra sænál, Entelurus aequoraeus
Nokkrar sænálar ánetju›ust á silung-
anet í Hornafir›i um sumari›.
Karfalingur, Ectreposebastes imus
Örfirisey RE veiddi 19 cm langan
karfaling í flotvörpu í maí, djúpt vestur
af Reykjanesi (62°50’N, 27°00’V).
Blákarpi, Polyprion americanus
Tveir blákarpar veiddust á árinu, ann-
an veiddi Dalarafn VE á Selvogsbanka
(63°30’N, 20°40’V) í botnvörpu en hinn
veiddi Grímsnes GK í dragnót í Skerja-
djúpi (63°11’N, 23°59’V). fieir mældust
53 og 51 cm langir og veiddust bá›ir í
október.
Brynstirtla, Trachurus trachurus
Í júní veiddist ein í humarvörpu
(63°57’N, 15°08’V), önnur fékkst í
dragnót á Sy›ri Sandvík á Reykjanesi
(63°47’N, 22°38’V) í september og sú
flri›ja í botnvörpu á Selvogsbanka
(63°30’N, 20°40’V) í október. fiessir fisk-
ar voru 29-53 cm langir. Vei›iskipin voru
fiórir SF, firöstur RE og Dalarafn VE.
Ennisfiskur, Platyberyx opalescens
fierney RE fékk einn 21 cm langan
ennisfisk í flotvörpu djúpt vestur af
Reykjanesi (62°50’N, 27°20’V) í maí.
Gleypir, Chiasmodon niger
Í maí veiddi Örfirisey RE gleypi í
flotvörpu djúpt vestur af Reykjanesi
(62°50’N, 27°00’V), hann mældist um 18
cm langur.
Makríll, Scomber scombrus
Ári› 2006 veiddist talsvert af makríl
í flotvörpu austur af Íslandi allt frá
mi›línu vi› Færeyjar og nor›ur á 66°N,
11°V. Alls var landa› um 800 tonnum
sem veidd voru í íslenskri lögsögu. Hans
var› vart ví›a vi› landi›, t.d. í Skerja-
djúpi, vi› Snæfellsnes og í Brei›afir›i.
Bretahve›nir, Schedophilus medu-
sophagus
Snorri Sturluson VE veiddi flrjá breta-
hve›na í maí su›ur af Vestmannaeyjum,
fleir voru 36-43 cm langir.
Flundra, Platichthys flesus
fiessi kolategund er smátt og smátt a›
stækka útbrei›slusvæ›i sitt vi› landi›.
Til flessa hefur flundra a›allega vei›st
fyrir Su›ur- og Su›vesturlandi, en nú
hefur hún vei›st allt nor›ur í Tálknafjör›
flar sem †mir BA fékk eina í dragnót.
Auk framangreindra fiska bárust til
rannsóknar eftirfarandi fisktegundir:
Trjónufiskur, Rhinochimaera atlantica,
rau›háfur, Centrophorus squamosus og
álsnípa, Nemichthys scolopaceus. Einn
fiskur barst me› afbrig›ilegt litarfar, en
fla› var hvít ‡sa sem Sæberg SH fékk í
dragnót á Hólakantinum.
Í haustralli Hafrannsóknastofnunar á
rs. Árna Fri›rikssyni RE umhverfis land í
október veiddust nokkrar athyglisver›ar
fisktegundir.
Hvítnefur Hydrolagus pallidus
Hvítnefur, 115 cm löng hrygna,
veiddist á 730-740 m d‡pi út af Berufjar-
›arál (63°13’N, 13°16’V). fiessi tegund
hefur einu sinni á›ur vei›st vi› Ísland,
svo vita› sé, flví ári› 1992 veiddist
önnur hrygna á mjög svipu›um sló›-
um (63°50´N, 13°08´V). Annars hefur
hvítnefur einkum fundist á 1200-2075 m
d‡pi í NA-Atlantshafi vi› Asóreyjar og
í sunnanver›um Biskajaflóa nor›ur til
Rosemary banka vestan Skotlands.
Nefáll Nessorhamphus ingolfianus
Einn nefáll, 65 cm langur, veidd-
ist á grálú›usló›inni vestur af Vík-
urál (65°24’N, 28°25’V) á 1040-1050 m
d‡pi. Hann hefur ekki fyrr vei›st svo
nor›arlega, á›ur var› hans einkum vart
á Reykjaneshrygg og djúpt vestur af
Reykjanesi.
Ófrenja Caulophryne jordani
Ein 11 cm löng ófrenja veiddist á 715-
770 m d‡pi á Reykjaneshrygg (62°14’N,
25°45’V). Á›ur hefur ófrenja vei›st
nokkrum sinnum á djúpsló› vi› Ísland,
frá úthafskarfami›um su›vestur af land-
inu og nor›ur á grálú›usló› vestan Vík-
uráls.
Svartdjöfull Melanocetus johnsonii
Einn 16 cm langur fiskur veiddist á
810-840 m d‡pi nor›an í Reykjaneshrygg
(63°05’N, 25°25’V). Svartdjöfull hefur
vei›st nokkrum sinnum innan íslensku
fiskvei›ilögsögunnar á svipu›um sló›um
og ófrenjan.
Rau›skoltur Rondeletia loricata
Djúpt vestur af Öndver›arnesi
(64°41’N, 28°14’V) veiddist 8 cm langur
rau›skoltur á 1050 m d‡pi. Flestir fleir
rau›skoltar sem vei›st hafa á Íslandsmi-
›um hafa fengist flarna á djúpsló›inni
vestur af landinu.
A›rar merkar tegundir sem veidd-
ust í haustralli eru slímáll (Myxine
jespersenae), sæsteinsuga (Petromyzon
marinus), maríuskata (Bathyraja
spinicauda), fjölbroddabakur (Polyac-
anthonotus rissoanus), pokakjaftur
(Saccopharynx ampullaceus), slétthaus
(Bajacalifornia megalops), broddat-
anni (Borostomias antarcticus), uggi
(Scopelosaurus lepidus), kistufiskur
(Scopelogadus beanii), bjúgtanni
(Anoplogaster cornuta), slétthyrna
(Chaenophryne longiceps), tómasar-
hn‡till (Cottunculus thomsonii), út-
hafssogfiskur (Paraliparis bathybius),
rósafiskur (Rhodichthys regina), bleik-
mjóri (Lycodes luetkenii), og svart-
hve›nir (Centrolophus niger).
Helstu heimildir:
Bertelsen, E. 1984. Linophrynidae. : Í: Fishes of the
North-eastern Atlantic and the Mediterranean. 3:
1408-1414.
Fedorov, V.V. 1984. Cottidae. : Í: Fishes of the
North-eastern Atlantic and the Mediterranean. 3:
1243-1260.
Gunnar Jónsson og Jónbjörn Pálsson. 2006. Íslenskir
fiskar. Edda, Reykjavík. 336 bls.
Quéro, J.-C. 1984. Scyliorhinidae. : Í: Fishes of the
North-eastern Atlantic and the Mediterranean.
1: 95-100.
Whitehead, P.J.P. 1984. Clupeidae. : Í: Fishes of the
North-eastern Atlantic and the Mediterranean.
1: 268-281.
Silfursporður sem Sturlaugur H. Böðvarsson AK
veiddi árið 2006.
Hvítnefur sem veiddist suður af Berufjarðarál árið
2006.
S J A L D G Æ F I R F I S K A R
14