Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 71

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 71
71 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið Bergey VE 544 M yn d: Ó sk ar P . F rið rik ss on Fossaleyni 16 – 112 Reykjavík, Iceland Telephone: (354)533 3838 – Cellular: (354) 898 9429 Fax: (354) 533 3839 – oskar@marport.com N Ý T T S K I P Furuno siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptatæki frá Brim- rúnu. MaxSea siglingatölva er í skipinu frá R. Sigmundssyni. Veiðistjórnunarkerfi er frá Marporti ehf., en það kerfi samanstendur af hleranemum með hita- og dýpismælingu á báðum hlerum, hlerahalla- nemum og höfuðlínumæli, einnig með hita- og dýpi, svo og aflnemum. Sjálfstýring skipsins er Robinson frá Frið- riki A. Jónssyni ehf. Aðalvél skipsins er Yanmar 6N21AEV 514 kW frá Marási ehf. Frá sama fyrirtæki kemur niðurfærslugír af gerðinni Mekanord og skrúfubúnaður frá Helset. Ljósavél skipsins er af gerðinni Mitsubishi S6B3- MPTA með 422 kVA Stamford rafal frá MD-vélum. Flapsa- stýri skipsins er Rolls Royce Marine og stýrisvélin frá Tenje- fjord, hvort tveggja frá Héðni hf. Rafmagnstöflur skipsins eru frá Raftíðni í Reykjavík. Dynex togtaugar frá Hampiðj- unni eru í skipinu í stað tvogvíra. Skipið var málað með International málningu frá Sérefni. Ískrapavél er frá Optimar ehf. Vélaverkstæðið Þór í Vestmannaeyjum smíð- aði fiskiaðgerðarbúnað á vinnsludekk og færibönd til þess að flytja fiskinn að kör- unum. Á Bergey, undir brúna, var sett ný tegund af andvelti- geymi, sem er með vökva- og tölvustýrðum flöpsum, sem gerir það að verkum að sjór- inn í geyminum hreyfist í takt við hreyfingar skipsins. Fyrir vikið verður hliðarvelta skips- ins í lágmarki. Skipið er flokkað af Lloyd’s Register. Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, hringir skipsklukkunni og býður alla velkomna um borð að skoða skipið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.