Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 9

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 9
9 U M H V E R F I S M Á L leið sem fyrsta skref. Við höf- um trú á því að þeir sem óska eftir einhvers konar vott- un á íslenskar sjávarafurðir sé mikilvægt að vita það að hér sé staðið vel að fiskveiði- stjórnun.“ Næstu skref í málinu - Hvernig kemur niðurskurð- ur þorskafla á næsta fiskveiði- ári inn í þessa umræðu? „Í sjálfu sér skiptir hann ekki miklu máli í þessu sam- hengi. Það sem skiptir máli er að ákvörðun sem er tekin um aflamark sé í samhengi við vitneskju um stöðu fiskistofn- anna og þær ákvarðanir sem teknar eru tryggi að þeir eflist ef þess er þörf. Vitaskuld eru deilur um hvort 130 þúsund tonn er réttari tala en ein- hverjar aðrar. En allt er þetta spurningin um hversu hratt eigi að byggja þorskstofninn upp. Og síðan eru skiptar skoðanir um hvort staða þorskstofnsins sé eins slæm og vísindamenn segja. Sjálfur hef ég verið varfærinn í þess- um efnum og tel fulla ástæðu til þess að taka mark á ráð- gjöf vísindamanna, en um það eru eins og ég sagði áð- an alls ekki allir sammála inn- an aðildarfélaga Fiskifélags- ins.“ - Hver eru þá næstu skref í málinu? „Þau felast í því að vinna að vottuðu ferli þannig að þeir sem framleiða sjávaraf- urðir geti sótt um vottun á því að þær afurðir sem þeir eru að selja séu upprunnar í afla sem sé veiddur samkvæmt ís- lensku fiskveiðistjórnunar- kerfi. Þetta er nokkuð tíma- frekt ferli, en ég vona að við verðum komnir með einhver drög að slíku ferli fyrir árs- lok.“ Mikilvægi umhverfismála - Telurðu að þeir sem starfa í hérlendum sjávarútvegi séu almennt meðvitaðir um mik- ilvægi umhverfismála? „Ég held að meðvitund um umhverfismál sé almennt að aukast, en ég tel þó að grein- in mætti leggja enn meiri áherslu á umhverfismálin vegna þess að þau skipta æ meira máli. En til þess að gæta allrar sanngirni tel ég að í íslenskum sjávarútvegi séu menn meðvitaðri um þessi mál en víðast annars staðar vegna þess m.a. að fræðslan um þessi mál hefur verið töluverð hér á landi, m.a. hjá okkur í Fiskifélaginu og að- ildarfélögum þess. LÍU hefur t.d. lagt mikla áherslu á þenn- an málaflokk og sama má segja um Landssamband smá- bátaeigenda. Hins vegar er það svo að sjávarútvegurinn lendir í meiri öldusjó nei- kvæðrar umræðu en margar aðrar atvinnugreinar og hann virðist oft og tíðum vera auð- veldur skotspónn. Ímynd sjávarútvegsins er í raun langt undir því sem talist getur sanngjarnt. Að hluta til helg- ast þetta af því að greinin er ekki nægilega ötul við að upplýsa almenning um hvern- ig greinin stendur að málum í umhverfismálum- m.a. varð- andi umgengni við auð- lindina. Þessu þurfum við að breyta,“ segir Pétur Bjarna- son. „Ímynd sjávarútvegsins er í raun langt undir því sem talist getur sanngjarnt. Að hluta til helgast þetta af því að greinin er ekki nægilega ötul við að upplýsa almenning um hvernig greinin stendur að málum í umhverfismálum- m.a. varðandi umgengni við auðlindina. Þessu þurfum við að breyta,“ segir Pétur Bjarnason m.a. í viðtalinu. SKEIFAN 3E-F · SÍMI 581-2333 · FAX 568-0215 · WWW.RAFVER.IS Háþrýstistöðvar - fyrir einn notanda eða fjölnota HD 9/16-4 ST / HD 13/124 ST � Vinnuþrýstingur: 30-160 / 30-120 bör � Vatnsmagn: 550-900 / 600-1300 ltr/klst � Heitt og kalt vatn � Sjálfinndraganlegt � Ryðfrítt Slönguhjól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.