Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 25

Ægir - 01.07.2007, Blaðsíða 25
25 Í lest er unnt að koma fyrir 28 420 lítra körum. Að lengja líftímann á sjónum Þorvaldur segir að eldri Sæ- unn Sæmundsdóttir ÁR-60, sem hann hefur gert út síð- ustu sautján ár, sé á söluskrá. Báturinn, sem hefur fengið nýtt nafn, María ÁR-61, verð- ur fyrst um sinn gerður út á leiguheimildir. Þorvaldur fer hins vegar yfir á hina nýju Sæunni ásamt sonum sínum, Kristjáni og Guðna Þór. Út- gerðin hefur yfir að ráða um 300 tonnum í þorskígildum. Þorvaldur segir að þorsk- skerðingin á þessu fiskveiði- ári komi vitaskuld illa við hann eins og aðra, skerðingin nemi um 30 tonnum af þorski. Hann segir aðspurður að þorskkvótaskerðingin hafi ekki dregið úr honum kjark- inn með smíði nýja bátsins, hann hafi lengi haft í und- irbúningi að endurnýja bátinn á þessum tíma og ganga inn í nýja tíma, eins og hann orðar það. „Gamli báturinn hefur reynst mér mjög vel og er af- ar góður. En með nýja bátn- um er ég að bæta aðstöðuna og lengja líftíma manns í greininni í um tíu ár,“ segir Þorvaldur og hlær. Sæunnarnafnið á sér merka sögu Skemmtileg saga er að baki nafni bátsins. Þegar útgerðin fékk sinn fyrsta bát árið 1971 birtist gömul kona að nafni Sæunn Sæmundsdóttir móður Þorvaldar ítrekað í draumi, en Sæunn var föðursystir móður Þorvaldar, og kom þeim skilaboðum skilmerkilega á framfæri að bátinn ætti að nefna í höfuðið á henni. Það varð úr og síðan hefur Sæ- unnar ekki orðið vart í draumum fólks í þessari fjöl- skyldu. „Það er engin spurn- ing að sú gamla hefur allar götur síðar verið með okkur í þessum sjóróðrum, ég hef orðið var við hana. Og nú hefur hún fengið eigin koju. Við verðum þrír á bátnum, en kojurnar eru fjórar,“ segir Þor- valdur útgerðarmaður Garð- arsson. Okkar þekking nýtist þér ... Sjávarútvegurinn þekkir faglega hannaðar lausnir og framleiðsluvörur frá Kælitækni Kælitækni Rauðagerði 25 • 108 Reykjavík • Sími 440 1800 • Fax 440 1801 • www.kælitækni.is og/eða www.kaelitaekni.is Ísvélar Iðnaðarhuðir PlötufrystarBitzer vélarkerfi VörubryggjurKæli- og frystigeymslurMycom vélarkerfi Eimar og eimsvalar Samsett kælikerfi Kæli- og frystiklefar Frystiklefa huðirKrapaísvélar N Ý R B Á T U R Útgerðarhjónin Þorvaldur Garðarsson og Guðbjörg María Kristjánsdóttir. Sigurjón Ragnarsson, einn af stjórn- endum Seiglu, hæstánægður með útkomuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.